Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 í DAG er sunnudagur 15. október, 21. SUNNUDAGUR eftir Trínitatis, 281. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 05.27 og síö- ddgisflóð kl. 17.47. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 08.16 og sólarlg kl. 18.09. — Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 08.06 og sólarlag kl. 17.49. — Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 13.14. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 00.16 (íslandsalmanakið). Ef einhver fer að keppa í leikjunum, pá verður hann ekki krýndur, nema hann keppi löglega. (II. Tím. 2,5). | KROSSGATA l 0 3 4 ■ 7 ■ 6 7 8 AiA .Al*/1'" *•!'. #" , >v., ,„v/ ****** ^-------- SiGrtAUbJP Því miður taka ekki aðrir en lííeyrisþegar þátt í keppninni, herra íorsætisráðherra. — Allir aðrir eru farnir til Ástralíu. LÁRÉTT. 1 leikur illa. 5 ósam- Sta'rtir. 6 sjávardýr. 9 peninKur, 10 hæð. 11 úþekktur. 12 futtl. 13 heiti. 15 hræðsla. 17 herberttið. LÓÐRÉTT. 1 Kuðspjallamaður. 2 ditrur. 3 sna"ruk. 4 fjasar, 7 romsa. 8 lík. 12 grcin, 14 fauti. 16 tveir eins. LAUSN SfÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1 slantra. 5 Pá. 6 ískrar, 9 cir, 10 afl, 11 ðg. 13 dósa. 15 iðan. 17 unnur. LÓÐRÉTT. 1 spítali, 2 lás. 3 nári. 4 aur, 7 keldan, 8 arðs, 12 gaur. 14 ónn, 16 ðu. [fréttir_ 1 DIGRANESPRSTAKALL. Kirkjufélagið heldur fyrsta fund sinn á haustinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í safnarheimilinu við Bjar- hólastíg. Dagskráin verður fjölbreytt m.a. sýndar mynd- ir úr sumarferðalögum safnaðarins. og kaffi verður fram borið. FANGAVARÐARSTARF. í nýju Lögbirtingablaði aug- lýsir dóms- og kirkjumála- ráðuneytið lausa stöðu fanga- varðar í Hegningarhúsinu í Reykjavík. Verður staðan veitt frá 1. desember n.k. Umsóknarfrestur er settur til 10. nóvember. AÐALFUNDUR. Kvenfélag Bæjarleiða heldur aðalfund sinn n.k. þriðju- dagskvöld að Síðumúla 11. — Verða m.a. sýndar myndir úr sumarferðalagi félagskvenna. BASAR verður í dag á vegum Systrafél. Alfa að Hall- veigarstöðum og hefst kl. 14.00. I MYNDLISTARKLÚBBUR. — Klúbbur áhugamálara fyrir fólk á öllum aldri hefur fengið inni fyrir starfsemi sína í vetur í Hvassaleitis- skóla. Mun klúbburinn væntanlega geta tekið til starfa innan skamms. — Allar nánari uppl. um klúbb- inn og starfssvið hans getur fólk fengið í síma 85014 næstu daga eftir kl. 18.30 ákvöldin. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Hekla frá Reykjavíkur- höfn í strandferð og það sama kvöld fór Alafoss á ströndina, en hann er væntanlegur aftur í dag, sunnudag. A föstudags- kvöldið héldu^ togararnir Iljörleifur og Asgeir aftur til veiða og Tunguíoss lagði af stað til útlanda. Litlafell kom úr ferð og fór aftur aðfaranótt laugar- dagsins. — í fyrrakvöld var lokið losun rússneska olíuskipsins sem kom um miðja vikuna. I sag sunnu- dag eru væntanlegir frá útlöndum Skógafoss og Laxfoss og seint í kvöld eða í nótt er togarinn Ögri væntanlegur úr söluferð erlendis. A morgun mánu- dag, er Lagarfoss væntanlegur að utan og er erlent gasflutningaskip er væntanflegt með farm. HEIMILISDÝR | Á FÖSTUDAGSMORGUN brá alhvítur páfagaukur undir sig betri vængnum að Digranesvegi 34 og flaug á burt. Ekkert hafði spurst til hans þegar síðast fréttist. — Að Digranes- vegi 34 er síminn 41447 en einnig má hringja í síma 24788. ÁRIMAO HEILLA GEFIN hafa verið saman í Bústaðakirkju Unnur Bald- ursdóttir og Jón Ingi Jóns- son. — Heimili þeirra er í Öldutúni 16, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Kristjáns Hafnar- firði). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Greips- dóttir og Trausti Sigurðs- son. Heimili þeirra er á Austurvegi 33j Selfossi. (NÝJA Myndastofan). GEFIN hafa verið saman i hjónaband. i Neskirkju Guðrún Karlsdóttir og Stále Forberg. Heimili þeirra er í Ósló í Noregi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). KVÖLD- N trn ii (K. HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Rrykjavík dagana 13. til 19. októbor. aó háóum döKum muötöldum. voröur som húr suffiri í LVFJABÚÐINNl! IDUNNI. Kn auk þoss verAur C.ARÐS APÓTEK opiA til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nrma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helKÍdövcum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dai?a kl. 20—21 0« á lauKardögum frá kl. 14—16 .sími 21230. Göncudeild er lokuð á helxidögum. Á virkum döaum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka ' dajta til klukkan 8 að morifni og frá klukkap 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinxar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardÖKum oK helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Viðidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. HALLGRlMSKlRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn aila daKa kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKis. - - HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinn, Aila daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALl. Alla daKa kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögumt kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 oK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, KI. 15 tll . 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ, ánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á itiniirlnuriim Itl 1!í H1 Ll 1A mr L1 1Q tiI L1 1Q QQ — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Flafnaríirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kh 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saínhúsinu SOFN v*ö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, lauicardai; kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AÍKreiðsla í Þinifholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. —föstud. kl. 14 — 21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaifa oK miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýn»ngin í anddyri Safnahússins við Ilvoríisgötu í tilcfni af 150 ára afma li skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. noma á laugardögum kl. 9—16. GENGISSKRÁNING NR. 185 - 13. október 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307,10 307,90 1 Sterlingspund 611,10 612,70* 1 Kanadadollar 259,35 260,05* 100 Danskarkrónur 5923,45 5938.85* 100 Norskar krónur 6204,00 6220,20* 100 Sænskar krónur 7090,70 7109,20* 100 Finnsk mörk 7759,00 7779,20 100 Franskir frankar 7211,00 7229,80* 100 Belg. frankar 1044,90 1047,60* 100 Svissn. frankar 20045,70 20097,90* 100 Gyllini 15167,30 15206,80* 100 V.-Pýzk mörk 16468.60 16531,50* 100 Lirur 37.70 37,80* 100 Austurr. sch. 2264,75 2270,65* 100 Escudos 680,90 682,70* 100 Pesetar 436,90 438,00* 100 Yen 164,81 165,24* * Breyting frá (iðustu skráningu. □ II i||ii/s|/T VAKTÞJÓNUSTA borKar □ ILANAVAKT stofnana svarar alla virka daKa Irá kl. 17 stðdeifis til kl. 8 árdeifis oK á helifidöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninifum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK í þeim tilfeilum öðrum wm horifarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð horifarstarís- J. GÆRJVÖKVÖLDI hélt hæjar stjórinn risgjöld harnaskólans nýja (Austurha*jarskólans) á Ilót- el ísland. Voru þar saman komnir þeir sem unnið hafa að smiðí skólans. hæjarfulltrúar. harna- kennar. svo og hlaðamenn. Ilinn setti borgarstjóri flutti ra*ðu og rakti hann siigu harnaskóla hér í hamum frá fyrstu tíð. í ra*ðu sinni um nýju skólahygginguna gat hann þess m.a. að flatarmál skólans væri 1500 fm og verða í honum 20 konnslustofur. en að auki smiðasalur. söngsalur. hannyrðasalur og myndasalur með sa’ti ívrir 150. Vert er og að geta þess að í skólanum verður sundlaug til sundkennslu harna. Um kostnað við skólahygginguna þori ég ekkert að fullyrða. En ekki mun það verða langt frá 900 þúsundum króna. Bærinn hcfur þegar lagt fram 500 þús. krónur .. .** Genaisskráning, símsvari: 22190 gengisskrániní; FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 185 - 13. október 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 337,81 338,69 1 Sterlingspund 672,21 673,97* 1 Kanadadollar 285,29 286,06* 100 Danskarkrónur 6515,80 6532,74* 100 Norskar krðnur 6824,40 6842,22* 100 Sænskar krónru 7799,77 7820,12* 100 Finnsk mörk 8534,90 8557,12 100 Franskir frankar 7932,10 7952,78* 100 Belg. frankar 1149,39 1152,36* 100 Svissn. frankar 22050,27 22107,69 100 Gyllini 16684,03 16727,48* 100 V.-pýzk mörk 18137,46 18184,65* 100 Urur 41,47 41,58* 100 Austurr. sch. 2491,23 2497,72* 100 Escudos 748,99 750,97* 100 Pesetar 480,59 481.80* 100 Yen 1814» 181,76* * Breyting fré síduttu skráningu. i V____________________________________________________J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.