Morgunblaðið - 18.10.1978, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.10.1978, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. 7 r Vísitala og veröbólga Tíminn, málgagn for- sætisráöherra, segir m.a. í leiðara í gær, að könnun Þjóðhagsstofnunar hafi leitt í Ijós, „að hvergi í nágrannalöndum við- gengst víxlhækkun verð- lags og kaupgjalds í slíkum mæli og hér. Það er meginskýring pess, að verðbólga hefur verið miklu meiri hér en Þar.“ í Danmörku hafa ákvæði um verðbætur á laun verið í gildi frá árinu 1946, í meginatriðum Þau sömu alla tíð. Fram í aprílmánuð 1977 var meginreglan sú, að hver 3ja stiga hækkun kaup- gjaldsvísitölu leiddi til greiðslu verðbóta, er nam jafnri krónutölu á öll laun, og vóru verðbætur greiddar tvisvar á ári. Þar sem ekki tókust samn- ingar á dönskum vinnu- markaði fyrri hluta árs 1977, vóru tillögur sáita- semjara gerðar að lögum, er gilda í tvö ár. Lögin fela í sér Þá veigamiklu breytingu frá fyrri ákvæð- um, að launÞegar fá að- eins greiddar veröbætur fyrir fyrstu 3 stigin, sem kaupgjaldsvísitala hækkæar um hverju sinni, í janúar og júlí ár hvert. Verðbætur umfram ^Tgef.ndl Fr.m.ókn.rflokkorlnn Fr.mkviemd.itJóH: ^ Þdrarinn Mr.Hn.aon og Jón ^^„.„krll.tofur öSÆSSsrr 11 * W* 11ÍTU.*1*!.ral^d ! * g*3S7. V erft l lausatölu kr. lio.BO Blaftaprent h .f. mánuði. __ VíStöuSætúr 4 laun 1 nágrannalondunum ! Þjöðhagsatofnunhefur nýlega^gert^tmnun^þ^ fess&flgs-ai Þessi Þrjú stig eru greiddar af ríkissjóöi og „frystar“ um sinn á lífeyr- issjóðsreikningi hvers launÞega. Þetta ákvæöi felur í sér aö verðbætur á laun geta ekki farið fram úr 4 til 5% á ári. í SvíÞjóð hafa engin formleg ákvæði um vísi- tölubindingu veriö í gildi. Snemma á sjötta ára- tugnum vóru ákvæði um endurskoöun samninga vegna verðhækkunar tekin upp en aldrei beitt. í nýgerðum kjarasamn- ingum (marz/78) eru sams konar ákvæði um endurskoðun, ef verð- hækkun fer fram úr ákveðnu marki, en ekki er um að ræða beina uppfærslu kauplags í kjölfar hækkunar verð- lagsvísitölu. I Noregi hafa nýlega verið sett bráðabirgðalög sem frysta allt kaupgjald og verðlag í landinu til ársloka 1979. í Finnlandi er vísitölubinding launa bönnuö með lögum, en ákvæði um endurskoðun á ákveðnum tíma í Ijósi verðlagsÞróunar. í Bret- landi hefur vísitölubind- ing launa ekki verið í gildi frá ársbyrjun 1975. í V-Þýzkalandi hafa sjálf- virk tengsl kaupgjalds og vísitölu, sem og hvers konar vísitölubinding, veriö bönnuð með lögum allar götur síðan 1948. Enn ein rödd efasemda Jón Kjartansson, for- maður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja, ritar grein í AlÞýöublaöið í gær, sem helguð er núv. ríkæisstjórn. Hann segir m.a.: „En hvernig er sá grundvöllur, sem stjórn- arsamstarfiö er byggt á? — Sá flokkur, sem með forustuhlutverkið fer í stjórninni, er miðjuflokk- ur, sem oftast lætur betur að starfa í hægri stjórn en vinstr: — og Þar að auki eigna margir honum heiðurinn af kaupráns- lögunum. — Enda Þótt tveir hinna flokkanna telji sig verkalýðsflokka og heyri Því alÞýöunni til, Dá viröast skoðanir Þeirra innbyrðis mjög skiptar í nær öllum peim málum, sem leysa Þarf. Ekki er heldur vitað enn hve margir Þingmenn eins Þessara Þriggja flokka muni veita hinni nýju stjórn brautargengi, Þeg- ar á Þing er komið. Þær efnahagsráðstaf- anir, sem hin nýja stjórn er nú sem óðast aö hrínda í framkvæmd til að bjarga bágbornum efnahag Þjóðarinnar, bera Þaö glöggt með sér að um algjörar bráða- birgða-„reddingar“ er að ræða, enda minna Þser um margt á „gömlu íhaldsúrræðin", s.s. gengisfellingu, skatta- hækkanir og fleira í Þeim dúr. Það mætti Því draga Þá ályktun af ráðstöfun- um Þessum, aö ekki væri meiningin að dvelja lengi í áningarstað...“ Síðar í greininni er talað um hugsanlegar stjórnarlyktir á jólaföstu! Námskeið Ný fimm vikna námskeið í matvæla- og næringarfræöi byrja í næstu viku. Námskeiðin fjalla meðal annars um eftirfarandi atriði: • Næringarþörf mismunandi aldursflokka — barna, unglinga, fulloröinna. aldraöra • Innkaup, vörulýsingar, auglýsingar. • Fæöuval, gerö matseöla, matreiösluaöferöir (sýnikennsla), uppskriftir. • Sjúkrafæöu, megrunarfæöi. • Dúka og skreyta borö (jólaskreytingar). Veizt Þú að góö næring hefur áhrif á: • Líkamlegan, andlegan og félagslegan þroska allt frá frumbernsku. • Mótstööuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi. • Líkamsþyngd. Allar nánari upplýsingar um námsefni o.fl. eru gefnar í síma 74204 kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. Kristrún Jóhannsdóttir B.S. Aðalljós Þokuljós öruggari akstur á nóttu, i rigningu, snjókomu eöa þoku: BOSCH þokuluktir Þú hefur meiri yfirsýn yfir veginn með Bosch þokuluktum. Allir smáhlutir fylgja í einni pakkningu. BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Nýtt útlit frá International. Vörubif reiöastjórar - verktakar International F 2674. Til afgreiðslu strax. Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 Al Gl.VSINííA- SÍMINN KR: 22480 EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ALDIRNAR Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum „Aldirnar" eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komið á íslensku, jafn eftirsótt afkonum sem körlumog ungum semöldnum Ut eru komin alls 8 bindi: ÖLDIN SAUTJÁNDA ÖLDIN SEM LEIO l-ll árin 1601-1700 árin 1801-1900 ÖLDIN ÁTJÁNDA l-ll ÖLDIN OKKAR l-lll árin 1701-1800 árin 1901-1960 „Aldirnar" - alls 8 bindi Kjörgripir hvers menningarheimilis i Bræðraborgarstíg 16 Sfrni 12923-19156

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.