Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 Isaac Singer Nóbelsverðlaunahafí í bókmenntum 1978 I ýmsum erlendum blöðum , síðustu dafía hefur Isaac Bashevis SinneT, nýbakaður Nóbelsverðlaunahafi í bók- menntum, verið hylltur sem „síðasti meistari jiddiskunn- ar" (>k saf/t að kannski meja einnifí túlka l)essa verðlauna- vcitinnu sem viðurkennintíu fyrir framla^ ýmissa merkra höf'unda, sem hafa skrifað á ]>essu tunnumáli, en eru nú löntfu komnir undir nræna torfu. Upp í hu^ann koma nofn eins og Bergelson, Sholem, Aleichem, Asch oj{ I'eretz. Of/ öllum ber saman uni að Sinjíer sé mestur þeírra manna sem nú fást við að setja saman htlgverk á þessu tunj;umáli sem er að deyja; kannski þarf engin ósköp til, það verður að seííjast eins ok er að hófundar sem skrifa á þessu tunjrumáli eru sárafáir. Þeir eru naumast fleiri en 60 í öllum heiminum. ÖU komnir vél ti) ára sinna. En hvað sem nú þessu líður ber fróðum bókavinum saman um að Isaac Hashevis Sinjjer sé vel að viðui'kenninKunni kominn. OíX víst er um að í Bandaríkjun- um hefur hann um árabil notið mikillar viruinjjar oj; verið mikið lesinn. Nýjasta bók hans „Shosha" sem kom út á árinu hefur selzt vel Og verið meðal annars í „Editors Choice" í bandaríska vikurit- inu Time. Enyin bók eftir Sin^er lifígur fyrir á íslenzku on á norður- landamálum hafa fáar einar birz-t. A sænsku kom „Slaven Jacob" út fyrir tíu árum oj; frumsmíð hans „Satan in Gorav" hefur alveji nýskeð komið út í Svíþjóð. A dönsku kom „Geden Zlatek" út, ævin- týrasajía, má kannski kalla K.xðinnleKar molbúasönur on „Slaven Jacob" hefur einnití birzt í danskri útfíáfu o\i sú bók hefur einna víðast farið af bókum Sint;ers. Þunga- miðja hennar er toj;streita andans o>! holdsins, en höfundur trúir því að þetta mejíi sameina þrátt fyrir allt. Saj^an fjerist í I'óllandi á sautjándu öld. Þrællinn Jacob er sendur frumstæðum bænd- um. Uann er rétttrúaður Gyðint;ur sem hefur lajjt kapp á að halda trúarsetnin)íar K.vðinjídómsins í heiðri. Nú ber svo við að bóndadóttir fellir til hans ástarhuj;. Hún vili taka trú hans OR þau flytja saman. Samkvæmt lö(íum tíðarinnar skal krist- inn maður sem vo^ar sér að taka nyðinfjatrú brennast á báli. Gyðinjrar viðurkenna ekki „frelsunina". þau hafa því (jerzt brotlen við lífið 0£ löfrmáíið ofí það er alvarlefít í aufjum Gyðintía. En upp úr Síðasti meistarinn á jiddisku, deyjandi tungu því sem var líkamlejí hrifninj; sprettur smátt ojí smátt andlegur þroski og eifjinkonan verður sonn ísraelsdóttir. Sa^an er um margt Ramal- datís, ef svo má að orði komast og sama nildir um fleiri bækur Sinj;ers: hann skrifar frásöf/u um lán ojí lukku, synd ofí sorj/, hættu Og þjáningar. Fjörk>í/t, rnergjað og myndrænt er málfar hans, eilítið þuntílamaletít á stundum. Ok hann leyfír sér að bera hina eilífu spurninfíu upp: hvers vegna þefíir tiuð; hvernit; má það vera að hann leyfi alla þessa kvöl? Hinn raunveruk'KÍ trúnaður Jacobs þræls er reyndar ekki við kuö þej/ar allt kemur tii alls, heldur við náunjía sinn ok þó er hann vissuleKa bæði fróm- ur ok einlæKur stríðsmaður síns Kuðs. Meðal annarra þekktra bóka Sin^ers er „Moskatfjölskyld- an", ættarsaKa í þremur bindum ok spannar líf fjöKurra kynslóða. Hún hóf að koma út 1950. Hún minnir um mar^t á skáldsöKur rússnesku snillinKanna á nítjándu öld. Umhverfið er Kettóið í Varsjá, litríkt, iðandi, sérstætt, bundið í hefðir GyðinKa sem enKu eru líkar. Persónuleikar af öllum t(>Ka, mai'KslunKnir, mannk'KÍr lifandi, fólk sem býr við innri spennu ok hraða, en hefur í sér fö(/nuð ok samheldnina. Almennt séð er SinKer huKleik- ið að dra^a upp þær innri ha'ttur sem ÓKna GyðinKum. Aðrir höfundar hafa fjallað um GyðinKamorðin sem Chmielnicki stóð fyrir á árun- um 10-18—58 ok síðan út- rýminguna í heimsstyrjöld- inni síðari. SinKer fyrir sitt leyti tekst á við að skrifa um falskan Messías, Sabbati Zevi. Hann virðist um sumt ekki ósvipaður Chielnicki, kósakkanum Krimma og hann leiddi mar^a GyðinKa á villi- Kötur með lokkandi kenninKum um að Paradísar- heimt yrði með spilltu ok ósiðh'KU líferni — og með hörmuleKum og banvænum afleiðinKum. Um þennan anti- Krist fjallar Singer í Satan in Goray en hún hefur ásamt bókinni um þrælinn Jacob einna víðast farið verka hans. SinKer er umburðarlyndur KaKnvart manneskjuleKum breyskleika og ástæða til að taka það fram vej/na þess að réttrúaðir GyðinKar eru sér- deilis siðavandir ok oft ósveÍKJanleKÍr. Hann for- dæmir ekki. Hann lýsir með ákafa ok skilninKÍ, hlýju ok skarpskyKKni. Hann cr sér meðvitandi um að hann er einn síðasti meiður- inn á K''einum GyðinKa frá Austur-Evrópu. I það svið: KyðinKaþorp milli stríða hefur hann lanKoftast sótt söKUefni sitt og með því reist hvert minnismerkið af öðru. Hann hefur líka stundum verið kallaður „skáld demónanna" (>k um sumt fjæti virzt að hann væri andlej/a skyldur færeyska rithöfundinum William Heinesen með öndum sínum, illum ok fíóðum, dulúð (>K sérstæðu andrúmí sem hann maKnar upp. Hann hefur saKt: „Faðir minn hafði þá skoðun að tryði fólk á tilveru demóna tryði það .á Kuð. Ék fíæti trúað að þetta kæmi heim. Þegar t'K skrifa um það minnir það lesanda minn á að hann er ekki alvitur ok honum skilst einnÍK að ("'K er það ekki heldur." h.k. tók saman. „Ný hreyfing" mótmælir árásum á kjarasamninga A FUNDI Nýrrar hreyfingar var samþykkt ályktun þess efnis. að mótmælt er „árásum á gerða kjarasamninga. Bráðabirgðalög núverandi ríkisstjórnar breyta ckki þeirri staðrcynd að samn- ingsrétturinn cr ekki virtur." segir í ályktuninni. Þá er spurt hvort samningsrétt- urinn eigi að ganKa kaupum og sölum með því að formannaráð- stefna BSRB hafi lýst yfir þeim vilja að gefa eftir 3% grunnkaups- hækkun gegn endurskoðun samn- ingsréttarins og gerð er sú krafa, að mismunur á septemberlaunum verði leiðréttur og gerðir samning- ar haldnir. Til sölu 4ra herb. íbúö á 1. hæð við Miklubraut. Bílskúrsréttur. Laus í apríl n.k. Útborgun 11 millj. 3ja herb. íbúo á 3. hæð við Hverfisgötu. Hef kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúöum og einbýlishúsum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Opið í dag kl. 16—19. Dr. Gunnlaugur Þórðarson, Bergstadastræti 74A. Sími 16410. Hafnarstræti 15, 2. hæö S'mar 22911 19255 Æsufell 3ja herb. íbúð á 3. hæö sem ný. Stærð 95 ferm., laus strax. Söluverð 13.5 millj., útb. 9—10 millj. Geitland Fossvogur um 110 ferm. íbúð í sérflokki með sér þvottahúsi og stórum suöur svölum. Söluverð 18 millj., útb. 14 millj. Parhás á Seltjarnarnesi. Upphitaður bílskúr. Vel afgirt sér lóð, stór og mjög góð eign. Söluverð 35 millj., útb. 25 millj. Vesturberg Fallegt raðhús á einni hæð um 140 ferm. með 4 svefnherb. Söluverð 22 millj., útb. 16 millj. Parhús Vogahverfi Kjallari, hæð og ris. Falleg eign á kyrrlátum stað. Skipti æski- leg á sérhæð um 130 ferm. Skipti Okkur vantar sérhæðir, lítil einbýlishús og raðhús í skiptum fyrir stærri raðhús og parhús. Vinsamlegast hafið samband við sölustjórann. Skoðum og metum íbúðir og eignir samdægurs. Fagmaður metur. Jón Arason lögm. Sölustj. Kristinn Karlsson. Heimasími 33243. Opiö í dag frá 1—4 Digranesvegur sérhæð Efri hæð með sér inngangi og sér hita. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., tvær stofur, gott og stórt eldhús. Fallegt flísalagt baö. Á íbúöinni eru mjög góð ullarteppi. Bílskúrsréttur. íbúö- in er til sýnis í dag frá 1—3. Borgarholtsbraut Sérhæð, efri hæð með bílskúr. Mjög falleg eign með miklu útsýni. Verð 24 millj. Kópavogur 3ja herb. m/bílskúr Mjög góð 3ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi viö Álfhóls- veg. íbúðinni fylgir stór bílskúr auk kjallara undir bílskúr. Þetta er eign í algjörum sérflokki. Útb. 12—13 millj. Lóðir: Arnarnes Sjávarlóð á albesta staö á Arnarnesi. Öll gjöld greidd. Selás Mjög góö einbýlishúsalóö á eftirsóttum stað í Selási. Bygg- ingarhæf næsta vor. Mosfellssveit Höfum til sölumeðferðar nokkr- ar mjög vel staösettar lóðir í landi Helgafells. Ódýrustu lóö- irnar á markaöinum í dag. Skipulagsuppdráttur á skrif- stofunni. s.f. EIGNAVAL Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 oc 85740 Grétar Haraldsson hrl Sigor|ón Ari Sicjurjónsson B|,irni Jónsson ' AUU.VSINKÍASIMINN EK: ^Þ» 22480 __j 3H*rj}unlblaS>ií> 44904 - 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opiö virka dagá, til kl. A 19.00. 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 'Örkins.f' " Fasteignaiala. " 4Sími 44904. m Hamraborg 7. ¦ *r 44904 - 44904 BRAGAGATA Til sölu lítil einstaklingsíbúð. Laus strax. NÖNNUSTÍGUR Til sölu 45 fm. einstaklingsíbúð. Laus 1. des. n.k. MÓABARÐ Til sölu 96 fm. sérhæö í tvíbýlishúsi í góðu standi. Sér lóö. Verð kr. 14.5 millj., útb. 10—10.5 millj. í SMÍÐUM 2ja—3ja herb. séríbúð á góð- um staö í Breioholti afh. tilb. undir tréverk, frágengin að utan. Frágengin lóð. SÖRLASKJÓL Til sölu ca. 100 fm. 3ja herb. séríbúð í kjallara ásamt bílskúr. KÁRSNESBRAUT Til sölu ca. 110—120 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í 4býlis- húsi, þvottaherb. og búr á hæðinni. Ca. 30 fm. bílskúr. Verð kr. 20 millj., útb. ca. kr. 14 millj. DRÁPUHLÍÐ Til sölu 135 fm. sérhæð. í SMÍÐUM Parhús við skólabraut á sel- tjarnarnesi, raðhús viö Dala- tanga, Mosfellssveit og Bugoutanga í Mostellssveit. Höfum kaupendur að góðum raðhúsum, sérhæðum og einbýlishúsum. Austurstræti 7 Símar: 20424 — 14120 heima 42822. Til sölu 2ja herb. íbúð Höfum í einkasölu rúmgóða, fallega 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. (íbúðin er öll uppúr jörö), viö Dyergholt, Mosfellssveit. Sér inngangur. Mjölnisholt 3ja herb. íbúð í góðu ástandi á 2. hæð í tvíbýlishúsi rétt við Hlemmtorg. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. góðri íbúð í Kópavogi eða Noröurmýri. 3ja herb. íbúö í smíðum 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk og málningu við Vita- stíg. Suðursvalir. Bílskýli getur fylgt. íbúðin afhendist vorið 1979. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Seljendur ath. Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sér hæðum, raöhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & t fastejgnastofa i Agnar aúslatsson. hrt. Haínarstrætl 11 Slmar12600, 21750 Utan sknfstofutíma: — 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.