Morgunblaðið - 15.10.1978, Side 1

Morgunblaðið - 15.10.1978, Side 1
64 SIÐUR 235. tbl. 65. árg. SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Stórsigur Carters: Orkuáætlun bor- in upp í einu lagi Lögreglan felldi fimm svertingja Salishury. Now York. 11. októbor. Routor. AP. Sðgðu yfirvöld að lögreglumenn hefðu verið að leita að hryðjuverka- Ljósm. Mhl. Ól.K.M. Ullsten um misklíð Fálldins og Palmes: Ný stefnuskrá - stönd- um samt við fyrri stefnu LÖGREGLUYFIRVÖLD í llhódesíu skýrðu frá því í dag að lögreglumenn hefðu skotið fimm svertingja til hana í eltingarleik við hryðjuverkamenn í Harare. liM'jarumdarni höfuðborgarinnar Salishury í gærkviildi. Talið er að tveir þeirra sem féllu hafi verið hryðjuverkamenn. Flýdu land á lystisnekkju Ceauseseus MUnchen. 1-í. október. APr ÁTTA Rúmenar stálu lysti- snekkju Nicolae Ceausescu for- seta Rúmeniu í síðasta mánuði og sigldu henni til Tyrklands þar sem þeir báðu um hæli sem pólitískir flóttamenn. að því er haft er eftir rúmenskum inn- flytjendum í Miinehen. Herma heimildirnar að áhöfn snekkjunnar hafi leyst festar og siglt út á Svartahafið með stefnu á Istanbúl þegar öryggisverðir skildu eftir snekkjuna eftirlits- lausa nótt eina í september. Tyrknesk yfirvöld skiluðu snekkj- unni aftur til Ceausescus forseta, að sögn heimildarmannanna, en áhöfnin fékk landvistarleyfi í Tyrklandi. Embættismenn í utanríkis- ráðuneyti Tyrklands vörðust allra frétta af atvikinu í dag, en sögðu þó að tveimur Rúmenum hefði verið veitt hæli sem póli- tískum flóttamönnum eftir að þeir flýðu til Tyrklands á vélbáti í byrjun september. mönnum í húsi einu í Harare og hafið skothríð. Féllu tveir hryðju- verkamenn sem leyndust í husinu og einnig kona og unglingsstúlka. Ennfremur særðist kornabarn og það lézt skömmu eftir að komið var með það á sjúkrahús. Ian Smith forsætisráðhérra Rhódesíu kom í gærkvöldi ásamt Ndabaningi Sithole til Kaliforníu til að afla áætlunum sínum um meirihlutastjórn svartra í Rhódesiu stuðning. Smith og Sithole áttu óvæntan fund með Nelson Rocke- feller fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna áður en þeir héldu til Kaliforníu. Arla á föstudag komu þeir AbeJ Muzorewa biskup og Jeremiah Chirau til New York sömu erinda- gjörða og Smith og Sithole, en þessir fjórir mynda framkvæmda- ráð bráðabirgðastjórnarinnar í Rhódesíu. Vatíkaninu. 11. októbcr. AP „GUÐ lætur okkur ekki í té einhverja allsherjar yfirnáttúru- lega hugljómun. Hann veitir okkur svigrúm til að beita því viti og þeim viija, sem hann hcfur gefið okkur til að velja rétt,“ áminnti Jean Villot kardtnálana við messu í Péturskirkjunni í morgun áður en Frá Önnu Bjarnadóttur. fróttaritara MorKunhlaósins í Stokkhólmi. OLA ULLSTEN formaður Þjóðar- flokksins hélt sinn fyrsta blaða- mannafund á föstudag sem for sætisráðherra Svía. Ullsten, sem er 47 ára gamall. virtist öruggur á fundinum. svaraði öllum spurning- þeir drógu sig í hlé til að kjósa nýjan páfa. Leynisamkundan kemur saman klukkan hálffjögur að tsienzkum tíma. en í henni taka HO kardfnálar þátt. Sjálf atkva'ða- greiðslan hefst á sunnudagsmorg- un. en almennt er talið að kardínálasamkundan standi ekki nema fácina daga. um greiðlega og bauð af sér góðan þokka. Ullsten sagði. að á miövikudag mundi hann leggja fram ráðherra- lista og stefnuyfirlýsingu minni- hlutastjórnar Þjóðarflokksins. Hann var spurður um yfirlýsingu talsmanns Þjóðarflokksins annars vegar um að Ullsten hefði sagt Itölsk -blöð hollaleggja talsvert um það í morgun hver verða muni næsti trúarleiðtogi 700 milljóna kaþólskra manna. og enn sem fyrr eru þeir Benelli kardínáli í Flórens og Colomho erkibiskup í Mílanó einna helzt taldir koma til greina. enda þótt varfærni sé áberandi í öflum slíkum spádómum. Thorbjörn Fálldin formanni Mið- flokksins, að stjórn hans mundi f.vlgja stjórnarsáttmálanum frá 1976, sem samsteypustjórn borgar- flokkanna gerði þá með sér, og um yfirlýsingu Olofs Palmes formanns Jafnaðarmannaflokksins hins vegar, um að Ullsten hefði fullvissað sig um að stjórn Þjóðarflokksins mundi ekki fylgja sáttmálanum frá 1976. Ullsten kvaðst hafa sagt Fálldin og Palme það sama eða að Þjóðar- flokkurinn stæði við stefnu sína frá 1976, en að eðlilega mundi ný stjórn sem Þjóðarflokkurinn einn stæöi að setja fram nýja stefnuyfirlýsingu. Hægri flokkurinn greiddi atkvæði gegn útnefningu Ullstens sem for- sætisráðherra. Flokkurinn hefur þegar hafið herferð gegn stjórninni með veggspjöldum sem á stendur „í Svíþjóð Þjóðarflokksins ræður Olof Palme“ og með mynd af Palme. Ola Ullsten sagði á blaðamannafundin- um að það væri ekkert til að skammast sín fyrir þótt margar ákvarðanir í þinginu yrðu teknar með stuðningi jafnaðarmanna þar sem jafnaðarmenn væru fulltrúar mikils hluta kjósenda. Villot kardínáli við upphaf páfakjörs: Ekki fyrir yfímáttúrlega hug- ljómun heldur vit og vilja Wasington. 14. okt. Reuter. AP. JIMMY Carter Bandaríkja- íorseti vann einn sinn mesta sigur á Bandaríkjaþingi í gærkvöldi þegar fulltrúa- Karpov fékk frest _ BaKuio. 14. októbcr. AP. Á SÍÐUSTU stundu fékk Karp- ov heimsmeistari 32. skákinni 1 einvígi þeirra Kortsnojs frestað, eftir að áskorandanum tókst að jafna metin í gær þannig að báðir keppendur hafa nú fimm vinninga. Talið er að Karpov vilji með þessu iiðlast svigrúm til að jafna sig eftir að hafa tapað þremur skákum í röð. Jóga-uppalendur Kortsnojs í Ananda Marga skýrðu frá því í dag, að áskorandinn væri frábær lærisveinn og yrði þess nú skammt að bíða að hann tæki sér nafn, sem sótt væri í sanskrít. deildin samþykkti að greiða atkvæði um orkuáætlun hans í einu lagi. Þar með var loku fyrir það skotið að þingið felldi einstaka liði áætlunar forsetans, eins og lengi var útlit fyrir. Samþykkti þingheimur með eins atkvæðis meirihluta, 207 atkvæð- um á móti 206, að taka áætlunina fyrir sem eina heild og er búizt við að lokaatkvæðagreiðslan fari fram í kvöld. Það var einkum liðurinn, sem gerir ráð fyrir að hið opinbera hætti verðákvörðun á gasi frá og með 1985, sem var umdeildur og er talið að hann hefði verið felldur ef eintakir liðir orkuáætlunarinnar hefðu verið teknir til afgreiðslu út af fyrir sig. Andstæðingar þessa hluta áætlunarinnar telja hins vegar ólíklegt að orkuáætlun Carters verði felld þegar hún verður tekin til afgreiðslu í lagi. Rhódesia:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.