Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 í DAG er sunnudagur 15. október, 21. SUNNUDAGUR eftir Trínitatis, 281. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 05.27 og síö- ddgisflóö kl. 17.47. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 08.16 og sólarlg kl. 18.09. — Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 08.06 og sólarlag kl. 17.49. — Tunglio er í suöri í Reykjavík kl. 13.14. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 00.16 (íslandsalmanakiö). Ef einhver fer að keppa i leikjunum, pá verour hann ekki krýndur, nema hann keppi löglega. (II. Tím. 2,5). |KRDSSGÁTA ! M' 5 4 ¦ ¦ 6 1 8 9 _P" ' ]] IjT !3 14 ¦ W3 " m a i i 5iörl^\UMP Því miður taka ekkiaðrir en lífeyrisþegar þátt í keppninni, herra f orsætisráðherra. — Allir aðrir eru farnir til Ástralíu. FRETTIR LÁRÉTT. 1 leikur illa. 5 ósam- stæðir, 6 sjávardýr. 9 peningur, 10 hæð. 11 óþekktur, 12 fugl, 13 heiti. 15 hræðsla, 17 herbergið. LÓÐRÉTT, 1 guðspjallamaður. 2 digur. 3 snarcik. 4 fjasar, 7 romsa. 8 lík, 12 grein. 14 fauti. 16 tveir eins. LAUSN SÍDUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1 slanga. 5 Pá. G ískrar. 9 eir. 10 afl. 11 ðg, 13 dósa, 15 iðan. 17 unnur. LÓÐRÉTT. 1 spítali. 2 lás. 3 nári. 1 aur. 7 keldan. 8 arðs, 12 gaur. 11 ónn, lfi ðu. DIGRANESPRSTAKALL. Kirkjufélagið heldur fyrsta fund sinn á haustinu n.k. þriðjudatjskvöld kl. 20.30 í safnarheimilinu við Bjar- hólastífí. Dagskráin verður fjölbreytt m.a. sýndar mynd- ir úr sumarferðalögum safnaðarins. og kaffi verður fram borið. FANGAVARÐARSTARF. í nýju Lögbirtingablaði aug- lýsir dóms- og kirkjumála- ráðuneytið lausa stöðu fanga- varðar í Hegningarhúsinu í Reykjavík. Verður staðan veitt frá 1. desember n.k. Umsóknarfrestur er settur til 10. nóvember. AÐALFUNDUR. Kvenfélag Bæjarleiða heldur aðalfund sinn n.k. þriðju- dagskvöld að Síðumúla 11. — Verða m.a. sýndar myndir úr sumarferðalagi félagskvenna. BASAR verður í dag á vegum Systrafél. Alfa að Hall- veigarstððum og hefst kl. 14.00. MYNDLISTARKLÚBBUR. — Klúbbur áhugamálara fyrir fólk á öllum aldri hefur fengið inni fyrir starfsemi sína i vetur í Hvassaleitis- skóla. Mun klúbburinn væntanlega geta tekið til starfa innan skamms. — Allar nánari uppl. um klúbb- inn og starfssvið hans getur fólk fengið í síma 85014 næstu daga eftir kl. 18.30 ákvöldin. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Greips- dóttir og Trausti Sigurðs- son. Heimili þeirra er á Austurvegi 33j Selfossi. (NÝJA Myndastofan). FRÁHÖFNINNI I FYRRAKVÖLD fór Hekla frá Reykjavíkur- höfn í strandferð og það sama kvöld fór Alafoss á ströndina, en hann er væntanlegur aftur í dag, sunnudag. Á föstudags- kvöldið héldu^ togararnir Hjörleiíur og Ásgeir aftur til veiða og Tunguíoss lagði af stað til útlanda. Litlafell kom úr ferð og fór aftur aðfaranótt laugar- dagsins. — I fyrrakvöld var lokið losun rússneska olíuskipsins sem kom um miðja vikuna. I sag sunnu- dag eru væntanlegir frá útlöndum Skógafoss og Laxfoss og seint í kvöld eða í nótt er togarinn Ógri væntanlegur úr söluferð erlendis. Á morgun mánu- dag, er Lagarfoss væntanlegur að utan og er erlent gasflutningaskip er væntanflegt með farm. HEIMILISDÝR '____| Á FÖSTUDAGSMORGUN brá alhvítur páfagaukur undir sig betri vængnum að Digranesvegi 34 og flaug á burt. Ekkert hafði spurst til hans þegar síðast fréttist. — Að Digranes- vegi 34 er síminn 41447 en einnig má hringja í síma 24788. GEFIN hafa verið saman í hjónaband. i Neskirkju Guðrún Karlsdóttir og Stále Forberg. Heimili þeirra er í Ósló í Noregi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). KVÖLD- N.CTUR- 0<; HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 13. til 19. október. ao háoum diÍKUm meotnldum. verour sem hér segir. í LYFJABflÐINNI, IÐUNNI. En auk þess verour GARÐS APOTEK opio til kl. 22 dll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskviild. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardbgum og helgidögum, en haxt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vlrka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lakni í sínta LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkae 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardbgum og helgidögumkl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara íram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudogum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við FáksvöII í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yíir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. _ ->-.— „• HEIMSÓKNARTfMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN. KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN. Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardbgum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBUÐIR. Alla daga kl. 14 tll kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnariirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBOKASAFN ÍSLANDSSafnhúsinu SOFN v<ð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—lé.Ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR. AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9-22. laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aöalsafns. Bokakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Solheimum 27, sfmi 36814. Mánud.- -föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.-föatud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKOLA - SkAlabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BUSTADASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.- föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN K0PAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til fðstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓK ASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTCRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið »11» daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til fiistudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HðGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vfð Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. ÍBSEN-sýn'nKÍn í anddyri Safnahússins viíl HverfisKötu f tilefni af 150 ára afmali skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laUKardiigum kl. 9— líi. Dll luillll/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá ki. 17 sfðdegig til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. -í. G.ERJVOKVÖLDI hélt bajar- stjórinn risgjiild barnaskólans nýja (Austurha-jarskólans) á Ilút- el Island. V'oru þar saman komnir þeir sem unnio hafa að smíni skólans. ha'jarfulltrúar. harna- kennar. svo og hlaðamenn. Hinn setti borKarstjóri flutti ra'ðu og rakti hann sögu barnaskóla hér í hnnum frá fyrstu tío. í ra"ðu sinni um nýju skólahygKÍnguna líat hann þess m.a. an flatarmál skólans va'ri 1500 fm og verða í honum 20 kennslustofur. en að auki smíoasalur. sönKsalur. hannyroasalur og m\ ndasalur með sa*ti íyrir 150. Xcrt er og að geta þess að í skólanum verður sundlaUK til sundkennslu harna. I m kostnao við skólabygginguna þori ég ekkert að fullyroa. En ekki mun þao veroa langt frá 900 þúsundum króna. Ba-rinn hefur þi'Kar lagt fram 500 þús. krónur ..." I Mbl. M._____* 50 árum •" GENGISSI NR. 185 - 13. október 1978 Elning Kl.12.00 K.up Sala 1 Bnndarikjadollar 307,10 307,90 1 Sterlingspund 611,10 612,70* 1 Kanadadollar 258,35 260,05* 100 Danskar krónur 5923,45 5038,85* 100 Norskar krónur 6204,00 6220,20* 100 Sænskar krðnur 7090.70 7109,20* 100 Finnsk mörk 7759,00 7779^0 100 Franskir Irankar 7211,00 7229^0* 100 Belg. Irankar 1044,90 1047,60* 100 Svissn. frankar 20045,70 20087,90* 100 Gyltini 15167,30 15206,80* 100 V.-býzk mork 16488,60 16531,50* 100 Lirur 37.70 3730* 100 Austurr. sch. 2264,75 2270,65* 100 Escudos 680,90 682,70* 100 Petetar 436,00 438,00* 100 Von 164,81 165,24* * Breyting frá síöustu skraningi . l ... . Genaisskráning, símsvari: 22190 GENGISSKRÁNING fElM.Wt '• NR. 185 - 13. október 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 337,81 338,69 1 Sterlingspund 672,21 «73,97* 1 Kanadadollar 285,29 286,08* 100 Danskarkrónur 6515,80 6532,74* 100 Norskar krðnur 6824,40 6842^2* 100 Saenskar krdnru 7799,77 7820,12* 100 Finnsk mörk 8534,90 8557,12 100 Franskir Irankar 7932,10 7952,78*' ioo Belg. frankar 1149,39 1152,36* 100 Svissn. trankar 22050,27 22107,69 100 Gyltini 16684,03 16727,48* 100 v.-býik mörk 18137,46 18184,65* 100 Lírur 41,47 41,58* 100 Austurr. sch. 2481,23 2497,72* 100 Escudot 748,90 750,97* 100 Powtar 480,59 481,80* 100 Van 181,29 181,76* ¦¦ • Breyting frá síðuslu skráníngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.