Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.10.1978, Blaðsíða 38
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1978. Hækkun v-þýzka marksins: Nauðsynleg fyrir gjaldeyrismarkaði Bonn. I.uxemhoUrK. 16. október. Reuter — AP. IIANS Matthiifer fjármálaráð- horra Vostur-Þýzkalands sasði í dajf að hækkun þýzka marksins KaKnvart uðrum KjaldmidÍum „snáksins" svonofnda hofði vorið nauösynloK til að lækka öldurnar á orlondum sjaldoyrismiirkuöum ok til að minnka flóð erlondra Kjaldmiðla inn í Vostur-Þý/.ka- land. Matthöfor sasði að hækkun marksins skipti útflutningsat- vinnuvoxina litlu máli. on mundi hins vo>?ar skapa grundvöll fyrir samoÍKÍnlosan Evrópujíjaldmiðil. Það voru fjármálaráðherrar landa Efnahagsbandalagsins sem tilheyra „snákinum" er tóku ákvörðunina um hækkun marks- ins, en þeir hittust a. laun í Luxembourg um helgina og til- kynntu ákvörðunina seint á sunnu- dagskvöldið. Var markið hækkað um tvo af hundraði gagnvart danskri og norskri krónu, en um fjóra af hundraði gagnvart hol- lenzka gyllininu, Belgíu- og Lúxembourgarfranka. Vegna hækkunar marksins Aukið frelsi í flugmálum Washington. 16. októher. AP. BANDARÍKJAÞING samþykkti á sunnudag liig som voita handa- rískum flugfóliigum aukið frolsi til fargjaldalækkana og til opn- unar nýrra flugloiða. on Jimmy Carter forsoti lagði tilliigur í þossa átt fyrir þingið fyrr á árinu. Samkvæmt nýju lögunum fá flugfélög heimild til að lækka fargjöld sín um allt að 50 af hundraði upp á eigið eindæmi. Þurfa þau ekki að sækja um lækkunina til bandaríska flug- málaráðsins. Jafnframt geta flug- félög hafið áætlunarflug tl ákveð- ins fjölda borga á ári hverju án þess að þurfa að sækja um það. Ennfremur er gert ráð fyrir því að flugmálaráðið verði lagt niður 1985. Brock Adams samgönguráð- herra Bandaríkjanna sagði í dag, að nýju lögin væru snar þáttur í aðgerðum Carters forseta gegn verðbólgu. Þau mundu kynda undir aukinni samkeppni flug- félaga og leiða þar með til lækkandi fargjalda sem svo þýddi að milljónir þandarískra fjöl- skyldna ættu í fyrsta sinn kost á að ferðast með flugvélum. N óbelsver ðlaun í hagfræði veitt Stokkhúlmi. 16. okt. Rcuter — AP. SyENSKA akadomían voitti í dag bandarí.ska prófossornum Hor- bort A. Simon Nóholsverðlaunin í hagfræði fyrir árið 1978. Herbort A. Simon er sagður hafa lagt grundvöllinn að nútíma rekstrar- hagfra'ði. on hann er 62 ára að aldri og prófessor við Carnegie- Mollon háskólann í Pittsburgh í Pensylvania-fylki. Prófessor Simon hefur í fræðum sínum einkum rannsakað þá þróun sem orðið hefur í seinni tíð á stjórnun og stefnumótun fyrir- tækja. Hefur hann einkum endur- bætt og unnið út frá þeim kenningum að fyrirtæki hafi það eitt markmið að ná sem mestum hagnaði. I tilkynningu sænsku akademíunnar segir að kenningar og rannsóknir Simons nái yfir skipulagsmá), fjármálastjórn og rekstrarstjórn fyrirtækja. Kattarvmur drap kött Vrrdun. Frakklandi lfi. okt. AP. KONA nokkur, sögð 27 ára að aldri, sem á fimmtán heimilis- ketti, var í dag dæmd til að greiða 143 dollara (um 47 þús. ísl. krónur) í sekt fyrir að lúberja kött nágranna síns sem beið bana af. Réttinum var skýrt frá því, að konan hefði ráðizt gegn viðkom- andi ketti vegna þess að hann hefði verið að reyna að stela mat frá hennar köttum. Ekki féllust dómendur á að það réttlætti athæfi hennar og sögðu í dóms- orði, að hún hefði gerzt sek um „ruddalega misþyrmingu á heimil- isdýri". Auk þess var konunni gjört að greiða sem svaraði þrjú þúsund krónur í málskostnað. „Ég efast um að nokkur haldi fyrirfram að hann hljóti þessi verðlaun og þar af leiðandi er ég afar ánægður," sagði Herbert A. Simon í dag, þegar hann frétti um ákvörðun sænsku akademíunnar. Veður víða um heim Akureyri 5 skýjaó Amsterdam 14 skýjaó Apena 24 heiðskírt Barcelona 25 skýjaó Berlín 14 skýjaó BrUssel 17 skýjaó Chicago 11 skýjað Frankfurt 11 Doka Genf 11 léttskýjaó Helsinki 7 léttskýjaó Jerúsalem 24 skýjaó Jóhannesarb. 25 skýjað Kaupmannah. 12 rigning Lissabon 25 léttskýjaó London 18 skýjaö Los Angeles 28 skýjað Madrid 23 skýjað Malaga 22 alskýjaó Mallorca 24 léttskýjaó Miami 25 heióskírt Moskva 15 heióskírt New York 12 skýjaó Ósló 10 rigning París 16 léttskýjað Reykjavík 5 skýjað Rio De Janeiro 31 skýjaó Rómaborg 16 heióskírt Stokkhólmur 9 skýjaó Tel Aviv 30 skýjað Tókýó 23 heiðskírt Vancouver 18 skýjaó Vínarborg 14 mistur Þingið f éllst á orkuáætlunina WashinKton. 16. október, AP—Reuter. JIMMY Cartor Bandaríkjaforseti vann sinn mosta sigur í innanrík- ismálum þogar þing landsins samþykkti orkuáætlun hans við lok 95. löggjafarsamkundunnar í gær. Þingið samþykkti einnig skattalækkanir sem noma um 18.7 milljörðum Bandarikjadala som þýðir lækkun skatta ein- staklinga um að jafnaði sex af hundraði. Orkuáætlunin gerir ráð fyrir því að innan tíðar verði öllu opinberu eftirliti með verði á jarðgasi hætt. Jafnframt veitir hún skattaíviln- anir þeim sem einangra hús sín og einnig þeim sem nýta orku sólar við upphitun. Ennfremur gerir áætlunin ráð fyrir því að eigendur eyðslumikilla bifreiða verði skatt- lagðir sérstaklega. Sú áætlun sem forsetinn lagði fyrir þingið í apríl 1977 tók nokkrum breytingum í meðförum þingsins, en engu að síður fagnaði Carter afgreiðslu þingsins í gær. Hugmyndin að baki áætluninni er að móta eina heildarstefnu í orkumálum. Eitt af takmörkum áætlunarinnar er að minnka olíu- innflutning. Daglega eru notaðar 16 milljónir tunnur af olíu í Bandaríkjunum, en sérfræðingar Carters segja að orkuáætlunin muni minnka notkunina um 2,5 milljónir tunna á dag. Við það ætti staða dalsins á erlendum mörkuð- um að batna. Ennfremur samþykkti Banda- ríkjaþing í gær tillögur forsetans um sérstakt orkumálaráðuneyti og um meiri háttar breytingar á hinu opinbera þjónustukerfi. Hins veg- ar felldi þingið tillögur Carters um sérstakt menntamálaráðuneyti og tillögur hans um opinbert eftirlit með rekstri sjúkrahúsa vegna ört vaxandi sjúkragjalda. ákváðu dönsk stjórnvöld að lækka gengi dönsku krónunnar um fjóra af hundraði. Talsmenn dansks landbúnaðar voru ekki sérlega ánægðir með þessa ákvörðun þar sem tekjumissir verður af útflutn- ingi danskra landbúnaðarafurða til Vestur-Þýzkalands. Verði hækkun marksins hins vegar til að bæta stöðu Bandaríkjadals mun landbúnaðurinn hagnast á lækkun dönsku krónunnar því til Banda- ríkjanna er seld skinka fyrir um einn milljarð danskra króna. Bandaríkjadalur sýndi bata-- merki á 'gjaldeyrismörkuðum í Evrópu í upphafi viðskipta í dag. Þegar á daginn leið féll hann aftur í verði þrátt fyrir hækkun marks- ins og að Bandaríkjaþing sam- þykkt orkuáætlun Jimmy Carters forseta í gær. Þá var frá því skýrt í Stokk- hólmi í dag að hækkun marksins kæmi til með að hafa lítil áhrif á sænsku krónuna og útflutning Svía. Hins vegar ákváðu Austur- ríkismenn að fella skilding sinn um einn af hundraði gagnvart þýzka markinu vegna hækkunar marksins. Flokkur Strauss enn í meirihluta Miinchen. 16. okt. Reuter — AP. FLOKKUR Franz Jósefs Strauss, Kristilega sósíalsambandið (CSU), hélt völdum sínum á þingi Bæjara- lands í kosningunum til þingsins í gær. Hlaut flokkurinn 59,1 af hundraði atkvæða, en úrslit kosn- inganna eru þó fyrst og fremst talin vænka hag Helmut Schmidts kanzlara því stjórnarflokkarnir minnkuðu þingmeirihluta CSU í Bæjaralandi. Samkvæmt endanlegum úrslit- um tapaði CSU þremur af hundr- aði atkvæða miðað við kosningarn- ar 1974, en þá hlaut flokkurinn 62,1 af hundraði atkvæða. Jafnaðarmenn juku fylgi sitt frá 1974 um 1,2 af hundraði, en þeir hlutu 31,4 af hundraði atkvæða í kosningunum í gær. Frjálsir demókratar hlutu 6,2 af hundraði sem er fylgisaukning um einn af hundraði frá 1974. Óttast hafði verið að flokkur frjálsra demó- krata þurrkaðist út af þingi Ræjaralands. I kosningunum í gær hlutu kommúnistar og nýnasistar innan við einn af hundraði atkvæða. Sjö komust á Mount Everest Katmandu. Nepal. 16. okt. - AP. ÞRÍR Vestur-Þjóðverjar, þrír Frakkar og einn Austurríkis- maður náöu tindi Mount Ever- est, hinum hæsta í heimi, um helgina. Þetta eru fyrstu Frakkarnir sem komast á tind- inn sem er 8.848 m hár og komust þeir upp á sunnudaginn og með þeim var austurrískur Ijósmyndari frá Salzburg. A laugardaginn höfðu Vest- ur-Þjóðverjarnir þrír náð tind- inum. Af þessum sjö mönnum var einn þeirra frönsku elztur allra þeirra sent komist hafa á Mount Everest, 49 ára gamall. Mennirnir voru allir félagar í sama hópnum sem skipaður var einvörðungu Þjóðverjum og Frökkum. Þann 11. maí sl. komst f.vrsti Vestur-Þjóðverj- inn á tindinn. Nýr forseti kjörinn í Brasilíu Brasilia. Brazilía. 16. okt. AP. JOAO Baptista Figureiredo. fyrrverandi hershöfðingi. var um helgina kosinn forseti Brasilíu. Ilann er fimmti forseti Brasiltu úr riiðum hersins á fjórtán árum. Figur- eiredo er sextugur að aldri og bar sigurorð af öðrum hers- höfðingja og er talið hafa ráðið mestu að fráfarandi forseti. Ernesto Geisel. studdi hann og sótti mjög fast að hann yrði kjiirinn. Hann tekur ekki við embætti fyrr en í marz n.k. Hann hefur heitið þvt. að almennar forsetakosn- ingar fari stðan fram í landinu t lok sjö ára kjörtímabiis hans. Theodorakis fékk rúm 16% í borgarstjóra- kosningum Aþonti 16. ukt. AP. ENDURTAKA verður víða t Grikklandi bæjar- og sveitar- stjórnarkosningar vegna þess hve niðurstaða í kosningunum á sunnudaginn var óljós. Mjög lítil kjörsókn var og víða í stórum kjördæmum greiddi rétt rúmlega helmingur atkvæðisbærra manna atkvæði. Sérfræðingar segja að niður- staðan í kosningunum sé ákveð- in vísbending um hver sé styrkur og staða stjórnarinnar. Víða fóru kosningar svo að enginn frambjóöenda fékk til- skilinn meirihluta og verður að greiða atkvæði á ný, gerðist það til dæmis í Píreus, næst stsérsta kjördæmi Grikklands. Það vakti þó athygli þar að Skylitsis sem var borgarstjóri þar við miklar vinsældir meðan herforingjastjórnin sat að völd- um og þar til hún féll 1974, hafði fengið flest atkvæða eða um 48'Æ . Utan Grikklands var víða beðið með eftirvæntingu eftir úrslitum í borgarstjórnarkosn- ingunt í Aþenu þar sem tón- skáldið Mikis Theodorakis bauð sig fram. Hann hlaut 16.37% atkvæða en þeir tveir sem flest atkvæði fengu tnunu leiða hesta sína saman næsta sunnudag. Plytas, fulltrúi flokks Karamanlis, Nýja lýðræðis- flokksins, fékk flest atkvæði eða um 40% og næstur honum Beis, sem studdur var af PASOK-flokki Papandreus og ýmsunt hópum kommúnista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.