Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. 11 '26600 Fyrirtæki Fjárfesting í fasteign er nánast eina leiöin sem íslenzk fyrirtæki hafa til þess að tryggja fjárhagsstööu sína í ólgusjó íslenzkra efnahagsmála. Gengisfellingar, verðlagshöft, vísitölubætur á laun, tekjuskattsaukar, veltuskattar o.fl. o.fl. sjá til þess aö ár eftir ár eru íslenzk fyrirtæki rekin án þess að nokkru sinni örli á bættri stööu. Að fjárfesta í bættum vélakosti og góðum lager ætti að vera skynsamlegt en viröist ekki vera það lengur. Fyrirtæki sem fjárfesta í fasteign eiga að sönnu ekki alltaf auövelt meö það, en reynslan sýnir að eftir 1—2 ár hafa orðið þáttaskil í fjárhagsstoðu fyrirtækjanna. Jafnframt geta þau sjálf lagt fram tryggingar í lánastofnunum fyrir þeirri fyrirgreiöslu sem ennþá er unnt aö fá, í staö þess aö íbúöir eigenda fyrirtækjanna séu settar að veði fyrir rekstrar- og stofnlánum þeirra. Til sölu DUGGUVOGUR: 600 fm jarðhæð, með tveim innkeyrzluhurð- um. Hægt að selja í hlutum. Lofthæð 5.0 metrar. ARMULI: 2x278 fm hús sem selst fokhelt innan, fullgert utan, með frágenginni lóð. DUGGUVOGUR: lönaöar + skrifstofuhúsnæöi, þ.e. húseign sem er kjallari um 120 fm með innkeyrzluhurö (ekið inn frá Kænuvogi). Á götuhæð Dugguvogsmegin er 75 fm hæð með innkeyrzluhurð. 2. hæð er 75 fm. Stækkunarmöguleikar. Gæti hentað fyrir ýmiskonar rekstur t.d. heildsölu. DALSHRAUN: 100 fm jaröhæð með lofthæð 4—5 metrar. Verð: 10.0 millj. LINDARGATA: Húseign sem er jarðhæð, tvær hæðir og ris ca. 140 fm grunnfl. Byggingarlóö 13x15 m fylgir. Tilboð óskast. Hentugt fyrir léttan iönaö, skrifst. o.fl. VIÐ HVERFISGÖTU: 219 fm götuhæð og 100 fm geymslukjall- ari. Lofthæð á götuhæðinni er 3.5 m en um 2.0 m í kjallara. Verð: ca. 35.0 millj. VIÐ AUÐBREKKU: Um 100 fm iön- eöa skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð. Laust nú þegar. Verð: 10.0 millj. VID BOLHOLT: 350 fm götuhæð, hentar vel til verzlunarrekst- urs t.d. heildverzlun með lagerhúsnæði. Á baklóö er góð aöstaða til vörumóttöku. Verð: um 50.0 millj. VIÐ BORGARTÚN: 300 fm jaröhæð með mikilli lofthæö og stórri innkeyrzluhurð. Hentugt fyrir þungaiðnaö e.þ.u.l. Hægt að fá leigða góða skrifstofuhæö í sama húsi. Verð: um 35.0 millj. HELLUHRAUN, Hafn.: 180 fm jarðhæð (15x12 m) með lofthæð á bilinu 4—5 m. Húsnæðið er fokhelt með gleri og hurðum. Verð: 14.0 millj. AUÐBREKKA: 343 fm 3. hæð. Gott ástand. í húsnæðinu er nú trésmíðaverkst. SKEMMUVEGUR: 300 fm gott nýtt húsnæöi á jaröhæö. Verö: ca. 40.0 millj. Fullgert gott húsnæöi. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR: 140 fm skrifstofuhæðir. SMIÐJUVEGUR: 224 fm efri hæð með lofthæð 4—5 m. Tvær innkeyrzluhurðir. TUNGUHÁLS: 1000 fm iönaðarhúsnæöi. Stækkunarmöguleik- ar ca. 600 fm. Lóð 3500 fm. Hentugt fyrir heildverzlun eða félagasamtök. TRÖNUHRAUN: 338 fm jarðhæð með ca. 5 m lofthæð. Hægt aö selja í hlutum. KÓPAVOGUR: 2700 fm iðnaðar + verzlunarhúsnæði. Hægt að selja í hlutum. Hagstætt verð "og kjör. Teikningar á skrifstofunni. Hugsanleg skipti á íbúöum, iönaöar- eöa verzlunar- og skrifstofhúsnæði. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi 300 fm glæsilegt nýtt (tilbúiö undir tréverk) skrifstofuhúsnæöi á besta stað í Miðbænum. Getur selst í hlutum. 127 fm verzlunar- eða skrifstofuhúsnæöi í nýju húsi á góðum stað miðsvæðis í borginni. Verð: 32.0 millj. Laust í nóvember. Hugsanleg skipti á ódýrara atvinnurekstrarhúsnæði. Verzlunarhúsnæöi í stórri verzlunarsamstæöu í Háaleiti. Verö: 4.5—5.0 millj. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. 128 fm verzlunarhæð við Búðargeröi 72 fm lagerrými í kjallara fylgir. Verð: 19.5 millj. Húseign við Hverfisgötu sem er kjallari, götuhæö og verzlunarhæð. 3 hæðir og hátt ris, um 200 fm grfl. Hentugt sem íbúðar-, skrifstofu- og verzlunarhúsnæði. Gæti hentað félagssamtökum. Á baklóð fylgir gamalt hús með tveim íbúðum. 45—50 fm jarðhæð við Hverfisgötu. Hentugt f. t.d. hárgreiöslustofu eða litla sérverzlun. Verð: 7.5 millj. 85 fm verzlunarhæö við Laugarnesveg 50 fm lagerrými í kjallara. Verð: 18.0—18.5 millj. 200 fm verzlunarhæð við Sólheima. Verð: 25.0 millj. 90 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð við Vesturgötu. Skrifstofu-, verzlunar- og íbúðarhúsnæði við Vesturgötu um 240 fm. Hér er um að ræða sérlega skemmtilega eign, f. t.d. heildsölu, bókaútgáfu, o.fl. þar sem góðir útstillingagluggar eru á eigninni. Sérlega skemmtileg íbúö fylgir ásamt bílskúr. Verö: ca. 45.0 millj. Höfum kaupendur Höfum kaupendur aö ýmsum geröum atvinnuhúsnæöis t.d. 100—150 fm skrifstofuhúsnæöi í Múlahverfi. Fjársterkur kaupandi. Allt aö 3000 fm húsnæði fyrir ráðuneyti. Allt að 3000 fm húsnæöi fyrir stórt innflutningsfyrirtæki. o.fl. o.fl. 44904 — 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opiö virka daga, til kl. 19.00. 4 Úrval eigna á söluskrá. q urKin wa ¦ i " Fasteígn»»ala. M Sími 44904. 1 Hatnrabargr. . ¦'.:¦'¦¦"¦ Kópayogi. 44904-44904 4 4 9 'O 4 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLADINU u iíia.mmí.v SIMINN KH: 22480 Raðhús, Vík í Mýrdal Kauptilboö óskast í raðhúsin no. 21, 23, 25 og 27 viö Austurveg í Vík í Mýrdal. Húsin eru öll af sömu stærö, ein hæö og kjallari undir hluta hússins, samtals um 390 rúmmetrar, lóöastærö 396 fermetrar auk bílastæöis. Lágmarks söluverö er ákveöiö af seljendum skv.. 9. grein laga nr. 27/1968 kr. 11.600.000.-. Húsin veröa til sýnis væntanlegum kaupendum miövikudag og fimmtudag, 18. og 19. október 1978, og veröa kauptilboöseyöublöö afhent á staönum. Kauptilboö veröa opnuö á skrifstofu vorri kl. 11 f.h. föstudaginn 27. október 1978. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 (raic^ira Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 Ragnar Tqmasson hdl. 82744 Vesturhólar 180 fm Einbýlishús sem er tilbúið undir tréverk ásamt bílskúrsrétti. Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús við Ásholt. 150 fm hæð og kjallari undir öllu húsinu. Ofnar og opnanleg fög fylgja. Tvöfaldur bílskúr. Teikningar á skrifstofunni. Vesturbær Járnklætt timburhús sem er 95 fm að grunnfleti og er kjallari, hæð og ris. í kjallara er 3ja herbergja íbúð. Möguleiki á að skipta á 4ra herbergja hæð. Verð: 26 millj. Hverfisgata Hf. Járnklætt tirrtburhús sem er tvær hæðir og ris. Samanlagö- ur gólfflötur er yfir 100 fm. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð. Verð: 13 millj. Útb: 9 millj. Kópavogsbraut 130 fm Hæð og ris í parhúsi, nýjar eldhúsinnréttingar, góður bíl- skúr. Verð: 16.0 millj. Vesturberg 110 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæö með sér garði. Verð: 15 millj. Útb.: 10 milij. Miklabraut 100 fm Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kjallara og bílskúrsrétti. Verð: 15.5 millj. Markholt Mosf. 78 fm 3ja herb. íbúð í 4býli. Sér inngangur og sér hiti. Bílskúrs- réttur. Verð: 11,6 millj. Útb.: 7.5 millj. Hringbraut 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blpkk. Innréttingar eru nýlegar og góður bílskúr fylgir. Verð: 10 millj. Útb.: 7.5 millj. IAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITWERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 82744 Nökkvavogur 2ja til 3ja herb. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Falleg lóð. Sér inngangur og sér þvottahús. Laus strax. Verð 8.0 millj. Útb. 5.5 millj. Hraunbær 35 fm Samþykkt einstaklingsíbúð á jarðhæð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 5 millj. Dísarás Lóð Lóð undir raðhús. Byggingar- hæf. Verð: 4 millj. íbúð óskast Fellsmúli — Háaleiti — Fossvogur 3ja herb. íbúð óskast á hæð í nýlegri blokk. Staðgreiðsla kemur til greina fyrir rétta eign. Við leitum að 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Ekki í Breiðholti. Makaskipti Dalaland 90—100 fm 4ra herb. íbúð með sérsmíöuð- um innréttingum fæst eingöngu í skiptum fyrir 130—150 fm sérhæð í Reykjavík. Laugarnesvegur 80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Skipti á hæö með 3 svefnherbergum eða stærri, í svipuöu hverfi. Hvassaleiti — . Makaskipti Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð 110 fm. Góðar innréttingar, mikið útsýni. í staðinn óskast góð 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Vesturberg 100 fm 4ra herb. íbúð í blokk á 2. hæð fæst eingpngu í skiptum fyrir raðhús á tveim hæöum með innbyggöum bílskúr í Selja- hverfi. Helst fokhelt. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 Hallgrfmur ólafsson, víðskiptafraeöingur M 82744 Við leitum að 3ja herb. íbúö í toppstandi á 1. hæð (ekki innilokuð) í Laugarnesi, Vestur- bæ eöa Háaleiti. í boði er 5 herb. glæsileg íbúð við Bugöulæk. Sérhæð — Einbýli Við leitum að einbýlishúsi í austurbæ Reykjavíkur í skipt- um fyrir glæsilega nýstandsetta 140 fm sér hæð í Hlíðahverfi. Góð milligjöf er í boði fyrir rétta eign. Vesturbær í boði er; afbragðs 4—5 herb. endaíbúð í blokk við Reynimel. Leitað er að; sér hæð í vestur- bæ. Eingöngu makaskipti. Einnig kemur stór blokkaríbúð til greina. Iðnaðarhúsnæði Til sölu er 320 fm (16x20) fullgert á jarðhæð í austurbæ Kópavogs. Uppl. og teikningar á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði 180 fm Húsnæðið er á einni hæð við Helluhraun í Hafnarfirði. Loft- hæð er 6 metrar. Verð: 18.0 millj. Vatnsnesvegur Keflavík 4ra herb. 100 fm hæð í þríbýlishúsi. Góðar innrétting- ar, hitaveita og bílskúrsréttur. Verð: 10,7 millj. Útb.: 6 millj. Selfoss — viðlagasjóðshús 120 fm 5 herb. einbýlishús úr timbri. Hitaveita, stór lóð. Verð 12.5 millj. Útb.: 8.5 millj. Laus 15. des. n.k. Sumarbústaðir . 2 fallegir sumarbústaðir í Eilífs- dal. Kjós. aðeins 40 km frá bænum. Verð 5.0 millj. hver. IAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 i (UTAVERSHÚSINU 3.HÆO) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 Hallgn'muí Ólafsson, viösklptafræöingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.