Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 Lánsfé frá Japan til að ljúka hitaveitufram- kvæmdum á Suðumesjum Fimmtudaginn 5. okt. síöastliðinn var undirritaður lánssamningur milli Hita- veitu Suðurnesja og fimm japanskra banka um lán að upphæð US $ 10.000.000,- sem er jafnvirði ríflega 3. mill- jarða ísl. króna. Lánstíminn er 10 ár og vestir eru breytilegir % % yfir millibankavexti í London á hverjum tíma, þeir eru nú um 10%. Lánið er með ábyrgð ríkis- sjóðs og fengið fyrir milli- göngu Nikko Sexurities í London með aðstoð Seðla- banka íslands. Lánsfé þessu verður varið til þess að ljúka hitaveituframkvæmdum. Lánssamning undirrituðu Jóhann Einvarðsson stjórnarformaður f.h. Hita- veitu Suðurnesja og Akira Idoh f.h. hinna japönsku banka. (Fréttatilkynning). Frá undirritun lánssamningsins milli Hitaveitu Suðurnesja og fimm japanskra banka. ^f¥ \ -hið gullna samræmi! Combi er mögnuð nýjung frá Adamsson. Jakkamir eru úr tweed en buxur og vesti úr alullarflanneli e&a, grófum tvillvefnaði (Bedford) sem er blanda úr ierylene og uil. Þessi fatnaður gefur ótal möguleika i vali og samsetningu. Fatnaður sniðinn fyrir frjálsræði núdagsins. KÓRÓNA BÚÐIRNAR Lítið um rjúpu í Þingey j ar sýslum Húsavík, 14. október. LITID virðist vera um rjúpu hér í nágrenninu eftir viötölum, sem ég Ljósá- sfillingar Veriö tilbúin vetrarakstri meö vel stillt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viögeröir á Ijósum. Höf um til luktargler, spegla, samlokur o.fl. í flestar geröir bifreiða. BRÆÐURNIR ORMSSON IÁGMÚI A 9 SÍMI 38820 hef átt viö gangnamenn á svæðinu frá Tjörnestá til Mývatnsöræfa. Ber gangnamönnum saman um að þetta sé óvenjulega lítið og með því minnsta, sem þeir hafa séð, en á þessu svæði eru þekkt rjúpna- lönd. Frekar hefur verið talað um að rjúpan sæist á Axarfjarðar- heiði. Márgir munu samt vera búnir undir herferðina gegn rjúpunni, sem byrja má að skjóta á morgun hvort sem eftirtekjan verður góð eða ekki. — Fréttaritari. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU .U<;i.ysi\(;v síminn kr: 22480 BANKASTRÆTI 7. SÍMI 29122. AÐALSTRÆTI 4. SÍM115005 Fluguköst Leiöbeiningar í fluguköstum hefjast sunnudaginn 15. okt. kl. 10.30—12.00 f.h. í íþróttahúsi Kennaraháskólans viö Bólstaðarhlíð/ Háteigsveg. Lánum tæki. Hafiö með inniskó. Öllum heimil þátttaka. Fræöslunefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.