Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTOBER 1978
27
Sími50249
Karate meistarinn
(The big boss) meö Bruce Lee
Sýnd kl. 9.
ÆJARBiP
Símí50184
Léttlynda Kata
Bráðsmellin og fjörug frönsk
litmynd.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
leikfélagSBSB
reykjavikur " "
glerhúsið
10. sýn. í kvöld uppselt,
miövikudag kl. 20.30
VALMÚINN
Laugardag uppselt,
fimmtudag kl. 20.30.
SKÁLD-RÓSA
sunnudag kl. 20.30,
fáar sýningar eftir.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Miðnætursýning
I
Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30.
Allra síöasta sinn.
Míöasaia í Austurbæjar-
bíói kl. 16—21. Sími
11384.
jeimtltsímatur
i iíáUrgi mi
ittötátutóigur
Söltud nautabringa Soóinn lambsbógurmeo1
með hvitkábjafningi hrísgrjónum og karrýsósu
JfiMubagttr lUiiii.utwijur
SaJtkjöt og baunir Sodinn saWiskur og
skata medhamsafloti
eóa smjöri
feunnutraaur
Fjölbreyttur hadegis-
og serrettarmatseoill
AtlGI.ÝSINíiASÍMINN ER: jS^.
22*10 kj^
tUrtmbltfoib
m
ao;:
m
^:;
ttt\
m
ytl
»>
í fararbroddi í hálfa öld
í hádeginu bjóöum viö uppá
HRAÐBORÐIÐ
*¦
sett mörgum smáréttum,
heitum rétti, ostum, ávöxtum
og ábæti,
allt í einu veröi.
Einnig erum viö meo nýjan
sérréttaseðil meo fjölbreytt-
um og glæsilegum réttum.
UMKVOLDIÐ
Diskótekiö Dísa
kynnir fjölbreytta danstónlist kl. 9—1 t.d. gömlu dansana,
rokkiö og nýjustu poppfögin.
Plötukynnir Oskar Karlsson. Ljósashow
Nú er gamla Borgarfjörið uppvakið.
Verið velkomin.
Snyrtilegur klæönaöur eykur ánœgjuna.
Leikhúsgestir innan borgar sem utan byrjið ánaagjulega
leikhúsferð meö kvöldverði af okkar glæsilega réttamatseoli.
Framreiðum einnig hraðborðið fyrir hópa.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 6.
Umhverfið er notalegt. Njótið góðrar helgar með okkur.
Hótel Borg
\FAGNAÐUR
4jL
¦ SKIPAUTGCRÐ RIKISINSH
M/sHekla fer frá Reykjavík föstudaginn 20. þ.m. austur um land til Vopnafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna-eyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiödalsvík, Stöðvarfjörð, Fá-skrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eski-fjörð, Neskaupstað, Seyðis-fjörð, Borgarfjörö eystri og Vopnafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 19. þm.
að Hótel Sögu
X íkvöldkl. 19.00
I kvöld kveöjum viö haustiö meö
ýmsum nýjungum í matseldinni.
Matsveinar okkar eru yöur til aöstoö-
ar á vali rétta frá hlaöboröi.
Hin nýja hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur fyrir dansi.
MATSEÐILL
Réttir framreiddir úr nýju íslensku lamba-
kjöti
Lambalifur, hjörtu og nýru í rjómamadeira-
sósu.
•—
Innbakað, fyllt lambalæri að hætti hússins.
e—
Kryddleginn lambahryggur í rauðvíni.
Léttreykt lambalæri.
Urval íslenskra osta.
sgt TEMPLARAHOLLIN sgt
Félagsvistin í kvöld kl. 9.
Ný 4 kvölda spilakeppni.
Heildarverömæti vinninga kr. 40.000- Góö
kvöldverðlaun. Hljómsveit hússins og söngkonan
Mattý Jóhanns leika fyrir dansi til kl. 01.
Aögöngumiöasala frá kl. 8.30 Sími 20010.
¦