Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 19 Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvík: Ragnar H. Ragnar áttræður Einhver elsti Ofí virðuleiíasti kirkjuor^anisti landsins, Ra>jnar H. Ra^nar á ísafirði, varð áttræð- ur hinn 28. september síðastliðinn. Þá voru bráðum tvö ár síðan Raíjnar hætti að syngja á orgelið í . ísafjarðarkirkju, þar sem hann hafði á hendi ori;anslátt tveimur fátt í tuttugu ár, en síðan Jónas heitinn Tómasson tónskáld eldri lét af því starfi. Enfjinn skyldi þó halda, að Ra^nar H. Ratínar hafi la^t niður sönnstjórn í höfuðkirkju Vestfjarða fyrir aldurssakir eða elliþynnsla, öðru nær: það kölluðu að vaxandi annir í öðrum póstum. I vor leið var Ragnar búinn að vera skólastjóri Tónlistarskóla Isa- fjarðar, einhverrar helstu menn- infjarstofnunar landsins, í rétt þrjátíu ár, allra manna untrlet;ast- ur ofí hressastur on skyldi enfíum koma til huf;ar, að þar færi maður á níræðisaldri. Aldrei hefur tón- listarskólinn veriö fjölmennari en nú, otf sjaldan öfluKri eða glæstari að kennaraliði en ejnmitt þessi síðustu ár, en kennt á öll hugsan- lefí hljóðfæri, húskonsert heima hjá Ra^nari og hans ágætu konu, Sifíríði J. Rafínar, hvern einasta sunnudag sem Guð gefur yfir og marfjfaldir hljómleikar á jólum, miðsvetrar og vors. Sinfóníu- hljómsveitin fjaf Rafjnari heiðurs- og hátíðarhljómleika í afmælisfyöf ok Ríkisútvarpið, Tónskáldafélag íslands or ísafjarðarkaupstaður ætla að halda honum afmælis- hljómleika í öndverðum október næstkomandi, þar sem einfjönKu verða flutt íslensk nývirki í tónlist ofí marffir höfundar ojí flytjendur koma fram. Hið rausnarlefja heim- ili þeirra Rafjnars og Sign'ðar stendur vinum ofr samstarfsmönn- um opið á nóttu sem defji og svo hefur dómbær maður látið um- mælt, að fá heimili á íslandi standi undir reisn ofí menningu Neytenda- samtökin safna nýj- umfélögum NÚ HAFA Neytendasamtökin hafið mikla herferð til að safna nýjum félógum. Eftir því sem þau eru fjölmennari verða þau hæfari til að gegna hlutverki sínu, sem er fyrst og fremst neytendavernd, auk upplýsingastarfsemi um hags- muni neytenda. Þessi herferð hefst í dag og er fólk hvatt til þess að hringja í síma 21666 frá kl. 10—17 og láta skrá sig sem nýja félaga. Árgjald samtakanna er nú kr. 2000- og er Neytendablaðið inni- falið í því. (Fréttatilkynning). Nýja kvartmílu- brautin vígð í lok mánaðarins ÁFORMAÐ er að vígja kvartmílu- brautina í Straumsvík sunnudag- inn 29. október n.k. og væntanlega verður hún reynslukeyrð helgina áður, samkvæmt þeim upplýsing- um sem Örvar Sigurðsson formað- ur Kvartmíluklúbbsins gaf blm. Mbl. í gær. Búist er við geysimikilli þátt- töku í fyrstu stóru kvartmílu- keppninni hér á landi og sagði Örvar að hugsanlega tækju á annað hundrað bílar þátt í keppn- inni. Nú er unnið af fullum krafti við að girða í kringum brautina og ganga frá umhverfi hennar að öðru leyti en því að búist er við mörg þúsund áhorfendum. Malbik- un brautarinnar heppnaðist mjög vel og sagði Örvar að vonir stæðu til að þessi braut yrði mjög góð keppnisbraut. jafnfætis þessu góða athvarfi okkar margra að Smiðjugötu 5, í húsinu sem Tónlistarfélag ísa- í'jarðar átti lengi, en Ragnar keypti nú á dögunum. Varla er hægt að hugsa sér samviskusam- ari eða nákvæmari verkamann í víngarði Drottins en Ragnar H. Ragnar og það mun séra Sigurður Kristjánsson, fyrrum prófastur á Ísafirði, manna best kunna að dæma, því að Ragnar starfaði með honum alla sína söngstjóratíð í kirkjunni, en stjórnaði auk þess Sunnukórnum með glæsibrag, svo seni framgengur af fjölmörgum upptökum og hljómplötum. Ein- lægt var Ragnar sestur í sæti sitt við orgelið í tæka tíð, þaðan sem hann leiddi söfnuðinn í lofsöng sköpunarinnar til Drottins síns, því að öll ljómar veröldin frammi fyrir Guði og tilbiður hann með söng og spili tónum og tali í litum fegurð og blómum. Þess vegna er listin svo mikilvægur þáttur í guðsþjónustunni, af því að í listinni finna maðurinn ogsköpun- in hvort annað og fallast í faðma, líkt og fvrirboði þess dags, þegar við eignuðumst þá sátt við Guð og menn, sem gerir okkur fullkom- lega hamingjusöm. Trúmaður er Ragnar mikill og einlægur, þó minnugur þeirra orða postulans að hugsa ekki hærra en hugsa ber. F^nginn taglhnýtingur er hann í trúmálum fremur en öðrum efnum og næsta tortrygginn á lúterskan sið með köflum eins og margir góðir sagnfræðingar, þótt auðvitað hefðu frjálsbornir konungsniðjar eins og Ragnar og aðrir íslending- ar aldrei unáð öðru en lúterdómi til lengdar, því að þeir vilja standa einir og frjálsir frammi fyrir Herra sínum líkt og töllheimtu- maðui'inn í musterinu forðum og taka hann milbliðalaust á orðinu í þeirri Góðu Bók. Tempí Ragnars í sálmalögum eru samkvæmt þessu hæg og virðuleg, einleikur hans með djúpri innlifun og meðleikur í einsöngs- og einleiksverkum svo prýðilegur sem best má verða. Og nú er þessi öðlingur áttræður og hefur fengið hlýjar óskir og þakklæti úr öllum áttum og mættum við njóta krafta hans og leiðsagnar lengi enn. Oadge Eigum til afgreiöslu fáeina DODGE ASPEN COUPE 2dr. 1979 á ótrúlega hagstæöu veröi. í bílnum er m.a. sjálfskipting, vökvastýri, 6 cyl. vél, diskahemlar aö framan, vinyl-klæöning á þaki, og deluxe frágangur aö innan og utan. Verö nú kr. 5.270.000. Sölumenn Chrysler-sal: 83454— 83330. Wlökull hf. ARMULA 36 REYKJAVÍK Simi 84366 Sniðíll h.f., Akureyri, sími 22255 Bílasala Hinriks, Akranesi sími: 1143 Óskar Jónsson, Neskaupstað sími 7320. SB\RŒAN wgna ó\œníra útgjalda Getur þú fengið sparilán um leið og óvænt útgjöld koma í Ijós? Sparilán Landsbankans eru tilvalinn varasjóður, sem grípa má til, pegar greiða þarf óvænt útgjöld. Ef fjölskyldan hefur safnað sparifé á sparilána- reikning í ákveðinn tíma, á hún rétt á spariláni strax eða síðar. Sparilán Landsbankans geta verið til 12, 27 eða rnánaða — eftir 12,18 a 24 mánaða sparnað. I^egar sparnaðar- pphæðin og sparilánið ru lögð saman verða tgjöldin auðveldari |ðfangs. Iðjið landsbankann bæklinginn sparilánakerfið. Spariíjáisöfhun tengd réttí tíl lántöloi Sparnaður þinn eftir 12 mánuði 18 mánuði 24 mánuði Mánaðarleg innborgun hámarksuf>phæð 25.000 25.000 25.000 Sparnaður í lok tímabils 300.000 450.000 600.000 Landsbankinn lánar þér 300.000 675.000 1.200.000 Ráðstöfunarfé þitt 1) 627.876 1.188.871 1.912.618 Mánaðarleg endurgreiðsla 28.368 32.598 39.122 t>ú endurgreiðir Landsbankanum á 12mánuðum á 27 mánuðum á 48 mánuðum 1) í tölum þessum er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tima. LANDSBANKINN SparUán-trygging íjramtíö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.