Morgunblaðið - 15.10.1978, Page 4

Morgunblaðið - 15.10.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 Útvarp ReykjaviK SUNNUD4GUR 15. októbor MORGUNNINN 8.00 Fróttir. 8.05 Moriíunandakt Sóra I’ótur Siiíursoirsson víiíslu- biskup flytur ritninuaroró oií ba'n. 8.15 Voóurfroiínir. Forustu- >;roinar daublaóanna (íitdr.). 8.35 Lótt moriíunliii; a. Stúdontakóirinn í Stokk- hólmi svnifur nokkur liiir. Einsiiniívari: Alico Bahs. Siiniístjórar: Einar Ralf <>k Lars Blohm. b. Toralf Tollofson loikur norra'n liiir á harmóníku. . 0.00 Da'jrradviil. I>áttur í um- sjá Olafs Siiruróssonar fróttamanns. 0.30 Moriruntónloikar. (10.00’ Fróttir. 10.10 Voóurfr.). a. Forloikur ok dansar í fís-moll oftir Tolomann. Kammorsvoitin í Amstor- dam loikur: Andró Riou stj. b. Konsort í G-dúr fyrir óbói. fajrott oir stronjtjasvoit oftir Antonio Vivaldi. Stanislav Duchon oir Karol Bidlo loika moó Ars Rodiviva hljóm- svoitinni: Milan Munchlinir- or stj. c. Tvær píanósónótur oftir Boothovon. nr. 21 í Fís-dúr op. 78 oir nr. 21 í Cdúr ^ ..VValdstoinsónatan" op 53. Dos/.ii Ránki loikur. 11.00 Mossa í safnaóarhoimili Lanirholtskirkju. I’rostur: Sóra Siiruróur Ilaukur Guójónson. Oriranloikari: Jón Stofánsson. 12.15 Dairskrá. Tónloikar. 12.25 Voóurfrojtnir. Fróttir. Tilkynninirar. Tónloikar. SUNNUDAGUR 15. októbor 15.30 Allar eru þær eins (Cosi van tutto) Opera eftir Mozart. tokin upp á óporuhátíóinni í Giyndebourne. Fílharmóníuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Adrian Slack. Aóaihlutverk: Ferrando/ Anson Austin. Gujrliolmo/ Thomas Allen. Don AI- íonso/ Frantz Petri, Fior diligi/ Iielena Dose, Dora- bella/ Sylvia Lindenstrand. Despina/ Daniele Perriers. Þýóandi Óskar Imtimars- son. 18.00 Stundin okkar Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir oj; veöur SÍÐDEGIÐ_______________________ 13.30 Krvdd. Þórunn Gosts- dóttir stjórnar þættnum. 11.00 Miódoitistónloikar a. „Silkistijtinn". forloikur oftir Rossini. F'ílharmoníu- svoit Borlínar loikun Foronc Fricsay stj. h. Sollókonsort í h-moll op. 20.25 Auj{lýsinj{ar oj{ danskrá 20.30 Dansflokkur frá Úkraínu ÞjóðdansasýninK í sjón- varpssal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gæfa eða KJörvileiki Nitjándi þáttur. Efni átjánda þáttar: Falconetti fréttir aö Wesley sé á hælum hans. Ilann vill veröa fyrri til ok fer heim til hans. Diane er þar fyrir. I>eKar Woslcy kemur heim. berjast þeir upp á líf ok dauða. en Falconetti kemst undan. Rudy þarfnast löKmanns til að flytja mál sitt fyrir rannsóknarnofnd þinKsins. on onKtnn fæst til þess nema Mukkío. Billy sér, hvflikan Krikk hann hefur Kert Rudy meö 101 eftir Dvorák. Piorro F'ournior loikur moó F'fl- harmóníusvoitinni í Vínar- horK: Rafaol Kuholik stj. c. „Hrokkjalómurinn UkIu- spoKÍIl”. sinfónískt Ijóó eftir Richard Strauss. Ffl- harmoníusvoit VínarborKar loikur: Wilholm FurtwanKF or stj. uppljóstrunum sínum. <»k hann soKÍr skilið við Estep. Diane reynir að stytta sér aldur, þoKar Wesley vfsar honni á huK. svo aó hann þykist ekki ei^a annars úrkosti en kvænast henni. Uýðandi Kristmann Eiös- son. 21.50 Einu sinni var Heimildamynd um Grace furstafrú af Monaco. fyrr- verandi kvikmyndaleik- konu. Hún lýsir því m.a. í viótali. hvers veKna hún hætti við leiklistina. «k bruKöiö er upp svipmynd- um úr kvikmyndum henn- ar. Þýðandí RaKna RaKnars. 23.00 Að kvöldi da^s Séra Árelíus Níelsson. siikn- arprestur í LanKholtssókn, flytur huKvekju. 23.10 DaKskrárlok lfi.OO Fróttir. lfi.15 Voður- froKnir. IIcimsmeistaraveinvÍKÍð í skák á Filippsevjum. Jón Þ. Þór Kroinir frá skákum í liöinni viku. lfi.50 IIvalsaKa: — þriöji ok síöasti þáttur. Umsjón: Páll Iloióar Jónsson. Tækni- vinna: Þórir StoinKrímsson. 17.15 Primadonna. Guðmund- ur Jónsson kynnir siinKkon- una ()nnu Moffo. 18.15 Lótt Iök. Jorry Murad ok fólaKar hans loika á munn- hiirpur. TilkynninKar. 18.15 VoðurfroKnir. DaK- skrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fróttir. TilkynninKar. 19.25 SönKvamál: — þriðji ok síðasti þáttur. InKÍbjörK Ilaraldsdóttir kynnir suður- amoríska tónlist. Iök <>k lj<>ð. oinkum frá Kúbu <>k Brasilíu. 20.05 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur alþýðulöK. Þor- koll SÍKurbjiirnsson stj. 20.30 ÚtvarpssaKan: „Fljótt. fljótt. saKÓi ÍUKlinn" oftir Thor Vilhjálmsson. Ilöfundurinn Ics (7). 21.00 Sinfónia nr. 5 í B dúr eítir Schubort. Fflharmoníu- svoit VínarhorKar lcikun S István Kertosz stj. Ný miðdegissaga hefst á morgun Stundin okkar komin aftur LESTUR nýrrar miðdegis- sögu hefst kl. 15 á mánudag en það er Inga Huld Há- konardóttir, sem les söguna „Ertu manneskja" eftir Marit Paulsen, og hefur hún einnig þýtt söguna. Marit Paulsen er búsett í Svíþjóð og hefur starfað þar lengst af, en saga þessi fjallar um verkakonu og er lýsing á sólarhring í lífi hennar. Inga Huld Hákon- ardóttir sagði að hér væri um raunsæja nútímasögu að ræða og kæmi þar fram lýsing á kjörum verka- \ kvenna og þjóðfélagslýsing og væri bókin skrifuð af miklum hita. Sögupersónan vill berjast fyrir bættum kjörum og betra lífi, en sér mörg ljón á veginum, sér um mann sinn og börn og gefur sér því naumast tíma til að sinna baráttu sinni, þar sem önnur störf hlað- ast upp, og henni finnst hún ekki vera manneskja. Halli og Laddi verða gestir í Stundinni okkar sem verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 18 í dag. Ópera sjónvarpsins á sunnudag er Cosi van tutte eða Allar eru þær eins og er eftir Mozart o tv -ún upp á óperuhátíðinni í Glyndebourne. I-efst ílutningur hennar kl. 15i30 og stendur til ! í. tæplega 18. Óskar Ingimarsson hefur þýtt ana. STUNDIN okkar veröur aftur á dagskrá sjón- varpsins eftir sumarhlé og hefst hún aö venju kl. 18 á sunnudag. Gestir þáttarins veröa Halli og Laddi og munu þeir koma meö „Hlunkinn” meö sér. Andrés Indriöason, sem nú um stundarsakir sér um aö safna efni í stundina okkar og stjórnar jafnframt upptöku, sagöi í samtali viö Mbl. aö sjónvarpið heföi í sumar efnt til samkeppni meöal barna og unglinga um gerö 8 mm kvikmynda er sýndar yröu og eru þær 5—6 mínútur aö lengd. Fyrsta myndin veröur sýnd í dag og er hún eftir Gunnar Sigurösson og Guömund Kristinsson. Nefnist myndin Fótboltinn og ræðir Árni Johnsen blaöamaöur viö drengina um myndina. Af ööru efni í Stundinni okkar má nefna aö fariö veröur í fjölleikahús og fylgst meö látbragöi trúöa, sýnd veröur teiknimynd um Mola og fylgst veröur meö þriggja ára snáöa sem heldur til tannlæknis og sýnt hvaö gerist hjá tann- lækninum, en sú mynd er innlend. Kynnir er Sigríður Ragna Siguröardóttir. Andrés Indriðason sagöi aö þetta væri fyrsta „Stundin" nú í haust og meö því yröi sú breyting gerö aö framvegis yröi efniö sem sýnt var kl. 18 á sunnudögum í sumar fært yfir á miövikudaga kl. 18 og barnaefni væri einnig kl. 18:30 á laugardögum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.