Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTOBER 1978. 9 Hafnarfjöröur Til sölu Eldra einbýlishús við miöbæinn. Skipti á 3ja eöa 4ra herb. íbúö æskileg. 2ja herb. íbúö í mjög góðu standi í tvíbýlis- húsi. Sérinngangur. Laus í des. 4ra herb. efri hæd í tvíbýlishúsi við Löngufit, Garðabæ. Verð 13 millj. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Sléttahraun. GUÐJÓM STEINGRÍMSSON tirl. Linnetstíg 3, slmi 53033. SölumaSur Ólafur Jóhannesson, heimasimi 50229. 26200 ASPARFELL Til sölu sérstaklega vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Vandaöar inn- réttingar. Verð 10,5 millj. Útb. 7,8—8 millj. REYNIMELUR Til sölu góö efri hæö ásamt nýju risi til greina kemur að taka 2ja herb. íbúö uppí. BERGÞÓRUGATA Til sölu góö 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu) með suðursvöl- um. Laus strax. Verð 11,5 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra herb. íbúð, helzt í austurbænum. Mjög góð útborgun, sem greiðist á 6 mán. í boði fyrir rétta eign. Þeir, sem hafa áhuga á nánari uppl. vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofuna strax. Þorlákshöfn til sölu gott nýtt nærri fullgert einbýlishús. Laust nú þegar. Húsið stendur við Lísuberg. taTEHíNAMAN PRGIMLABSHIISINII II Öskar Krist jánsson !\I4LFLIT\I\GSSKRIFST0F\! (íuomundur Pétursson Axel Kinarsson hæstaréttarlögmenn Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Asparfell 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Við Samtún einstaklingsíbúð í risi. Við Drápuhlíð 5 herb. 135 fm íbúð á 1. hæð. Við Flyðrugranda 2ja herb. íbúð á 1. hæð, tilbúin undir tréverk nú þegar. Við Noröurbraut HF. 2ja íbúða hús, hvor hæð er ca 135 fm. Selst fokhelt. tilb. til afhendingar um ármót. Við Gljúfrasel fokhelt einbýliðshús. Við Fljótasel fokhett raðhús. Viö Smiðjuveg 240 fm iðnaðarhúsnæði. Við Skemmuveg 1000 fm iönaðar- og verzlunarhúsnæði. Okkur vantar allar teg- undir húseigna á sölu- skrá. Jón Bjarnason, hrl. Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson, Sölustjóri s: 34153. 26600 Arnarnes Til sölu einbýlishús sem er á tveim hæðum samtals ca. 340 fm með tvöföldum bílskúr. Húsiö er ekki fullbúið. Góö staðsetning. Verð 45.0 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. írabakki 4ra herb. ca. 108 fm íbúð á 1, hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Tvennar svalir. Verð 15.7 millj. Útb. 10.5 millj. Kelduland 2ja herb. ca. 60—65 fm íbúð á jarðhæð. Miklar innréttingar. Góð íbúð. Tilboð óskast. Kjarrhólmi 3ja—4ra herb. ca 97 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Falleg íbúð. Verö 16. 0 millj. Útb. 10.5 millj. Kríuhólar 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 3ju hæð (efstu) í blokk. Suður svalir. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 14.5 millj. Útb. 9.5—10.0 millj. Krummahólar 6 herb. íbúð um 158 fm á tveim hæðum í háhýsi. 4—5 svefn- herb. Góð eign. Verð 20.0 millj. Útb. 13.0—14.0 millj. Laufvangur 4ra herb. ca. 107 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Falleg íbúð. Vel staðsett. Verð 18.0—18.5 millj. Útb. 12.0 millj. Markholt, Mos. 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verð 11.0—11.5 millj. Útb. ca. 7.5 millj. Melás, Garðabæ 5 herb. ca. 160 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Selst fok- held, glerjuð. Verð 16.0 millj. Vesturberg Einbýlishús sem er 140 fm hæð og 45 fm jarðhæð. Fullbúiö, nýlegt, gott hús, sem selst í skiptum fyrir lítið einbýlishús t.d. í Smáíbúðahverfi eöa góða blokkaríbúð í austur borginni. Verð31.0 millj. Þrastarhólar 4ra—5 herb. ca. 105 fm íbúð á jaröhæö í lítilli blokk. Mjög góö teíkning. Verð 13.0 millj. Til afhendingar næstu daga. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ftagnar Tómasson FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Til sölu m.a.: Viö ViA Skipasund 5 herb. íbúð. Við Ljósheima 4ra herb. íbúö. Við Suðurhóla 4ra herb. íbúð. Við Laugaveg 3ja herb. íbúö. Viö Öldugötu 3ja herb. íbúö. Við Hverlisgötu 2ja herb. íbúö. Við Skipholt skrifstofu- og iönaðarhúsnæöi. Byggingarvöruverzlun í aust- urborginni. í Kópavogi 100 fm verzlunarhúsnæði 170 fm iðnaðarhúsnæði. í Garðabæ Byggingarlóð á Arnarnesi. Á Álftanesi fokhelt einbýlishús. í Keflavík Verzlun og veitingastaður ásamt búnaði. ErUm með fasteignir víða um land á söluskrá. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásqeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51119. 81066 U^ekkitengtyfirskammt VESTURBERG 2ja herb. falleg 65 ferm. íbúð á 1. hæð. Ný teppi, flísalagt bað, haröviðar eldhús. Skipti æski- leg á 3ja herb. íbúö í Breiðholti I. HRAUNBÆR 3ja herb. mjög góð 80 ferrn. íbúð á 2. hæö. Flísalagt bað. KRÍUHÓLAR 3ja—4ra herb. falleg 100 ferm íbúð á 3. hæð. íbúðin er 2 saml. stofur, 2 svefnherb., sér þvottahús. DRÁPUHLÍÐ 120—130 ferm. sér hæð, íbúö- in er 2 saml. stofur, 3 svefn- herb., nýleg eldhúsinnrétting. fbúðin er í göðu ástandi. MIDTÚN Parhús sem er haeð og kjailari ca. 79 fm að grunnfleti. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, svefn- herb. baonerb. og eldhús. I kjallara eru 3 herb. eldhús og þvottahús. Stór og fallegur garður. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð æskiteg í Voga- eöa Heimahverfi. HÖFUM KAUPENDUR aö 2ja herb. íbúö í Fossvogi og Breiðholti. Aö 3ja herb. íbúöum í Fossvogt og Breiðholti. Að sér hæð í Laugarnesi. Að einbýlishúsi í byggingu í Seljahverfi. Að raöhúsi í Fossvogi. Að sér hæð í Hlíðunum. Húsafell FASTEIGHASALA Langhollsvegi »5 ( Bæjarleiöahúsinu ) sírtw'; 810 66 l Lúdvik Halldársson Adalsteinn Pétursson BergurGudnasonhdl ,43466 - 43805 Eskihltð — 90 fm 3ja herb. verulega góð fbúð á 3. hæð, skipti koma til greina á svipaðri íbúð á jarðhæö eða 1. hæð t' eldri bænum. Nýbýlavegur — 95 fm Verulega góö 3ja herb. íbúð á 1. hæð allt sér + herb. í kjallara. Útb. 10 m. Vesturberg — 110 fm 4ra herb. sérlega falleg íbúð. Útb. 10—10,5 m. Hjarðarhagi (eínkasala) 5 herb. 138 fm glæsileg íbúð á 3. hæö t 4 býti. Hrafnhólar — 90 fm 3ja herb. íbúð + herb. í kj. Verð 11-m., útb. 9 m. Iðnaðarhúsnæði — 300 fm á efri hæð í Kópavogi. Útb. 10—12 m. Mosfellssveit — í byggingu Komin piata að 135 fm einbýli og bílskúr. Verð 6—6,5 m. Seljahverfi — raðhús Afhent fokhelt í nóvember 79 ails 238 fm á 3 hæðum, 3 herb. sér íbúð getur veriö á 1. hæð. Verð 13,5 m. Seljendur Hötum fjársterkan kaupanda að eldra einbýli í Kópavogi. Má þarfnast standsetningar. Jörð ttl sölu Jörð f RangárvaUasýslu til sölu með bústofni, ca. 350 ha. Nýlegt íbúðarhús. Fæst í skipt- um fyrir einbýlis- eöa raöhús á Reykjavíkursvæðinu. Upplýs- ingar aðeins á skrifst. Fasteignasalan EIGNABORG sf V™. ...) Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Simar 43466 S 43805 sölustjóti HJörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfraeoingur. íbúð við Tjarnarból óskast Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúö við Tjamarból. Raðhús við Engjasel Höfum fengið til sölu tvö saml. raðhús við Engjasel. Samtals að grunnfleti 185 fm. Bílastæði í bílhýsi fylgja. Húsin afh. u. trév. og máln. í febr. 1979. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæð á Seltjarnarnési 140 fm 4—5 herb. vönduð sér hæð. (2. hæð m. bílskúr). Útb. 18 millj. Hæð við Grænuhlíð 140 fm 5 herb. íbúðarhæð (2. hæö) Útb. 13—14 millj. i Garðabæ 4ra herb. 100 m2 íbúð á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Útb. 9—10 millj. Við Miklubraut 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 10.5—11 millj. Viö Bergstaðastræti 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Verð 14 millj. Útb. 9 millj. Laus nú þegar. Við Blöndubakka 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæö. Útb. 8.5 millj. . í Fossvogi 2ja herb. nýleg, vönduð íbúð á jarðhæð. Laus nú þegar. Útb. 8—8.5 millj. Skrifstofuhúsnæði nærri miðborginni 115 fm skrifstofuhæð (3. hæð) í steinhúsi. Laus nú þegar. Góð greiöslukjör. Jarðhæð óskast Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð í Reykja- vík. Útb. 11—13 millj. íbúð f lyftuhúsi kæmi vel til greina. Skipti Einbýlishúsi á Seltjarnarnesi óskast í skiptum fyrir sérhæö í Vesturborginni. Góö milligjöf í pen. EKMn»LUÍ1í! VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sðiustjórl Sverrir Krístinsson SlguHhir Otason hr t. | EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 ÍBÚDIR ÓSKAST HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi gjarnan í Mos- fellssveit. Húsiö þarf ekki aö vera fullbúið en íbúðarhæft. Skipti möguleg, á fullbúnu raðhúsi í Efra-Breiðholti. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja, 3ja og 4ra herb. ris- og kjallaraíbúðum með útborganir frá 3—9 millj. íbúðirnar mega í sumum tilfellum þarfnast standsetningar. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérhæð, mjög góð útb. í boði fyrir rétta eign þar af mjög há greiðsla við samning. HÖFUM KAUPANDA aö góöri 4ra—5 herb. íbúð, gjarnan í 'Háaleitishverfi eða Fossvogi. Góð útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herb. íbúð. Mjög góð útb. í boöi. HÖFUM KAUPANDA aö góðru raðhúsi eða einbýlis- húsi. Húsið þarf ekki að losna fyrr en næsta vor. Útb. 20—25 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðu raðhúsi eða einbýlis- gott verð og útb. í boði. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Miklubraut ásamt herbergi í kjallara. Bílskúrsréttur. Laus í apríl n.k. Útborgun 11 millj. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hverfisgötu. Hef kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum og einbýlishús- um. Dr. Gunnlaugur Þóröarson, Bergstaðastræti 74A. Sími 16410. QÍMAR ?11fifi-?1T7fi sölustj. lárusþ.valdimars. OIIVIMn^llJU £.lOIV LÖGM.JÓH.ÞÓRÐARSONHDL. Til sölu og sýnis m.a. Úrvals íbúð í Fossvogi 4ra herb. á 1. hæö við Snæland rúmir 100 ferm. Mjög góö innrétting. Lóö frágengin meö bílastæöum. Lítil en mjög góð einstaklíngsíbúö getur fylgt. Asparfell — Dalsel Glæsilegar 3ja herb. íbúöir meö fallegu útsýni. Leitið nánari upplýsinga. Endaraðhús á einni hæð Nýtt og glæsilegt fullfrágengiö 135 ferm., óvenju vel skipulagt. 4 góö svefnherb., auk þess rúmgott húsbónda- herb., stofa meö sólverönd, fjölskylduherb. m.m. Húsið stendur á ræktaðri lóð við Torfufell. Úrvals einstaklingsíbúð um 50 ferm. á 1. hæö í Fossvogi. Sambykkt sér íbúð. Harðviður, parket, danforskerfi, sér lóö, sólverönd. Lítið hús, stór lóö Timburhús á mjög góöum staö í austurbænum í Kópavogi meö 3ja herb. íbúö um 80 ferm., stór byggingarlóð fyrir framtíðina fylgir með. Má vera í Breiðholti Þurfum aö útvega góöa 2ja—3ja herb. íbúö. Skipti möguleg á góöri 5 herb. íbúð. Góð jarðhæð óskast 3ja—4ra herb. Góð útb., bar af 4.5 millj. við kaupsamning. ALMENNA 3ja herb. ódýr rishæð skammt frá Háskólanum. i rAJl ClUHAOALAW LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.