Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. í DAG er miövikudagur 18. október, LÚKASMESSA, 291. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 07.23 og síðdegisflóð kl. 19.42. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.26 og sólarlag kl. 17.59. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.16 og sólarlag kl. 17.38. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 02.47. (íslands- almanakið) Fyrir pví skal Þá sér- hver af oss lúka Guði reikning fyrir sjálfan sig. (Róm 14, 12.) I K ROSSGATA | i 6 7 fl II I3 I7 LÁRÉTTi - 1. fjalarbútur, 5. hnoðri. 6. öðrum mciri. 9. kyrra, 10. sérhljóðar, 11. skammstöfun. 12. trylli, 13. ræktað iand, 15. laerði, 17. á hreyfingu. LÓIlRÉTTi — 1. skapraunaði. 1. duKnaður. 3. fugL 4. slæm. 7. menn, 8. maKur, 12. sóminn. 14. kvenmannsnafn. 16. rómverks tala. Lausn síðustu krussKátu. LÁRÉTT: - 1. skapar, 5. Pó, 6. altari, 9. Ari, 10. iðu, 11. sá, 13. matt, 15. naum, 17. friða. LÓÐRÉTT: - 1. spaðinn, 2. kól, 3. púar, 4. rói, 7. taumur 8. rist, 12. átta, 14. ami, 16. af. ÞESSAR telpur efndu íyrir skömmu tii hlutaveltu að Urðarbakka 12. R Rvík. til ágóða íyrir Styrktaríél. vanKefinna. Söfnuðu þær 5.500 krónum. — Telpurnar heitai Ilafdis Guðjónsdóttir. Vigdís AKnarsdóttir og Anna M. Sivertsen. — Á myndina vantar Elísabetu Jónsdóttur. sem átti hlut að þessu fyrirtæki telpnanna. IIR 1 LEIGUKJÖR. Á fundi borgarráðs fyrir skömmu var samþykkt lágmarksleiga fyr- ir íþróttamót sem fram fara í Laugardalshöllinni og í íþróttahúsi Hagaskóla. — Verður lágmarksleigan í Laugardalshöllinni 13.000 krónur en í Hagaskóla 6.500 krónur. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund annað kvöld, 19. okt., í félagsheimilinu kl. 8.30. Verður sýnd skugga- mynd um morgunmat skóla- barna og síðan verður spiluð félagsvist. ÁRBÆJARSÓKN. í vetur ætlar fjáröflunarnefnd Ár- bæjarsafnaðar að hafa viku- lega spilakvöld fyrir hverfis- búa og verður þá spilað í safnaðarheimilinu á fimmtu- dagskvöldum og spiluð félagsvist. — Annað kvöld 19. október, verður fyrsta spila- kvöldið. Er hugmyndin að geta sest að spilum kl. 8.30 stundvíslega. HLJÓMLEIKAR. - Á næstu dögum mun strengja- sveit Hjálpræðishersins í Álaborg í Danmörku koma fram á samkomu Sjálpræðis- hersins hér í Reykjavík. Verður fyrsta samkoman í kvöld í Neskirkju. — Kafteinn Daníel Óskarsson kom með strengjasveitinni frá Danmörku og ferðast með sveitinni sem túlkur hennar. T/XPAP-FUIMDtO | Silfur tóbaksdósir áletraðar fundust neðarlega á Miklu- barut. Eigandi hringi í síma 18332. SÍGrMöMO YVCj ^ I I(i i fráhöfninni í FYRRINÓTT kom Urriðafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan en hafði haft viðkomu á ströndinni. I gær- morgun fór Skógafoss á ströndina. Esja kom þá úr strandferð. Álafoss fór í gær áleiðis til útlanda. Seint í gærkvöldi eða í nótt er leið áttu Jökulfell og Mælifell að koma að utan. I jcærkvöldi fóru togararnir Ásgeir og Snorri Sturluson aftur til veiða. ARNAÐ MEILLA í DÓMKIRKJUNNI hefa ver- ið gefin saman í hjónaband Helga Eyfeld og Hilmar Bergmann. — Heimili þeirra er að Austurgerði 9, Kópa- vogi (NÝJA Myndastofan). GUNNAR MARKÚSSON skólastjóri grunnskóla Þor- lákshafnar og fyrrum skóla- stjóri á Flúðum í Hruna- mannareppi og Húsabakka í Svarfaðardal er sextugur í dag. Gunnar er kunnur fyrir afskipti sín af margháttuðum félgsmálum. Var hann t.d. formaður landshafnar Þor- lákshafnar meðan stórfram- kvæmdirnar stóðu þar yfir. Hann á sæti í stjórn Skóla- stjórafélags íslands. Gunnar tekur á móti afmælisgestum á heimili sínu, Skálholts- braut 9 í Þorlákshöfn, síðdeg- is á laugardaginn kemur. Kona Gunnars er Sigurlaug A. Stefánsdóttir kennari. KVÖL1> N.ETIIR OG HELGARWÓNUSTA apótekanna í Kcykjavík dagana 13. til 19. októbor. aö háöum dÖKum moótöldum, veröur sem hér sejfir« í LYFJABÍIÐINNI IÐUNNI. En auk þess veröur (iARÐS APÓTEK opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudajjskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardötcum ok helKÍdÖKum, en hægt er aÖ ná sambandi viÖ lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á laugardögum frá kl. 14—16 s(mi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8 — 17 er hægt að ná samhandi við lækni ( síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist 1 heimilislækni. Eltir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgr.i og (rá klukkgfi 17 á (östudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. íslands er ( HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara (ram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alia virka daga kl. 14-19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti • útsýnisstaður yfir Reykjavfk, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. nnn/niM.M HEIMSÓKNARTÍMAR. Und- SJUKRAHUS spítaiinn, Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tfl kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 aila daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga ki. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍJÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarJirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15'til k). 16 og kl. 19.30 til kl. 20. v LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saínhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kk 9^ 16.(Jt- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftlr lokun skiptiborðs 12308 1 útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Algreiðsia 1 Þingholtsstræti 29a, slmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir 1 skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÖKASATN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasaln sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, iaugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga tii föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiö alla virka daga kl. 13-19. KJÁRVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miövikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags Irá kl. 13—19. Slmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriÖjudaKa og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýn»ngin í anddyri Safnahússins viö Hverfisgötu í tilefni af 1**0 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á iaugardögum kl. 9—16. D|| i/T VAKTWÓNUSTA borgar DIlANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstarfs- manna. mELDUR kom upp í vólbátnum Leó frá Vestmannaeyjum er bát- urinn var staddur milii Önd veröarness og Sands. Eftir nokkra stund hafói eldurinn etiö _______sundur aftara siglutréö. — Fóru skipverjar nú i bátka nu sem þeir hiifóu meö sér. Var hún svo lítil aó hún har tæpleKa mennina. Yildi þaó þeim til lífs aó veóur var gott. en róórarhátur írá Öndveróarnesi var þar na-rstaddur og fór mönnunum til hjálpar. Frá Sandi fóru vélbátar út til þess aó reyna aó hjarga ,Lóó“. — Sprenjíinu varó nú í hátnum. var þaó eins og íallbyssuskot eóa eldgos og nokkru sióar önnur engu minni... I>egar hátarnir höfóu dregió hrennandi hátinn aó landi. framsiglan féll fyrir horó á leióinni og þilfarió hrundi. Var háturinn gjörónýtur oróinn er hann var kominn upp í fjöru og hyróingurinn svo hrunninn aó hann var sem skani oróinn.“ f GENGISSKRÁNING > NR. 187 - 17. októbcr 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307.50 308.30 1 Starlingspund 614.40 616.00* 1 Kandadadollar 256.90 259.60* 100 Danskar krónur 5986.60 6002.10* 100 Norskar krónur 6250.80 6277.10* 100 Sœnskar krónur 7154.50 7173.10* 100 Finnsk mörk 7814.50 7834.80* 100 Franskir frankar 7275.50 7294.40* 100 Balg frankar 1056.90 1059.60* 100 Svissn. Frankar 20377.75 20430.75* 100 Gyllini 15317.60 15357.40* 100 V-Pýik mörk 16734.70 16778.20* 100 Lírur 37.74 37.84* 100 Auslurr. Sch. 2285.40 2291.30* 100 Escudos 686.40 688.20* 100 Pesetar 439.90 441.00* 100 Yan 169.07 169.51* k, * Breyling frá síðustu skráningu. Símtvari vagna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 187 - 17. okt. 1978. Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadoliar 338.25 339.15 1 Sterlingspund 675.84 677.60* 1 Kanadadollar 284.79 285.56* 100 Danskar krónur 6585.26 6602.31* 100 Norskar krónur 6886.88 6904.81* 100 Saanskar krónur 7869.95 7890.41* 100 Finnsk mörk 8595.95 8618.28* 100 Franskir frankar 8003.05 8023.84* 100 Balg. frankar 1162.59 1165.56* 100 Svissn. frankar 22415.52 22473.82* 100 Gyllnini 16849.36 16893.14* 100 V. — Þýík mörk 18408.17 18456.02* 100 Urur 41.51 41.62* 100 Austurr. Sch 2513.94 2520.43* 100 Escudos 755.04 757.02* 100 Peselar 483.89 485.10* 100 Yan 185.98 186.46* ‘ Brsyling Irá síðuslu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.