Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 Jákvæður gagnvart tillögun- um - legg málið fyrir Alþingi — segir landbúnaðarráðherra um tillögur sjö- mannanefndarinnar, sem hefur lokið störfum S.IÖMANNANEFNDIN svo- nefnda. sem landhúnaðarráð- Olíubrák ógnar fugla- lífi í Wales Milford Haven. W'ales. 13. október. AP. IJM 16 kílómetra löng og tíu kflómotra hreið olíubrák or nú í sundinu á milli írlands og Wales vegna loka úr gríska olíuskipinu Christos Hitas som strandaði við Skomer-eyju na'rri Milford Havons í Wales í gærkvöldi. Olíuhrákin var um 13 kílómetra undan strönd Wales síðdegis í dag og eru sveitir sérþjálfaðra manna að reyna að eyða brákinni með sérstökum hreinsiefnum þar sem fuglalífi stendur mikil hætta af olíunni, berist hún á land. Christos Bitas komst á flot af eigin rannleik á flóði í morgun og var olíulekinn stöðvaður með því að dælt var á milli tanka í skipinu. herra skipaði í aprfl sl. til að fjalla um skipulag á framloiðslu búvara. stjórn á framloiðslu- magni og vandamál. som sveiílur i' afUrðasölu skapa. hefur nú skilað til landhúnaðarráðhorra tillögum si'num. Eru tillögur nefndarinnar að mostu óbreyttar frá því að þa-r voru kynntar á aðalfundi Stóttarsambands ba/nda í sumar en þær gera ráð fyrir heimild til kvótakerfis. töku kjarnfóðurgjalds og einnig að miinnum vorði greitt fyrir að draga ur óhagkvæmri fram- leiðslu. Steingrímur Hermanns- son landhúnaðarráðhorra sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann væri jákva'ður gagnvart þossum tillögum nefndarinnar og kæmi til moð að bcra tillögur þar um fram á Alþingi. Steingrímur sagði að hann hefði látið tillögur sjömannanefndar- innar ganga áfram til þeirrar nefndar, sem vinnur að endurskoð- un laganna um Framleiðsluráð landbúnaðarins, þar sem tillögur nefndarinnar fjölluðu um breyt- ingar á Framleiðsluráðslögunum. Ekki væri hins vegar ákveðið hvort tillögur um þær lagabreyt- ingar, sem tillögur sjömanna- nefndarinnar (íera ráð fyrir yrðu bornar upp sérstaklega á Alþingi og þá fyrir jól en það væri alvarlega til athugunar eða þær yrðu teknar inn í tillögur fram- leiðsluráðslaganefndarinnar, sem gert væri ráð fyrir að hægt væri að leggja fyrir Alþingi að loknu jólaleyfi. Varðandi störf fram- leiðsluráðslaganefndarinnar benti Steingrímur á að gert væri ráð fyrir að hún tæki upp í tillögur sínar það atriði starfslýsingar ríkisstjórnarinnar að teknir verði upp beinir samningar milli bænda og ríkisvaldsins um verðlagningu búvara og ýmis önnur atriði. Tillögur sjömannanefndarinnar eru eins og fyrr sagði að mestu óbreyttar frá því sem þær voru kynntar á aðalfundi Stéttarsam- bandsins nema hvað tekið var tillit til nokkurra ábendinga, sem fram komu í ályktun þess fundar um málið. Þau atriði, sem nefndin tók inn í tillögur sínar voru varðandi kvótakerfi verði skerðing á verði fyrir framleiðsluna meiri, ef þeir auka framleiðslu sína, tekið verði LITSJÓNVARPST/RlN Komið og skoðið ITT Schaub-Lorens litsjónvarpstcekin hjá Gelli, Brœðraborgarstíg 1. ITT litsjónvarpstcekin sýna raunverulega liti, hafa fallegt útlit og eru vestur-þýsk tcekniframleiðsla sem vert er að veita athygli. Forsenda góðrar þjónustu er tceknikunnátta sem tceknimenn okkar scekja beint til framleiðanda. Vestur-þýsku ITT litsjónvarpstcekin eru vönduð og vegleg eign. Þau eru gerð til að endast lengur Veljið varanlegt. Brceðraborgarstíg 1 Sími 20080 (Gengið inn frá Vesturgötu) sérstakt tillit til þeirra, sem eru að hefja búskap og einnig leggur nefndin til að heimilt verði að endurgreiða kjarnfóðurgjald vegna búreksturs á lögbýlum og er í því sambandi miðað við ákveðið magn kjarnfóðurs miðað við bú- fjárfjölda. „Ég er jákvæður gagnvart þess- um tillögum, bæði um kvótakerfi og fóðurbætisskatt og tel að bændur hafi sýnt ábyrgð og vilja til að taka á þessum málum með tillögum sem þessum og það er lofsvert," sagði Steingrímur," en það er rétt að bændur á Vestfjörð- um hafa lagst gegn þessum tillögum s.s. á aðalfundi Stéttar- sambands bænda. Það hefur.hins vegar verið bent á að aðgerðir sem þessar ættu að vera jákvæðar fyrir svæði með heldur lítil bú eins og eru á Vestfjörðum, og ég tel því að Vestfirðingar verði að endurskoða afstöðu sína í þessu máli. Fermingar í Reykjavíkur sunnudaginn 15. Fermingar prófastsdæmi qktóber 1978. Árbæjarsökni Ferming og altarisganga í safn- aðarheimili Arbæjarsóknar kl. 14. Prestur séra Guðmundur Þor- steinsson. Ruth Gunnarsdóttir Selásdal v/Suðurlandsveg Gunnar Þór Gunnarsson Selásdal v/Suðurlandsveg Jón Örn Árnason Hraunbæ 194. Hallgri'mskirkjai Ferming kl. 11. Prestur séra Ragnar Fjalar Lárusson. Gylfi Björn Einarsson Fjölnisvegi 9 Hafsteinn Gautur Einarsson Fjölnisvegi 9 Margrét Káradóttir Barónsstíg 57 Sigrún Káradóttir Barónsstíg 57 Þórunn Óskarsdóttir Nökkvavogi 8. Neskirkjai Fermingarbörn í Neskirkju kl. 14. Bjarni Sigurðsson Melabraut 73, Seltj. Guðrún Björnsdóttir Fornuströnd 19, Seltj. Hildur Hrefna Kvaran Kvisthaga 2 Illugi Eysteinsson Tjarnarbóli 12, Seltj. Trausti Eyjólfsson Miðbraut 28, Seltj. Jóna Sigurðar- dóttir formaður Félags sjálf- stæðismanna í Smáíbúða- og Fossvogshverfi AÐALFUNDUR Félags sjálf- stæðismanna í Smáíbúða-. Bústaða- og Fossvogshvorfi var haldinn í Valhöll. Háaleitisbraut 1. þriðjudaginn 10. október s.l. Svavar Gests var tilnofndur fundarstjóri og Arnfinnur Jóns- son fundarritari. Fráíarandi stjórn lagði fram skýrslu um starfsemi félagsins s.l. starísár. or einkenndist mjög af tvonnum kosningum. Þá voru oinnig lagðir fram endurskoðaðir roikningar fólags- ins fyrir s.l. starfsár. Gestur fundarins var Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi og flutti hann ræðu. Ræddi Birgir viðhorfin í stjórnmálunum að loknum tvennum kosningum, þeim óhagstæðustu fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í langan tíma. Hann nefndi hugsanlegar orsakir ófar- anna, viðbrögð flokksmanna við þeim, stefnumörkun og uppbygg- ingu flokksstarfsins með framtíð- ina í huga. Var gerður góður rómur að máli Birgis ísleifs og svaraði hann nokkrum fyrirspurn- um í lokin. Eftirtalin voru kjörin í stjórn fyrir næsta starfsár: Formaður: Jóna Sigurðardóttir. Meðstjórnendur: Gunnar Jónas- son, Hróbjartur Lúthersson, Þórir Lárusson, Ottó Örn Pétursson, Kjartan Jónsson og Margrét Arnórsdóttir. Endurskoðendur voru kjörnir: Jón Jónsson og Hannes Þ. Sigurðs- son. Þá voru kjörnir 10 fulltrúar félagsins í Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík. (Fréttatilkynning) - Al'íil.VSIMiASIMINN Elt: ^-22480 / JH«rfliml>lfl&iö Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfóBki Austurbær: D Hverfisgata 4—62 D Laugavegur 1—33 D Úthlíö Vesturbær: D Miöbær D Reynimelur 1—56 D Nesvegur 40—82. Uppl. isima 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.