Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1978. ÞAD virðist ekki vera spurning um Það lengur, hvort aö Liverpool muni vinna leiki sína, heldur frekar hve stórt peir sigri. Ef svo heldur áfram sem horfir, mun lið Liverpool skora langt yfir 100 mörk á keppnis- tímabilinu, liðið hefur skorað 33 mörk í 10 leikjum tíl Þessa, en 32 leikir eru enn Þá eftir. Við petta bætist, að vörn Evrópumeistaranna hefur aðeins fengið á sig 4 mörk. Fullyrða má, að Liverpool er algert yfirburöatið á Bretlandseyjum eins og sakir standa og sennilega Þótt víðar væri leitað. Þrátt fyrir frábæra leiki er forysta liðsins ekki meiri en 3 stig, en Þaö eru nágrannar Þeirra, Everton, sem næstir koma. En Everton-liðið hefur skorað 20 mörk- um minna en Liverpool. Þrátt fyrir að um einstefnu vírðist vera að ræöa í toppbaráttunni eins og er, eru nokkur lið skammt undan og bíða Þess aö liði Liverpool förlist. Manchester-liðin, Nottingahm Forest og WBA bíða öll færis og virðast sterk pótt Þau virðist ekkert hafa í Liverpool að gera.. í bili a.m.k. Á botninum stefnir allt í enn meir meiri hasar. 3 af 4 neöstu liðunum unnu leiki sína um helgina og Þaö hafði í för með sér, aö a.m.k. 9 lið eiga á hættu að hrapa ofan í kjallarann ef Þau vara sig ekki. Liverpool skorar og skorar Það virðist vera leikmönnum Liver- pool jafn eðlilegt að hrúga niður mörkum og vinna stórt og það er venjulegu fólki eölilegt að borða og sofa. Lið Derby hefur að vísu verið slakt í haust, en það fer að vera ekki einleikið með lið Liverpool. Dave Johnson skoraöi í fyrri hálfleik, sem var frekar slakur. Það lifnaði frekar yfir leikmönnum Liverpool í síðari hálfleik og þá skoruðu þeir Ray Kennedy og Ken Dalglish tvívegis hvor. Lið Derby átti varla skot á markið sem talaði er um. Latchford hættulegur Árangur Ipswich á heimavelli er nú orðinn hlægilegur, 4 töp í 5 leikjum og eini sigurinn stórsigur yfir sterku liði Man. Utd. Ipswich sótti mun meira í leiknum, en það var eigi að síður lið Everton sem skoraöi sér betri færi. Bob Latchford skoraði eina mark leiksins rétt fyrir hlé, en í síöari hálfleik átti Lyons skalla í þverslá Ipswich-marksins og Mick Mills bjargaöi á línu góöum skalla Micky Walsh. Leikurinn var grófúr og voru 4 leikmenn bókaðir, Peeje og King frá Everton og Hunter og Mariner hjá Ipswich. Bristol sótti — Forest skoraði Meistararnir Nottingham Forest voru yfirspilaðir langtímum saman, en það eru mörkin sem ráða en ekki tækifærin. Gary Birtles og John Robertson (úr víti) skoruðu fyrir Forest í fyrri hálfleik, gegn marki Tom Ritchie, einnig úr víti fyrir Bristol. í síðari hálfleik bættist ein vítaspyrnan enn í safniö og enn var það Robertson sem skoraöi fyrir Forest. Leikmenn Bristol voru óheppnir og klaufskir uppi við mark Forest; þannig áttu þeir bæöi skot í þverslá og stangir í fyrri hálfleik. Leeds í lægð Það er greinilega eitthvaö meira en lítið að í herbúðum Leeds en liðið hefur tapaö illa báöum leikjum sínum síðan aö Jack Stein yfirgaf liöiö. Nú var það WBA sem vann að því er virðist öruggan sigur. Sigurinn var þó ekki eins léttur og ætla mætti, Byron Stevenson náði forystunni fyrir Leeds, en Tony Brown jafnaöi. Seint í síðari hálfleik skoraði Cirel Regis tvívegis eftir góöan undirbúning Laurie Cunningham, lokatölur, 1—3. Baráttan bjargaði Útlitið hjá tveimur liðum var svart og Ijótt í leikhléi, Manchester Utd var tveimur mörkum undir gegn Aston Villa á útivelli. Enn ískyggilegra var 1. DEILD 2. DEILD Liverptwl 10 9 0 33 4 19 Crystal Palace 10 6 4 0 19 8 16 Everton 10 6 4 0 13 5 16 Stuke 10 6 3 1 14 7 15 Nottingham Forest 10 4 6 0 14 8 14 West Ham 10 5 2 3 21 11 12 \ West Bromwich 10 5 3 2 18 10 13 BrÍKhton 10 5 2 3 19 13 12 Manchester City 10 5 3 2 17 10 13 Fulham 10 5 2 3 10 8 12 Manrh. Utd. 10 4 5 1 14 13 13 Newcastie 10 4 4 2 9 8 12 Coventry 10 4 4 2 14 10 12 Notts Country 10 5 2 3 15 15 12 Tottenham 10 4 3 3 10 18 11 Luton 10 4 3 3 21 11 11 Arsenal 10 3 4 3 15 12 10 Bristol Rovers 10 5 1 4 18 16 11 Aston Villa 10 3 4 3 13 10 10 Sunderiand 10 4 3 3 13 14 11 Bristol City 10 4 2 4 11 12 10 Burnley 10 4 3 3 13 15 11 Aorwich City 10 3 3 4 18 18 9 Charlton 10 3 4 3 12 11 10 QPR. 10 3 3 4 8 11 9 Wrexham 10 3 4 3 8 7 10 Leeds Utd. 10 3 2 5 16 16 8 Sheffield IJtd. 10 3 3 4 13 14 9 Ipswirh 10 3 2 5 11 13 8 CambridKe 10 2 5 3 7 8 9 Southampton 10 2 4 4 13 17 8 Orient 10 3 2 5 9 10 8 Bolton 10 3 2 5 16 22 8 Leicester 10 2 4 4 9 11 8 Perby County 10 3 2 5 10 19 8 Oidham 10 3 2 5 12 16 8 MiddlesbrouKh 10 2 2 6 13 17 6 Cardiff 10 3 2 5 15 24 8 Wolverhampton 10 3 0 7 8 16 6 Preston 10 1 3 6 12 20 5 Chelsea 10 2 2 6 12 21 6 Blackburn 10 1 3 6 10 19 5 BirminKham 10 0 3 7 6 21 3 Millwall 10 1 3 6 5 18 5 • Carsten Nielsen, hvitklæddur fyrir miðju, skorar fyrir Borussia Mönchengladbach I leik gegn Hamburger. Hann skoraði gegn Werder Bremen á laugardaginn. Kaiserslautern gefur sig ekki KAISERSLAUTERN heldur enn í nauma forystu í Vestur-Þýskalandi. Liðið vann mikilsverðan sígur á útivelli 3—2 gegn Dortmund. En baráttan er hörð, Bayern og Hamburger unnu bæði leiki sína og eru fast á hælum Kaiserslautern. Bongarts (víti), Wendt og Melzer skoruðu mörk Kaiserslautern gegn Dortmund, sem svaraöi með mörkum Geyer og Held. Hitt toppliöiö Bayern, átti í miklum vandræðum með aö ráða niðurlögum Bochum, sem náði snemma forystunni með marki Eggert. Durnberger tókst að jafna og 2 mínútum fyrir leikslok tókst Hausman að skora sigurmarkiö. Hrubesch (víti), Kalt, Reiman og Hartwig skoruðu mörk Hamburger í stórsigri gegn Nurnberg sem aöeins náöi aö svara fyrir sig meö marki Heidenreich. , Grauel náði forystunni fyrir Biele- feld á 7. mínútu, en fyrir hlé tókst Hansi Miiller að jafna og þar við sat. Frankfurt og Hertha skildu jöfn eftir fjöruga viðureign, Hölzenbein skoraði fyrst fyrir Frankfurt, en Beer jafnaði fyrir hlé. I síöari hálfleik náði Frankfurt forystunni á ný með marki Granitza, en rétt fyrir leikslok tókst Kraus að tryggja Herthu annað stigið. Zimmermann náði forystunni fyrir Dusseldorf gegn Brunswick á 64. mínútu, en aðeins mínútu síöar tókst Kremers aö jafna og var þaö síöasta mark leiksins. Mest gekk á í viðureign Duisburg og Darmstad, Weiss (2), Jara og Ahlhaus skoruðu mörk nýliöanna Darmstadt, en því var svarað frá hendi Duisburg með mörkum Dubski, Weber, Hahn, og Kalb. Fyrrverandi meistarar Mönchen- gladbach voru í miklu stuði gegn hinu lélega liöi Werder Bremen. Gorez, Nielsen, Del Haye og Bruns skoruöu mörk liðsins. Harald Nickel er nú markhæstur t Búndeslígunni með 7 mörk, en 4 leikmenn hafa skorað 6 mörk, Hartwig, Hamburger, Múller Bayern, Beer Hertha og Toppmúller, Keisers- lautern. Staöa efstu liðanna er þessi: Fc Kaisersl. 5 4 0 21:9 14 Bayern Múnchen 6 1 2 24:10 13 Hamburg SV 5 2 2 19:9 12 Vfb Stuttgart 5 1 3 18:15 11 Eintracht Frankf. 5 1 3 16:15 11 Eintracht Brunsw. 4 3 2 16:16 11 Fortuna Dusseld. 3 4 2 20:15 10 Fc Schalke 04 3 4 2 16:12 10 það hjá Chelsea, sem var 0—3 undir gegn Bolton allt þar til aðeins 15 mínútur voru til leiksloka. Clive Walker kom þá inn á sem varamaður fyrir Chelsea og þegar í stað hóf hann að tæta í sig vörn Bolton. Fyrst skoraði Langley eftir fyrirgjöf Walker og síðan skoraöi Ken Swain. Walker tókst að jafna þegar aöeins 3 mínútur voru eftir og á lokamínútunni sendi Walker fasta sendingu fyrir markið, sem hrökk af Sam Allardyce, mið- verði Bolton, í netið. Chelsea hafði unnið sinn fyrsta leik á heimavelli á ótrúlegan hátt. Á Villa Park skoraði John Gregory tvívegis fyrir Villa og MU lék bókstaflega illa. í síðari hálfleik lék liðið hins vegar eins og það best gerði fyrir 2—3 árum og árangurinn lét ekki á sér standa, Mcllroy skoraðí fyrst með skalla og á 60. mínútu gaf hann góða sendingu á Lou Macari sem jafnaði. Með smá heppni hefði MU getað sigrað. Botnliðin ekkert spaugileg Middlesbrough og Úlafarnir kræktu sér bæöi í dýrmæta sigra á laugardaginn. Mel Eaves skoraði eina mark leiksins fyrir Úlfana gegn Arsenal, sem lék vel án þesS þó aö ógna marki Úlfanna. Martin Peters kom Boro á bragöiö með því að skora sjálfsmark í fyrri hálfleik. Dave Mills bætti ööru marki við og innsiglaði sigur Boro í síðari hálfleik. Ardiles lagði Tarantini Alberto Tarantini, heimsmeistarinn frá Argentínu, var frekar slakur í sínum fyrsta leik fyrir nýja liðiö sitt, Birmingham, er enn eitt tapið leit dagsins Ijós hjá Birmingham. Landi hans hjá Tottenham, Osvaldo Ardiles, var hins vegar besti maöur- inn á vellinum og maðurinn á bak við flestar sóknarlotur Tottenham. Ricki Villa var ekki með Tottenham, að þessu sinni. Þrátt fyrir nokkur góð færi, tókst Tottenham aöeins að skora einu sinni og var þar um að ræða sjálfsmark Alan Ainscow. Að lokum Loks skal getið um dýrmætt stig sem QPR krækti sér í á The Dell í Southhampton. Ted McDougall skoraði snemma fyrir heimamenn og þegar venjulegum leiktíma var lokið var það enn eina mark leiksins. En þá tókst skyndilega varamanni Rangers, Goddard, að skora jöfnunarmarkið og er það í annað skiptið á 2 vikum, sem varamaður QPR skorar rétt fyrir leikslok til þess aö tryggja liölnu 1 eða fleiri stig. ENGLAND, 1. DEILD. Aston Vflla — Manchester Utd. 2—2 Britstol C — Notthinirham Forest 1—3 Chelsea — Bolton 4—3 Ipswich — Everton 0—I Loeds - WBA 1-3 Liverpool — Derby 5—0 Manchester C — Coventry 2—0 MiddlesbrouKh — Norwich 2—0 Southampton —QFR 1 — 1 Tottenham — Blrminnham 1—0 Wolves — Arsenal 1—0 ENGLAND, 2. DEILD. Brighton — Kulham 3—0 Biackhurn — Luton 0—0 Leiccster — Charlton 0—3 Millwail - Sheífield Utd. 1-1 NottsCounty — Bristol Rovers 2—1 Oldham — West llam 2—2 Orient — Cardiff 2—2 Preston — Crystal Palace 2—3 Stoke — Burnley 3—1 Sunderland — Newcastle 1 — 1 Wrexham — Cambridge 2—0 ENGLAND, 3. DEILD. Bury — Chesterfield 3—1 Giliinirham - Hull C. 2-0 Mansfield - Walsall 1-3 PeterbrouKh — Oxford I — 1 Plymouth — Shrewsbury 1 — 1 Sheífield Wed. - Carlisle 0-0 Southend — Blackpool 4—0 Swansea — Exeter 1—0 Swindon — Rotherham 1—0 Watford — Brentford 2—0 ENGLAND, 4. DEILD. Aldershot — Hartlepool 1—1 Bradford — Vork 2—1 Grimsby — l’ortsmouth 1—0 Halifax — Port Valc 0—3 Hereford — Bournemouth 0—0 Newport — Huddersfield 2—1 Northampton — ReadinK 2—2 WÍKan — Doncaster 1—0 Wimbledon — Scunthorpe 3—1 SKOTLAND, (JRVALSDEILD, Dundee lltd. — Celtic 1—0 Hearts — RanKers 0—0 Morton — Motherwell 1—2 Partick Th. — Hibernian 2—1 St. Mirren — Aberdeen 2—1 Celtic tapaAi iiArum leik sinum í riiA í deildarkeppninni. en hefur þó cnn forystu veKna betra markahlutfalls heldur en Dundee Utd. og Hibernian, sem hafa jafnmorK stÍK, eAa 12. Aherdeen hrapaAi niAur f fjórAa ssetiA ok hefur nú 11 stÍK. HOLLAND. BIKARKEPPNIN. P8V Eindhoven - FC Dordrecht 11-1 Ajax — Eindhoven 3—2 Volendam — Feyenoord 2—1 Excelcior - A7.'fi7 Alkmaar 1 -2 Willem 11 TiIburK - Roda JC 1-2 De Grafschap — Vitesse Arnhem 2—1 Heracles Hengelo — FC Den Boseh 0— 1 WageninKen — FC Amsterdam 4—0 Haarlem — Noordwijk 2—2 Fortuna Sittard — Rheden 4—3 All mbrKum leikjum var frestaA veana vatnselKs á leikvbllum. Eins og sjá má er dálftiA um óvænt úrslit. en mer.n reka auKun KÍarnan f tap Feyenoord á útivelli KCKn Volendam. ÍTALÍA, 1. DEILI), BoloKnia — Lanerossi 5—2 Catanzaro — Juventus 0—0 Lazio — Atalanta 1 — 1 AC Milan - Ascoli 0-0 Napólí — Roma 1—0 PeruKia - Fiorentina 1 —0 Torinó — Anvellinó 1—0 Verona — Inter Mflan 0—0 AC Mílan. PeruKÍa ok Torínó hafa öll hlotiA 5 stÍK eftir 3 leiki. 4 stÍK hafa hlotiA Juventus. Inter „K Lazfó. Nýliðam- ir Avellinó eru neðstir. enn án stÍKa. VESTUR-ÞÝSKALAND, 1. DEILD, Schalke 04 — Köln 1—1 Duisburg — Darmstadt 4—4 Dortmund — Keiserslautern 2—3 IlamburKerSV — NurnberK 4—1 MönchenKÍadbach — Werder Bremen 4—0 Bayern — Bochum 2—1 Arminia Bielefeld — StuttKart 1 — 1 Frankfurt — Hertha Berlfn 2—2 Brunswick — Dusseldorf 1 — 1 BELGfA. 1. DEILD, Molenbeek — FC LieKe 1 —0 FC BruKKe — Antwerp 0—0 Lierse — Winterslag 1—0 Courtrai — Beerschot 0—2 Berchem — Anderlecht 1—3 Watterschai — LaLouvicre 1—0 Charleroi — BerinKcn 0—1 Standard — Lokeren 4—3 Anderlecht hefur forystuna í Belgfu. meA 14 stÍK aA loknum 8 umíerðum. Næstir koma Beerschot með 11 stÍK ok Watterschai helur hlotið 10 stÍK- Stand- ard hefur ásamt 4 öðrum liðum. hlotið 9 stÍK. SVfÞJÓÐ. 1. DEILD, Orslit urðu þessi í 1. deildinni sænsku á sunnudaa, Djurgarden — Átvidaberg 0.1 Malmö FF — Örebro 0,2 NorköpinK — Landskrona 1,1 Öster — Elfsborg 1,1 GautahorK — AIK Stokkhólmi 2,1 Hammerby — Vesterás 3,0 Staða efstu ok neðstu liða er þessi. Öster 24 15 7 2 44.17 37 GautaborK 24 13 4 7 39.28 30 Kalmar 24 11 8 5 35,29 30 MalmöFF 24 11 7 6 28,15 29 Vesterás 24 6 6 12 20.39 18 Örebro 24 4 8 12 30.43 16 ÁtvidaberK 24 7 1 16 26,42 15 Teitur Þórðarson ok íéiaKar hans f Öster hafa tryKKt sér yfirburðarsÍKur í Svíþjóð nú þegar aðeins eru eftir 2 umferðir. SPÁNN. 1. DEILD, Orslit f spænsku 1. deildinni um helKÍna, /araKoza — Hercules 1,2 Real Sociedad — Espanol 2.1 Rayo Vallecano — Athletico Madrid 1.2 Santender — Celta 2.0 valencia — iluelva 1.0 Salamanca — BurKos 1% Real Madrid— Athletfco Bilhao 2.1 Barcelona — Iæs Palmas 4.0 Real Madrid er efst eftir 6 umferðlr með 10 stÍK en fast á eftir koma Barcelona. Espanol ok Athletico Bilbao mcð 8 stÍK- Valencia. sem hefur ekkl óíra-Kari stjörnur en Kempes ok Bonhof hefur KenKÍð illa. vann sinn fyrsta sÍKur nú um helgina ok er í 12. sæti með 4 stÍK-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.