Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1978. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfóik óskast til að dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424. fHttgtniiribifrtfe Hagvangur hf. Hagvangur h.f. ráðningarþjónusta óskar eftir aö ráöa fyrir einn viöskiptavina sinna Fulltrúa Umsækjandinn þarf aö hafa eftirfarandi til aö bera: 1. Vera á aldrinum 30—40 ára. 2. Hafa góöa bókhaldsþekkingu og nákvæmni í meðferö talna. (Ath. hér er ekki um starf bókara aö ræöa). 3. Hafa lipra og þægilega framkomu. 4. Hafa frumkvæöi og geta starfað sjálfstætt. 5. Hafa góö meðmæli. Fyrirtækiö er vel þekkt fjármálastofnun í Reykjavík í örum vexti. í boöi er: Sjálfstætt og ábyrgðamikið starf. Góöir framtíöarmöguleikar. Góö laun. Vinsamlegast sendiö skriflegar umsóknir eigi síðar en 24. október. Hagvangur hf. Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta, c/o Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Farið véröur meö allar umsóknir sem algjört trunaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Skrifstofustarf Heildverslun í austurborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörslu og vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Nokkur tungumálakunnátta nauösynleg. Æskilegt aö viökomandi hafi bíl til umráöa og geti hafiö störf fljótlega. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. október merktar: Heildverslun 3633. _____'i.......................... Umboðsmaður Happdrætti Háskóla íslands óskast aö ráöa umboösmann í Stykkishólmi frá næstu áramótum aö telja. Umsóknir sendist happdrætti Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, Reykjavík fyrir 6. nóvember n.k. Síldarvinna Okkur vantar nokkra karlmenn í síldarvinnu nú þegar. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma 98-1101. ísfélag Vestmannaeyja h.f., Vestmannaeyjum. Rannsóknarstofnun landbúnaðarins óskar aö ráöa BÚSTJÓRA aö tilraunarstöðinni Mööruvöllum í Hörgár- dal. Búfræöings eöa búfræöikandidats- menn æskileg. Upplýsingar hjá tilraunarstjóra í síma 96-21951. Vefnaðar- vörudeild Óskum eftir aö ráöa starfsmann til afgreiöslustarfa í vefnaöar- og fatadeild. Um er aö ræöa starf alian daginn. Reynsla í svipuöum störfum æskileg. Lágmarksaldur 20 ár. ' Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun kl. 1.30—5. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 a Sími 86112 Oskum eftir að ráða laghent fólk til iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 43533. Stáliöjan h.f., Kóþavogi. Fóstra — forstöðumaður Foreldradagheimilið Krógasel óskar eftir fóstru hálfan daginn (f.h.) sem jafnframt gegnir starfi forstööumanns. Þarf aö geta hafiö störf ekki síðar en 1. janúar. Möguleiki á á vistun barns (barna). Upplýsingar í síma 81572 og 74165. Krógasel, Hábæ 28, R. Atvinna Okkur vantar unglingspilt í vinnu strax. Fri99 Garðabæ, sími 51822. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fiskiskip Kaupendur: Höfum á skrá meira úrval fiskiskipa en nokkur annar! Seljendur: Muniö okkar lágu söluþóknun! Athugið! Miöstöö skipaviöskiptanna er hjá okkur. E* SKIPASÁLA-SKIRALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 Til leigu óskast 50—105 lesta bátur, helst meö línu og trollveiöarfærum frá og meö næstkomandi áramótum til júlí eöa ágústloka. Áreiöanlegar greiöslur. Tilboö merkt: „Góöur bátur — 3782“, sendist augld. Mbl. fyrir 26. okt. Geymslupláss til leigu 420 fm. Lofthæö 4—5 m. Engar súlur. Símar 34349 og 30505. Fasteignasala Af sérstökum ástæöum er til sölu fasteigna- sala í fullum gangi. Til greina kemur sala aö hluta eöa aö öllu leyti. Fyrirtækiö er í góöu húsnæöi og býr viö góö leigukjör. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á kaupum leggi nafn sitt, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudag- inn 19. okt. n.k. merkt fasteignasala — 3788. Farið veröur meö allar fyrirspurnir sem algjört trúnaöarmál. Til sölu 18 lesta bátur meö vél frá ‘74, dýptarmælir, 24 mílna ratar, línu og netaspili og nýlegu trollspili til afhendingar strax. Skip og fasteignir. Skúlagötu 63. Sími 21735, eftir lokun 36361. 88 ferm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæö viö Borgartún til leigu. 2 herb. meö stórum gluggum til noröurs. Laust strax. Uppl. í síma 10069 á daginn eöa 25632 eftir kl. 18.00. Fornprent og gamlar bækur Sjöoröabókin (Vídalín), Hólum 1716. Flockabókin (bræörabókin), Kaupm.höfn 1746. Undirvísun um Christenndomenn eftir Jón Vídalín, Kh. 1740. Messusaungs og sálmabók, Viöey 1832, Eglls saga, Hrappsey 1782. Ármanns saga, Hrappsey 1782. Minning Stephans Þórarinssonar, Kh. 1824. Göngur og réttir l-V, Skagfirzkar æviskrár l-IV, Menn og menntir l-IV, Konunga sögur, 1818, l-lll. Föðurtún eftir Pál Kolca. Bækur um þjóöleg fræöi, pólitík, trúarbrögö auk þúsunda annarra í öilum efnum Fornbókahlaðan, Skólavörðustíg 20, síml 29720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.