Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTOBER 1978 Hef opnað læknastofu á Laugavegí 43 Reykjavík Egill A. Jacobsen. Sérgrein: þvagfærasjúkdómar og skurðlækningar. Tímapantanir ísíma 21186 alla virka daga frá kl. 13. /#*'-' ^2*MI ISLANDS FRA LOKIJM 16 ALOARTIL1848 FRA OLJOSLM HUGMYNDUM AÐ RÉTTRIYFIRSÝN UMlSLAND SEINNA BINDI KOKIASÖGU ÍSIANDS EFTIR HARALD SIGURÐSSON ER KOMID ÚT Þetta er gullfalleg og vönduð bók, eitt af afrekum íslenskrar prentlistar og stórmerkur þáttur landfræðisögunnar. Seinna bindi hennar, sem nú er komið út, nær frá lokum 16. aldar til 1848, þegar Björn Gunnlaugsson lýkur mælingu íslands og kort hans eru gefin út. Hefur bókin að geyma, auk textans, 165 myndir af landakortum og kortahlutum, og eru 146 myndanna svart-hvítar en 19 litmyndir. Er í bókinni rakin af mikilli nákvæmni saga íslands á kortum frá dögum Guðbrands biskups Þorlákssonar til miðrar 19. aldar og rækileg grein gerð fyrir þróun kortagerðar af norðvestanverðri kringlu heims á því tímabili. Fyrra bindi Kortasögu íslands kom út 1971 og nær frá öndverðu til loka 16. aldar. Rit þetta er stórviðburður í sögu íslenskrar bókaútgáfu. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓDVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 Simi 13652 /%f ííi w\ ri iftll ± li 1 S LÐ M 'JiLm UJ M JEffijJ Fóöurturnar Eigum fyrirliggjandi nokkkra turna fyrir laust fóður Turnarnir eru framleidd- ir úr 1.6 m.m. gal- vaniseruðum stálplötum og rúma 6.5 tn. af fóðurkögglum (5.5 tn. af mjöli). Lögun tankanna er þannig að snigils er ekki þörf, heldur rennur úr þeim beint á fóöur- gang. Veróid er mjög hagstætt kr. 670.000. Hægt er að aö útvega tanka sem rúma 9 tn. af kögglum (8 tn. af mjöli). Kaupfélag Arnesinga Bífreióasmidjur Sími 99-1260 SAPAFRONT + ái-forma-kerfið (profílsystem) er hentugt bygg- ingarefni fyrir íslenzkar aðstæður. Einangraðir álformar í út- veggi, glugga og útihurðir. Óeinangraðir álformar innanhúss. Útlitið er eins á báðum gerðunum. í sérstökum leiðbeininga- bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiðni og hljóð- einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Ál-formarnir eru rafhúðaðir í ýmsum litum. Lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Hurðir og glugga úr ál-formum þarf ekki að mála, viðhaldskostnaður er því enginn. Byggingarefni framtíðarinnar er SAPAFRONT + ALFORMA - HANDRH) _£ SAPA — handriðið er hægt að fá í mörgum mismunandi útfærslum, s.s. grindverk fyrir útisvæði, íþróttamannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir veggsvalir, ganga og stiga. Handriðið er úr álformum, þeir eru rafhúðaðir i ýmsum litum, lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festingum er hægt að nota yfirstykkið sem handlista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viðhaldskostnaður er því enginn eftir að handriðinu hefur verið komið fyrir. Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Siðumúla 20 Reykjavík — Simi 38220

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.