Morgunblaðið - 15.10.1978, Side 8

Morgunblaðið - 15.10.1978, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÖKTÓBER 1978 J5 HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----ImS Einbýlishús í Fossvogi Glæsilegt einbýlishús á einni hæð ca. 270 fm ásamt bílskúr. í húsinu eru 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús með borðkrók og stórt baðherbergi. Skipti óskast á raðhúsi eða einbýlishúsí með 2 íbúðum. Vesturhólar — einbýlishús Einbýlishús á 2 hæðum samtals 190 fm. Á efri hæð sem er 125 fm eru 4 svefnherb., eldhús og bað. Hæöin er rúmlega tilbúin undir tréverk. Útbúin hefur verið lítil íbúð á neðri hæð. Bílskúrsréttur. Verð 27 millj. Asparfell — 6 herb. m. bílskúr Glæsilegt 6 herb. íbúð á 2. og 3. hæð samtals 140 fm. Á efri hæð eru 4 svefnherb., bað og þvottaherb. Á neðri hæð eru stofa, borðstofa, eldhús og snyrting. Mjög vandaðar innréttingar. Suðursvalir á báðum hæðum. Bílskúr. Verð 22 millj. Útb. 15 millj. Digranesvegur — glæsileg sérhæð Glæsileg sérhæð ca. 150 fm í nýlegu húsi ásamt rúmgóðum bílskúr. ' Á hæðinni eru 2 stofur, 4 svefnherb., mjög rúmgott eldhús og fallegt baðherb. Vandaðar innréttingar og teppi. Stórar suður og vestursvalir. Verð 23—25 millj. Hofteigur — sérhæð m. bílskúr Falleg neðri sérhæð í þríbýlishúsi ca. 125 fm ásamt 35 fm bílskúr. Endurnýjaðar innréttingar og endurnýjuð hreinlætistæki. Suður svalir. Verð 23 millj. Útborgun 15 millj. Skipasund — hæð og ris Falleg 130 fm. íbúð á 2 hæðum. Á neðri hæð er eldhús, 2 stofur, þvottaherb. og hol. En á efri hæð 3 svefnherb. og flísalagt baðherb. Stórar suðursvalir. Verð 19 millj. Útb. 12.5 millj. Kópavogsbraut — parhús m. bílskúr Parhús sem er hæð og rishæð samtals 110 fm. ásamt 40 fm. bílskúr. Á neðri hæð eru 2 stofur, samliggjandi eldhús með nýjum innréttingum og flísalagt baðherb. Verð 17.5—18 millj. Útb. 11.5—12 millj. Skipasund — hæð m. bílskúr Falleg miðhæð í þríbýlishúsi ca. 115 fm. ásamt 36 fm. bílskúr. 2 samliggjandi stofur, 2 rúmgóð svefnherb., eldhús og bað. Stór uppræktuð lóð. Gott útsýni. Verð 17 millj. Útb. 11 —11.5 millj. Háagerði — 4ra herb. sérhæö Falleg sérhæð ca. 95 fm á 1. hæð. Á hæðinni eru 2 stofur, 2 svefnherb., bílskúrsréttur. Falleg uppræktuö lóð. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 fm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb., þvottaaöstaöa á hæðinni. Flísalagt baö. Suöur- og vestur svalir. Frábært útsýni. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Stofa, og 3 svefnherb., suður svalir. Nýjar miðstöðvarlagnir. Danfoss, sameign ný máluð og teppalögð. Verð 14.5—15 millj. Útb. 10 millj. Langholtsvegur — 4ra herb. 4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi ca. 95 fm. Stofa og 3 herb., sér inngangur. verð 11 millj. Útb. 7.5 millj. Daisel — glæsileg 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 95 fm. Stór stofa, 2 rúmgóð svefnherb., fallegar innréttingar. Rýateppi á íbúðinni. Falleg sameign. Bílskýlisréttur. Verð 14 millj. Útb. 9.5 millj. Nesvegur — 3ja herb. m. bílskúr 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 80 fm ásamt bílskúr. í íbúðinni eru 2 stofur, eitt svefnherb., eldhús og bað. Teppalagt. Verð 13 millj. Útb. 9 millj. Sigluvogur — 3ja herb. m. bílskúr 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi ca. 90 fm. Stofa og 2 svefnherb. Austursvalir. Rúmgóður bílskúr. Stór ræktuð lóð. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Þverbrekka, Kóp. — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 7. hæð ca. 60 fm. Góðar innréttingar. Ný rýjateppi, þvottaaðstaða í íbúðinni. Vestur svalir. Verð 10 millj. Útb. 7.5—8 millj. Asparfell — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 4. hæð ca. 65 fm. Vandaðar innréttingar og teppi. Eign í sérflokki. Verð 10 millj. Útb. 8 millj. Vesturbær — 2ja herb. m. bílskúr Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð Ca. 65 fm ásamt 30 fm bílskúr. Góðar innréttingar. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. Sérhæð m. bílskúr óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda að góðri sérhæð ca. 140—150 fm. ásamt bílskúr. Hröð og góð útborgun. Arnarnes — eignarlóð Höfum til sölu eignarlóð við Hegranes ca. 1660 fm. Opið í dag kl. 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr. & A & A «2 26933 ! Asparfell ; 2ja herb. 65 fm íbúö á 4. hæð. Góð eign. Verö 10.5 m. Mosgerði 3ja herb. 80 fm íbúð í j kjallara. Ódýr ibúð. Verö 9 m. Hraunbær 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð. Vönduð eign. Laus strax. Dalsel 2ja herb. 75 fm íbúð á 3. hæö. Allt frágengið. Bílskýli. Verð 12,5—13 m. Vesturberg 3ja herb. 80 fm íbúð á 5. hæð. Útsýni yfir bæinn. Verð 13 m. Skaftahlíð 3ja herb. 100 fm kjallaraíbúð. Allt sér. Laus. Verð 12,5—13 m. Vesturbær j. 4ra herb. 97 fm íbúð i blokk. * Góð íbúð. Verð 14,5—15 m. Fossvogur w 4ra herb. 100 fm. íbúö á 2. & hæö. Mjög vönduð íbúð. Skipti möguleg á 2ja herb. * íbúð. Uppl. á skrifstofu. ÞimOLI £ 1 í I I 9 1 j I 1 1 £ 1 S I § § bS í smíðum Ásbúð 135 fm raðhús á einni hæð. Afh. tilb. að utan m. gleri, úti- og bílskúrshurðum í okt. '78. (innan viku). Tvöf. bíl- skúr. Verð 16,5 m. Góð kjör. Dalatangi 150 ferm. fokhelt raðhús á 2 hæðum. Afhendist i júni ‘79. Verð 10.5—11 m. Hafnarfjörður 300 fm fokhelt raöhús, hæð og kjallari. Innb. bílskúr á hæð. Verð 18 m. Fljótasel V 230 fm fokhelt raðhús á 3 v ^ hæðum. Til afh. strax. Verð ^ íi 14m. A | Dalatangi | & 200 fm. fokhelt raðhús á 2 * * hæðum. Afhendist í júní ‘79. * | Verð 14.5 m. j I Verzlun § * Verzlun m. málningu- og 'S j-j? byggingarvörur í fullum rekstri, upplýsingar á skrif- & & stofu. & & Verzlunarhæö um 340 fm. & g viö Sigtún, nýtt hús vel & staðsett. Upplýs. á A skrifstofu. & | Fataverzlun | i?j Fataverzlun á góðum stað í & g austurborginni. A £ Vantar f Gott einbýli á góðum stað í A g bænum, mjög góðar greiðsl- jg p ur í boði fyrir rétta eign. & | Auk fjölda | | annarra eigna. *■ LÆJmarkaðurinn * Austurstrati 6. Slmi 26933. jj? i heimasímar & 35417 — 81814 * l Opið 1-3. g i & & iSuSuSi & <£ & & A A & & A <& A Fasteignir óskast Einbýlishús, raðhús, sér hæðir. Útborganir 15—25 millj., enn- fremur 2ja—5 herb. íbúðir. Útborganir 10—15 millj. eða eignaskipti. Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15, símar 15415 og heimasími 15414. s s s s s s s s s s s s s ss s s * s s Fasteignasala— Bankastræti . SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍNUr/ Opiö í dag frá 1—7 Makaskipti 145 fm hæð með bílskúr í austurborginni sem er stofa, borðstofa, 4 herb., eldhús og bað. Þvottahús á hæðinni, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á góðum stað. Makaskipti 4ra herb. íbúð í Stóragerði í skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús. Makaskipti Fullbúið og glæsilegt raðhús á einni hæð í skiptum fyrir einbýlishús á byggingarstigi. Drápuhlíð — sér hæð Ca. 135 fm sér hæð á 1. hæö í fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 3 herbergi, eldhús og bað. Nýstandsett eldhús. Raflagnir nýjar. Búið að skipta um allar lagnir undir húsinu. Danfoss hiti. Suður svalir. Verð 20—21 millj. Útb. 15 millj. Flúðasel — 4ra herb. Ca. 107 fm íbúð á 2. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herbergi, eldhús og bað. Þvottaherbergi. Öll sameign fullfrágengln. Verð 15—16 millj. Útb. 11 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Hol, stofa, 3 herbergi, eldhús og bað. Gott flísalagt bað. Aðstaða fyrir þvottavél á baði. Geymsla í kjallara. Góð eign. Verð 17 millj. Útb. 11.5 millj. Lindargata — ris Ca. 70 fm risíbúð, stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. Nýstandsett. Nýtt þak. Verð 9—9.5 millj. Útb. 7 millj. Æsufell — 4ra til 5 herb. Ca. 116 fm íbúð á 7. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb., eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús með öllum vélum. Góð sameign. Markholt — sér hæð Ca. 80 fm sér hæð í Mosfellssveit. Stofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Geymsla. Aðstaða fyrir þvottavél á baði. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Suður svalir. Verð 11 —11.5 millj. Útb. 7.5—8 millj. Rauðilækur — 4ra til 5 herb. Ca. 120 fm íbúð á 2. hæð 2 saml. stofur, 3 herb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Góð eign. Verð 18 millj. Útb. 12.5 millj. Asparfell 6 herb. — bílskúr Glæsileg 6 herb. íbúð á 2. og 3. hæð, samtals 140 fm. Á efri hæð 4 svefnherb., bað, þvottaherb. Á neðri hæð er stofa, borðstofa, eldhús, snyrting. Mjög vandaðar innréttingar. Suður svalir á báðum hæðum. Verð 22 millj. Útb. 15 millj. Kvisthagi — 2ja herb. Ca. 70 fm. íbúð í kjallara, stofa, eitt herb. eldhús og bað. Ný teppi. Góð lóð. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Verð 9.5 millj. Útb. 7.5 millj. Ránargata — 3ja herb. Ca. 80 fm kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi, stofa, tvö herb. eldhús og baö. Fiðarklætt hol, góð eign. Sér hiti. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. Heiðargerði — einbýlishús Ca. 180 fm á tveimur hæðum. Á neðri hæð 2 saml. stofur, eldhús, snyrting, forstofa, geymsla. Etri hæð 3 herb. og bað. Bílskúrsréttur. Æskilegt skipti á einbýlishúsi í Garðabæ. Verð 28—30 millj. Útb. 19—20 millj. Efstihjalli — 3ja herb. Ca. 90 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Nýlegt hús. Verð 14 millj. Útb. 9 millj. Engjasel — raðhús Ca. 180 fm raðhús á þremur hæðum. Á jarðhæð 3 svefnherb. m.m., skáli, snyrting, þvottahús. Lagt fyrir eldhústækjum á jaröhæð. Á miðhæð stofa, eldhús og stórt herb. Á efstu hæð 2 til 3 herb., bað, stór geymsla. Bílskýlisréttur. Verð 23 millj. Útb. 16—17 millj. Hagamelur — 3ja herb. Ca. 90 fm kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Góð eign. Verð 13.5 millj. Útb. 9.5 millj. Vesturhólar — einbýlishús Ca. 185 fm einbýlishús, kjallari og hæð. Tilb. undir tréverk. Stofa, 4 herb., eldhús og bað. Þvottahús, litað gler, bílskúrsréttur. Kópavogsbraut — sér hæð og ris Ca. 120 fm íbúð. Á hæðinni: tvær samliggjandi stofur og eldhús. í risi: tvö herb. og bað. Stór bílskúr með gluggum. Verð 17 millj. Útb. 11 millj. Lyngbrekka — sér hæð Ca. 117 fm jarðhæð í þríbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús, bað, hol, þvottahús inn af forstofu. Góð eign. Verð 16.5—17 millj. Útb. 11.5—12 millj. Raðhús Til sölu glæsileg raðhús í Mosfellssveit á byggingarstigi. Seljast í fokheldu ástandi + gler og útihurð ogbílskúrshurö. Húsin eru 104 fm aö grunnfleti á tveimur hæðum. Fast verð. Afhendingatími í maí 1979. Vezlunar- og iðnaðarhúsnæði 300—600 fm á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Eignaskipti koma til greina. Gott tækifæri fyrir réttan aðila. * * 4 4 4 4 í 4 4 4 * ! 4 4 I p t jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072. Friðrik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.