Morgunblaðið - 15.10.1978, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 15.10.1978, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 3 Siglufjörður: mengun og löndun Hljómplötuvrrzlun Karnabæjar bauð á föstudag viðskiptavinum og vegfarendur í Austurstræti að horfa í sjónvarpstækjum tvær hljómsveitir flytja nokkur laga sinna. Myndin sýnir nokkra vegfarendur við glugga verzlunarinnar. Siglufirði, 13. október. BÆJARSTJÓRN Siglu- fjarðar samþykkti á fundi sínum 12. október með 9 atkvæðum að óska eftir viðræðum við stjórnendur Sfldarverksmiðja ríkisins um leiðir til að koma í veg fyrir mengun í sjó og lofti frá verksmiðju SR í Siglufirði. Samþykktin er svohljóð- andi: Bæjarstjórn Siglu- Flugleidir ganga ekki til samstarf s við V ængi AÐ UNDANFORNU hafa staðið yfir viðræður milli forráðamanna Vængja h.f. og Flugleiða um möguleika á sameiginlegum rekstri áætlunarflugs þessara tveggja félaga á innanlandsleið- um. Samþykkti stjórn Flugleiða á fundi sínum nú í vikunni að þessum viðræðum skyldi lokið um sameiginlegan rekstur eða kaup á félaginu. í frétt frá Flugleiðum segir m.a. Varðarfundur um fjöl- miðla og stjórnmál LANDSMÁLAFÉALGIÐ Vörður heldur fund um Stjórnmál og fjölmiðla. í Valhöll klukkan 20i30 á þriðjudagskvöld. í upphafi fundar- ins verður kjörin 3 manna kjörnefnd vegna uppstillingar tii næstu stjórnar Varðar. Fundarstjóri verður Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi og fram- söguerindi flytja alþingismennirnir Eyjólfur Konráð Jónsson og Gunnar Thoroddsen. Að loknum framsöguer- indum taka Eyjólfur og Gunnar þátt í pallborðsumræðum ásamt ritstjór- unum Einari Karli Haraldssyni, Jónasi Kristjánssyni og Markúsi Erni Antonssyni. að þessar viðræður hafi leitt til þess að við réttar aðstæður geti verið hagkvæmt að starfrækja áætlunar- flug þessara tveggja félaga sam- eiginlega, en síðan segir í frétt Flugleiða: „Hinsvegar blasir við sú stað- reynd að bæði innanlandsflug Flugleiða og Vængja er rekið með verulegum halla, er að mestu stafar af rangri stefnu í verðlagsmálum, og því til staðfestingar má benda á, að frá árinu 1971 til dagsins í dag hafa far- og farmgjöld í innan- landsflugi hækkað um 463% en á sama tíma hefur vísitala vöru- og þjónustu hækkað um 717% og fargjöld með sérleyfisbifreiðum um 679%. Það er því augljóst að áætlunarflug innanlands á Islandi hefur ekki eðlilegan viðskiptalegan verðlagsgrundvöll eins og málum er háttað í dag.“ fjaröar óskar eftir fundi méð stjórn SR. Á fundinum veröi ræddar leiðir til að minnka og koma í veg fyrir mengun bæði sjávar og lofts frá verksmiðju SR í Siglu- firði. Einnig vill bæjarstjórnin ræða löndunaraðstöðu hjá SR, sem bæjarstjórn telur ófullkomna eins og er og einnig þau vinnubrögð að ekki skuli nú tekið á móti loðnu nema til 2ja sólar- hringa í senn en það telur bæjarstjórnin bæði bæjar- félaginu og loðnuflotanum mjög óhagkvæmt. Bæjarstjóra var falið að óska eftir fundinum sem fyrst og ákveða fyrirkomu- lag viðræðna í samvinnu við framkvæmdastjóra eða stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Fréttaritari. Bústaðasókn BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund í safnað- arheimilinu annað kvöld, mánudagskvöld, klukkan 8.30. Samkomur í DAG klukkan 14 og 15 verða samkomur í Austur- stræti 12 á vegum Kirkju Krists af síðari daga heilög- um (Mormóna). Bæiarstiórnin vill viðræður við SR um Vilhjálmur Lúð- víksson fram- kvæmdastjóri rannsóknaráðs Menntamálaráðherra hefur sett dr. Vilhjálm Lúðvíksson framkvæmda- stjóra rannsóknaráðs ríkis- ins um sinn í stað Stein- gríms Hermannssonar sem lét af starfinu er hann varð ráðherra í ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar. Laugardagur: Verzlunardagur, verzlanir opnar allan daginn til kl. 17.30. Mesta fataúrval í heimi. Kl. 15.00 — Knattspyrna. Ath.: stórleikur Arsenat — Ipswich Sunnudagur kl. 11: Ókeypis kynnisferö um London meö ísl. fararstjóra. Ferðaskrifstofan Feröaskrifstofan Útsýn hefur eins og áöur ódýrar vikuferðir til London áriö um kring. Brottför alla laugardaga. »______________^______________________________r Austurstræti 17 2. hæð. Símar 26611 og 20100. Gistá 1. flokks hóteli Til skemmtunar: (Frjálst val) Skemmtistaöirnir Talk of the Town — Kvikmyndin Grease — Midnight Express — The Wild Geese — eða leiksýningar t.d. Machbeth eöa kvöldstund í leikhúsi meö Dave Allen. með ser baöi, utvarpi, síma, litasjónvarpi og enskum morgunverði, rétt viö aðal- verzlunarhverfið. Okkar vinsælu helgarferðir til Glasgow Brottfarardagar: Okt. 13., 20. Nóv. 3., 10., 17. Des. 1. Verð frá kr. 74.800. r Kanaríeyjar 1978 — 1979 Brottfarardagar: Okt. 28. Febr. 2., 9., 16., 23. Nóv. 17. Marz 2., 9., 16., 23., 30. Des. 1., 8., 15., 22., 30. Apríl 6., 13., 20., 27. Jan. 5., 12., 19., 26. Maí 4., 11. V aöeins kr Helgarferðir til London fimmtudaga kl. 17.30. 5 dagar Brottför 12., 26. okt. 9., 23. nóv. Verö frá kr. 83.000. Innif. flugfar, flugvallarskattur, gisting og enskur morgunveröur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.