Morgunblaðið - 15.10.1978, Page 30

Morgunblaðið - 15.10.1978, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 Lánsfé frá Japan til að ljúka hitaveitufram- kvaandum á Suðumesjum Fimmtudaginn 5. okt. síöastliöinn var undirritaður lánssamningur milli Hita- veitu Suðurnesja og fimm japanskra banka um lán að upphæö US $ 10.000.000,- sem er jafnvirði ríflega 3. mill- jarða ísl. króna. Lánstíminn er 10 ár og vestir eru breytilegir % % yfir millibankavexti í London á hverjum tíma, þeir eru nú um 10%. Lánið er með ábyrgð ríkis- sjóðs og fengið fyrir milli- göngu Nikko Sexurities í London með aðstoð Seðla- banka íslands. Lánsfé þessu verður varið til þess að ljúka hitaveituframkvæmdum. Lánssamning undirrituðu Jóhann Einvarðsson stjórnarformaður f.h. Hita- veitu Suðurnesja og Akira Idoh f.h. hinna japönsku banka (Fréttatilkynning). Frá undirritun lánssamningsins milli Hitavcitu Suðurnesja og fimm japanskra banka. ZtSMIlAilítitÍ fl H < f Í C ’r H’3 v •' *• •? •éí'j £ c mimm X&k&Mskt >***$&>&-£* í ! í *kkkk***t‘ tmm* |» 'Saiffiss WSNU' rnuM vUluDl ■hiö gullna samræmi! ' Combi er mögnuð nýjung frá Adamsson. Jakkarnireru úr tweed en buxur og vesti úr alullarflanneli eða grófum tvillvefnaði (Bedford) sem er blanda úr terylene og ull. Þessi fatnaður gefur ótal möguleika i vali og samsetningu. Fatnaður sniöinn fyrir frjálsræði núdagsins. Lítið um rjúpu í Þingey j arsýslum Húsavík, 14. október. LÍTIÐ virðist vera um rjúpu hér í nágrenninu eftir viötölum, sem ég Verið tilbúin vetrarakstri með vel stlllt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viðgerðir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla, samlokur o.fl. í flestar gerðir bifreiða. BRÆÐURNIR ORMSSON HA LÁGMÚIA 9 SÍMI 38820 hef átt við gangnamenn á svæðinu frá Tjörnestá til Mývatnsöræfa. Ber gangnamönnum saman um að þetta sé óvenjulega lítið og með því minnsta, sem þeir hafa séð, en á þessu svæði eru þekkt rjúpna- lönd. Frekar hefur verið talað um að rjúpan sæist á Axarfjarðar- heiði. Margir munu samt vera búnir undir herferðina gegn rjúpunni, sem b.vrja má að skjóta á morgun hvort sem eftirtekjan verður góð eða ekki. — Fréttaritari. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU rr—^ * AHíLÝSINíiA- SÍMINN KK: 22480 Fluguköst Leiðbeiningar í fluguköstum hefjast sunnudaginn 15. okt. kl. 10.30—12.00 f.h. í íþróttahúsi Kennaraháskólans viö Bólstaöarhlíö/ Háteigsveg. Lánum tæki. Hafiö meö inniskó. Öllum heimil þátttaka. Fræðslunefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.