Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. MNGIIOLT Fasteignasala— Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR Ásgarður — 5-6 herb. + bílskúr Ca. 140 fm. íbúð i'3ja hæða fjölbýlishúsi. Sfofa, borðstofa, 3 herb., eldhús og bað. 20 fm. herbergi í kjallara með glugga. Sameiginlegt þvottahús. Geymsla. Bílskúr 28 fm. Suðursvalir. Mjög góð eign. > Verð 21 millj. Utborgun 14,5—15 millj. Grenigrund — sér hæð Ca. 120 fm. neðri haeð í tvíbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 3 herb. eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús. Góö ræktuð lóð. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Teikningar fylgja. Glæsileg íbúð. Verð 18,5—19 millj. Útborgun 12,5—13 millj. Austurbrún — 2ja herb. Ca. 55 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herbergi eldhús og bað. Verð 10 millj. Útborgun 7.5 millj. Langafit — 3ja-4ra herb. Ca. 100 fm. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 2 herbergi, eldhús og bað. Köld geymsla í kjallara. Geymsluris yfir allri íbúðinni. Verö 14.5 millj. Útborgun 9.5 millj. Laugarnesvegur — sér hæö Ca. 80 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi eldhús og bað. Geymsluris yfir eigninni. Nýtt þak. Nýleg eldhúsinnrétting. Verð 12—13 millj. Útborgun 8—8.5 millj. Kríuhólar — 4ra herb. Ca. 95 fm. íbúð á 3. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 2 herbergi, sjónvarpshol, eldhús og bað. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Svalir í suðvestur. Verð 14,5 millj. Útborgun 10 millj. Hagamelur — 3ja herb. Ca. 90 fm. kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Flísalagt bað. Góöur borökrókur í eldhúsi. Danfoss hiti. Verð 13—13.5 millj. Útborgun 9—9.5 millj. Makaskipti Raðhús í sér flokki í Breiðholti í skiptum fyrir glæsilega sér hæð 5—6 herb. á góðum stað í borginni. Háengi — Selfossi Ca. 90 fm. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða húsi. Stofa, borðstofa, 2 svefnherbergi, eldhús og baö. Tilbúið undir tréverk. Skipti á íbúð í Reykjavík kemur til greina. Verð 8—9 millj.' Asparfell — 3ja herb. Ca. 90 fm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, eldhús og bað. Flísalagt bað. Góð eign. Verð 14 millj. Útborgun 10 millj. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Garðabæ eða Hafnarfirði.55 Drápuhlíð — sér hæð Ca. 135 fm. sér hæð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi stofur, 3 herbergi, eldhús og bað. Nýstandsett eldhús. Raflagnir nýjar. Búið að skipta um allar lagnir í húsinu. Danfoss hiti. Suöur svalir. Verð 20—21 millj. Útborgun 15 millj. Flúðasel — 4ra herb. Ca. 107 fm. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herbergi, eldhús og bað. Þvottaherbergi. Öll sameign fullfrágengin. Verð 15—16 millj. Útborgun 11 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Ca. 110 fm. íbúö á 3. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Hol, stofa, 3 herbergi, eldhús og bað. Gott flísalagt bað. Aðstaða fyrir þvottavél á baði. Geymsla í kjallara. Góð eign. Verð 17 míllj. Útb. 11.5 millj. Lindargata — ris Ca. 70 fm. risíbúö, stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. Nýstandsett. Nýtt þak. Verð 9—9.5 millj. Útborgun 7 mill). Markholt — sér hæð Ca. 80 fm. sér hæð í Mosfellssveit. Stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. Geymsla. Aðstaða fyrir þvottavél á baði. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Suður svalir. Verð 11 —11.5 millj. Útborgun 7.5—8 millj. Asparfell 6 herb. — bílskúr Glæsileg 6 herb. íbúð á 2. og 3. hæð, samtals 140 fm. Á efri hæð 4 svefnherb., bað, þvottaherb. Á neöri hæð er stofa, borðstofa, eldhús, snyrting. Mjög vandaöar innréttingar. Suður svalir á báðum hæðum. Verð 22 millj. Útborgun 15 millj. Kvisthagi — 2ja herb. Ca. 70 fm. íbúö í kjallara, stofa, eitt herb. eldhús og baö. Ný teppi. Góð lóð. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö í Vesturbæ. Verð 9.5 millj. Útborgun 7.5 millj. Ránargata — 3ja herb. Ca. 80 fm. kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi, stofa, tvö herb. eldhús og bað. Viðarklætt hol, góö eign. Sér hiti. Verð 10.5 millj. Útborgun 7.5 millj. Heiðargeröi — einbýlishús Ca. 180 fm. á tveimur hæðum. Á neðri hæð 2 saml. stofur, eldhús, snyrting, forstofa, geymsla. Efri hæð 3 herb. og bað. Bílskúrsréttur. Æskileg skipti á einbýlishúsi í Garðabæ. Verð 28—30 millj. Útborgun 19—20 millj. Efstihjalli — 3ja herb. Ca. 90 fm. á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Nýlegt hús. Verð 14 millj. Útborgun 9 millj. Engjasel — raðhús Ca. 180 fm. raðhús á þremur hæðum. Á jarðhæð 3 svefnherb. m.m., skáli, snyrting, þvottahús. Lagt fyrir eldhústækjum á jarðhæð. Á miöhæð stofa, efdhús og stórt herb. Á efstu hæð 2 til 3 herb., bað, stór geymsla. Bílskýlisréttur. Verð 23 millj. Útborgun 16—17 millj. Raðhús Til sölu glæsileg raðhús í Mosfellssveit á byggingarstigi. Seljast í fokheldu ástandi + gler og útihurð og bílskúrshurð. Húsin eru 104 fm að grunnfleti á tveimur hæðum. Fast verð. Afhendingartími í maí 1979. Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072. Friðrík¦ Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932. lí xjsaLvei FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Mosfellssveit 2ja herb. íbúð. Söluverð 5 millj. Leirubakki 4ra herb. falleg og vönduð íbúð á 3. hæð. 3 svefnherbergi. Svalir. Sér þvottahús á hæðinni. Vitastígur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu standi. Sér hiti. Lögn fyrir þvottavél í eldhúsi. í smíöum 2ja herb. rúmgóð íbúö á 3. hæð við Furugrund. Suður svalir. Selst tilbúin undir tréverk og málningu á föstu verði. Sam- eign fullfrágengin. Lóð frágeng- in. Malbikað bílastæði. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155. Gamli bærinn 3ja herb. mjög góð nýstandsett íbúð með nýjum innréttingum, nýjum teppum. Laus strax. Kópavogur 5 herb. efri hæð í mjög góðu húsi við Digranesveg. Verð 22—23 millj. Kópavogur 3ja herb. úrvals íbúð í fjórbýlis- húsi. Stór bílskúr meö kjallara fylgir. Útb. 12—13 millj. Arnarnes Sjávarlóð. Lóðin má greiðast aö hluta til með 5 ára skuldabréfum. Selás Einbýlishúsalóð. Skipulagsupp- dráttur á skrifstofunni. Mosfellssveit Einbýlishúsalóðir á landi Helga- fells. Nánari uppl. og skipulags- uppdráttur á skrifstofunni. EIGNAVAL" Suðurlandsbraut 10 Símar 85650 og 85740. Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson 3jarni Jónsson 28611 Viðlagasjóosraóhús í Mosfellssveit óskast Breiöás, Garöabær sérhæð 125 fm neöri sérhæö. 3 svefn- herbergi, stórar stofur, bíl- skúrsréttur. Skipti koma hugsanlega til greina á 2ja—3ja herb. íbúð. Kópavogur — sérhæð 168 fm efri sérhæö 4 svefnher- bergj, stórar stofur, þvottahús og búr á hæöinni. Bílskúr. Útborgun 18 millj. Skipasund 5 herb. 130 fm íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi, þvottahús í íbúðinni. Útborgun 13 millj. Holtsgata 2ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð. Öll nýstandsett. Falleg eign. Útborgun 7,5—8 millj. Samtún 2ja herb. 55 fm samþykkt íbúð í kjallara. Nýjar innréttingar í eldhúsi og baði. Útborgun 6—6,5 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl '¦ Kvöldsimi 17677 44904 44904 3Ja herb. íbúð í Garöabæ tilbúin undic tréverk. Jaröhæð, horníbúð. Afhendist fljótlega. Örkin s.f. fasteignasala, Hamraborg 7, sími 44904. Lögmaður: Sigurður Helgason. HOGUN FASTEIGNAMIDLUN Einbýlishús í Fossvogi Glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca. 270 ferm. ásamt bílskúr. í húsinu eru tvær stofur, 4 svefnherb., eldhús með borðkrók og stórt baöherb. Skipti óskast á raðhúsi eða einbýlishúsi með tveimur íbúðum. Fellsmúli — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð ca. 110 ferm. í fjölbýlishúsi. Skipti óskast á góðri sér hæð með bílskúr. Einbýlishús — raðhús Vesturhólar 190 ferm. á tveimur hæðum, rúmlega tilb. undir tréverk. Verð 26—27 millj. Bræðraborgarstígur einbýlishús á þremur hæöum samtals 220 ferm., tvær íbúðir í húsinu. Glæsileg eign. Byggingarlóð fylgir. Skipti möguleg á minni eign með bílskúr. Grettisgata einbýlishús á þremur hæöum samtals 210 ferm., tveggja íbúöa hús ásamt verslunarplássi á jaröhæö. Sólheimar skemmtilegt raðhús á tveimur hæðum, samtals 190 ferm., bílskúr. Skipti á 3ja—4ra herb. hæð með bílskúr æskileg. Verð 28 millj. Ásgaröur raöhús á tveimur hæðum, samtals 100 ferm. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúð. Eyrarbakki forskalaö einbýlishús ca. 100 ferm., nýjar innréttingar. Verð 5 millj., útb. 2—2.5 millj. 5—6 herb. íbúoir Asparfell 140 ferm. íbúö á tveimur hæöum. 4 svefnherb., tvennar suöur svalir, bílskúr. Verð 22 millj., útb. 15 millj. Digranesvegur 130 ferm. glæsileg sér hæð með bílskúr. Tvær stofur, 4 svefnherb. Verð 24—25 millj. Álfheimar 115 ferm. íbúð á 4. hæö ásamt 3 herb. í risi. Verö 18 millj. Skipasund 130 ferm. parhús á tveimur hæðum, endurnýjuö íbúð. Verö 19 millj., útb. 12.5 millj. 4ra herb. íbúöir Kaplaskjólsvegur 110 ferm. íbúö á 3. hæö. Suöur svallr, falleg sameign. Verð 14.5 millj., útb. 10 millj. Langholtsvegur 95 ferm. íbúö í kjallara í tvíbýli. Sér inngangur. Verö 11 millj., útb. 7.5 millj. Háagerði um 95 ferm. sér hæð, endurnýjaöar innréttingar. Falleg íbúö, bílskúrsréttur. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð með bílskúr. Verð 15 millj., útb. 10 millj. Skipasund 115 ferm. miöhæö í þríbýlishúsi. 36 ferm. bílskúr. Verö 17 millj., útb. 11.5 millj. Vesturberg 110 ferm. íbúð á 1. hæð. Falleg sameign. Skipti möguleg á ódýrari íbúð. Verö 15 millj., útb. 10 millj. 3ja herb. íbúöir Vesturbær 185 ferm. á 2. hæö, endurnýjuö íbúö, suöur svalir. Verö 13.5—14 millj., útb. 9.5 millj. Oalsel 95 ferm. glæsileg íbúö á 2. hæð, þvottaaöstaöa í íbúölnni, rýjateppi. Falleg sameign, bílskýlisréttur. Verö14 millj., útb. 9.5 millj. Nesvegur 80 ferm. íbúð á 1. hæð. Tvær stofur, eitt svefnherb., bílskúr. Verð 13 millj., útb. 8.5—9 millj. Barónstígur 90 ferm. íbóð á 3. hæö. Endurnýjuð íbúö. Verö 13 millj., útb. 8.5 millj. Nökkvavogur 90 ferm. íbúð í kjallara. Verö 9.5 millj., útb. 7 millj. 2ja herb. íbúðir Þverbrekka 60 ferm. falleg íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Ný rýjateppi. Verð 10 millj., útb. 7.5—8 millj. Asparfell 65 ferm. glæsileg íbúð á 4. hæð. Fallegar innréttingar og teppi. Verð 10 millj., útb. 8—8.5 millj. Karlagata 60 ferm. íbúö í kjallara, sér inngangur. Verö 8 millj., útb. 6 millj. Langabrekka 70 ferm. íbúð á jarðhæð, sér inngangur, sér hiti. Verð 8 millj., útb. 6 millj. Vesturbær 60 ferm. íbúö á 1. hæö ásamt 35 ferm. bílskúr. Endurnýjuð íbúð. Verö 10.5 millj., útb. 7.5 millj. Langholtsvegur 60 ferm. íbúð í kjallara, sér inngangur. Samþykkt íbúð. Verð 8.5 millj., útb. 6.5 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 90 ferm. ásamt 28 ferm. herb. í kjallara. Laus fljótlega. Verö 13 millj., útb. 9 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Arni Stefánsson vioskf r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.