Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 15. októbor MORGUNNINN 8.00 Fróttir. 8.05 Morgunandakt Sóra I'ótur Sigurgoirsson vígslu- hiskup flytur ritningarorð »K bain. 8.15 Veourfrognir. Forustu- jíroinar daghlaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög a. Stúdenfakórinn í Stokk- hólmi syngur nokkur liig. Finsöngvari: Alico Iiabs. Söngstjóran Einar Ralf og Lars lilobm. b. Toralí Tollofson loikur norra'n lög á harmóníku. ÍI.00 Dagradvöl. I>áttur í um- sjá Olafs Sigurðssonar fróttamanns. !).30 Morguntónleikar. (10.00' Fróttir. 10.10 Veðurfr.). a. Forloikur og dansar í fís-moll oftir Tolomann. Kammorsvoitin í Amstor- dam lcikun Andró Riou stj. b. Konsort í G-dúr fyrir óbó. fagott og strengjasveit oftir Antonio Vivaldi. Stanislav Duchon og Karol Itidlo loika moð Ars Rodiviva hljóm- svoitinni: Milan Munchling- or stj. c. Tva-r pían(')sóniitur oftir Roothovon. nr. 21 í Fís-dúr op. 78 og nr. 21 í C-dúr ..Wald.stoinsónatan" op 53. Doszii Ránki loikur. 11.00 Messa í safnaoarhoimili Langholtskirkju. Prostur: Sóra Sigurður Ilaukur Guojónson. Organleikarií Jón Stofánsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfrognir. Fróttir. Tilkynningar. Tónloikar. SIÐDEGIÐ 13.30 Krydd. bórunn Gosts- dóttir stjórnar þættnum. 1 1.00 Miðdegistónleikar a. „Silkistiginn". forloikur oftir Rossini. Fílharmoníu- svoit Berlínar loikur: Foronc Fricsay stj. h. Sollókonsort í h-moll op. 101 oftir Dvorák. Pierre Fournior loikur með Fíl- harmóníusvoitinni í Vínar- horg: Rafaol Kubolik stj. c. ..Hrckkjalómurinn Uglu- spegill". sinfónískt ljóð oftir Richard Strauss. Ffl- harmoníusvcit Vínarborgar loikur: Wilholm Furtwiingl- or stj. Á SKJÁNUM SUNNUDAGUR 20.25 Augiýsingar og dagskrá uppljóstrunum síniim. og . 15. októbcr 20.30 Dansílokkur frá hann segir skilið við Estep. 15.30 Allar eru þær eins Úkraínu Diane reynir að stytta sér (Cosi van tutte) Opera eftir Mozart, tekin Þjóðdansasýning í sjðn- aldur, þegar Wesley vísar varpssal. henni á bug, svo að hann upp á óperuhátíðinni í Stjórn upptiiku Rúnar þykist ekki eiga annars Glyndeboarne. Gunnarsson. úrkosti en kvænast henni. Fílharmóniahljómsveit 21.00 Gæfa eða gjörvileiki Þýðandi Kristmann Eiðs- Lundúna leifcur. Nítjándi þáttur. son. Stjóraandí John Pritchard. Efni átjánda þáttan 21.50 Einu sinni var Leikstjóri Adrian Slack. Falconetti fréttir að Weslcy Heimildamynd um Grace Aðalhlutverk. Ferrando/ sé á hælum hans. Hann vill furstaírú aí Monaco, íyrr Anson Austin, Guglielmo/ verða fyrri til og fer heim verandi kvikmyndaicik- Thomas Allen, Don AF til hans. Diane er þar fyrir. konu. Hfin lýsir því m.a. í fonso/ Frantz Petri, Fior I>egar Wesley kemur heim. viðtaii, hv«rjs vegna hún diligi/ Heiena Dose, Dora- berjasl þeir upp á líf og hætti við leiklistina, og bella/ Sylvia Lindenstrand. dauða. en Falconotti kemst brugðið er upp svipmynd- Despína/ Danieie Perriers. undan. um Úr kvikmyndum bonn- Þýðandi Oskar Ingimars- Rudy þarfnast lögmanns tii ar. son. að flytja mál sitt fyrir Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar rannsóknarnefnd þingsins. 23,00 Að kvöldi dags Stjórn upptiiku Andrés en onginn fæst til þess Séra Árelfus Níelsson, sókn- Indriðason. noma Maggie. arprestur i Langholtssókn. Hié Billy sér, hvílfkan grikk flytur hugvekju. 20.06 Fréttir og veður hann hefur gert Rudy með 23.10 Dagskrárlok mm i.« 10.00 Fréttir. IG.15 Voður- frognir. Hoimsmoistaravoinvígið í skák á Filippseyjum. Jón Þ. I>ór greinir frá skákum í liðinni viku. 1G.50 Hvalsagai — þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Páll Hoiðar Jónsson. Tækni- vinna: I>órir Steingrímsson. 17.15 Primadonna. Guðmund- ur Jónsson kynnir söngkon- una Önnu Moffo. 18.15 Lótt lög. Jorry Murad og félagar hans loika á munn- hiirpur. Tilkynningar. 18.15 Voðurfrognir. Dag- skrá kvöldsíns. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Siingvamáh — þriðji og síðasti þáttur. Ingibjörg Haraldsdóttir kynnir suður ameríska tónlist. lög og ljóð. einkum frá Kúbu og Ðrasilíu. 20.05 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur alþýðulög. Þor- kell Sigurbjörnsson stj. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt. fljótt. sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundurinn les (7). 21.00 Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir Schubert. Fflharmoníu- sveit Vínarborgar leikur> István Kertesz stj. Ný miðdegissaga hefst á morgun LESTUR nýrrar middegis- sögu hefst kl. 15 á mánudag en það er Inga Huld Há- konardóttir, sem les söguna „Ertu manneskja" eftir Marit Paulsen, og hefur hún einnig þýtt söguna. Marit Paulsen er búsett í Svíþjóð og hefur starfað þar lengst af, en saga þessi fjallar um verkakonu og er lýsing á sólarhring í lífi hennar. Inga Huld Hákon- ardóttir sagði að hér væri um raunsæja nútímasögu að ræða og kæmi þar fram lýsing á kjörum verka- \ kvenna og þjóðfélagslýsing og væri bókin skrifuð af miklum hita. Sögupersónan vill berjast fyrir bættum kjörum og betra lífi, en sér mörg ljón á veginum, sér um mann sinn og börn og gefur sér því naumast tíma til að sinna baráttu sinni, þar sem önnur störf hlað- ast upp, og henni finnst hún ekki vera manneskja. Ópera sjónvarpsins á sunnudag er Cosi van tutte eða Allar eru þær eins og er eftir Mozart 0 í lv -,'n upp á óperuhátíðinni í Glyndebourne. 1 "eíst ílutningur hennar kl. 15»30 og stendur til ! L tæplega 18. Óskar Ingimarsson hefur þýtt Halli og Laddi verða gestir í Stundinni okkar sem verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 18 í dag. Stundin okkar komin aftur K .ana. STUNDIN okkar veröur aftur á dagskrá sjón- varpsins eftir sumarhlé og hefst hún aö venju kl. 18 á sunnudag. Gestir þáttarins veroa Halli og Laddi og munu þeir koma meö „Hlunkinn" meö sér. Andrés Indriöason, sem nú um stundarsakir sér um að safna efni í stundina okkar og stjórnar jafnframt upptöku, sagði í samtali viö Mbl. að sjónvarpið hefði í sumar efnt til samkeppni meöal barna og unglinga um gerð 8 mm kvikmynda er sýndar yröu og eru þær 5—6 mínútur aö lengd. Fyrsta myndin verður sýnd í dag og er hún eftir Gunnar Sigurösson og Guömund Kristinsson. Nefnist myndin Fótboltinn og ræðir Árni Johnsen blaðamaður við drengina um myndina. Af ööru efni í Stundinni okkar má nefna að farið verður í fjölleikahús og fylgst með látbragði trúða, sýnd verður teiknimynd um Mola og fylgst veröur meö þriggja ára snáða sem heldur til tannlæknis og sýnt hvað gerist hjá tann- lækninum, en sú mynd er innlend. Kynnir er Sigríður Ragna Siguröardóttir. Andrés Indriðason sagöi að þetta væri fyrsta „Stundin" nú í haust og meö því yrði sú breyting gerð að framvegis yrði efnið sem sýnt var kl. 18 á sunnudögum í sumar fært yfir á miövikudaga kl. 18 og barnaefni væri einnig kl. 18:30 á laugardögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.