Morgunblaðið - 18.10.1978, Page 12

Morgunblaðið - 18.10.1978, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. Víglundur Þorsteinsson: Skattamál komust enn í brenni- depil með hinum siðlausu of; afturvirku bráðabirffðalöKum rík- isstjórnar Ólafs Jóhannessonar. I stuttu máli má setoa að undanfarin 30 ár hafi skattar á íslandi vaxið jafnt og þétt, þrátt fyrir jafn langt tal ísl. stjórnmála- manna um nauðsyn aðhalds í ríkisfjármálum oj; niðurskurð ríkisútfyalda. í a.m.k. 10 ár höfum við íslendingar á hverju hausti heyrt j;rátstafi alþingismanna um að svo erfitt sé um vik urrt niðurskurð veKna þess aö allt að 80'/í ríkisútsjalda séu löj;bundin í einum eða öðrum lögum. Alþingis- menn KÓðir. Hversu lengi enn á þjóðin að hlusta á þetta harma- kvein ykkar? Hvenær ætlið þið að taka til hendinni oj; taka upp þá nýbreytni við endurskoðun ísl. laf;a um hin ýmsu málefni að slík endurskoðun miði að útKjalda- lækkun en ekki útfyaldahækkun eins otl alltaf Kerist nú. Hve mikil er skattheimtan Uppáhaldsiðja íslenskra stjórn- málamanna hefur verið að metast um það hversu mikil skattheimtan í þjóðfélafónu sé á hverjum tíma sem hlutfall af þjóðarframleiðsl- unni. Sá f;alii er á þessum útreikninf;- um að inn í þjóðarframleiðslunni teljast óbeinir skattar svo sem söluskattur. Miðað við þá skatta- stefnu, sem ríkt hefur hér á. undanförnum árum, er þjóðar- framleiðslan hækkuð með því að hækka óbeina skatta of; þannif; Kefur þetta hlutfall ranKa m.vnd af samanburði á skattheimtunni frá ári til árs. Önnur ieið er sú að miða við þjóðartekjur og er sú leið að mínu mati réttari. Þegar átt er við þjóðartekjur hafa óbeinu skatt- arnir verið teknir út úr þjóðar- framleiðslunni þ.e.a.s. miðað er við hina raunveruleKu verðmætasköp- un í þjóðfélaKÍnu. Til þess að gera fólki Krein fyrir mismuninum á þessum tveimur reikninKsaðferð- um birti ók hér hlutfallstölur áranna 1974 ok 1976 miðað við þjóðarframleiðslu ok þjóðartekjur. Skatlhcimtan af þjóöarfrl. af þjóöart. 1974 33'J 41.77 1976 34,.37 43.97 Sem sjá má af þessum tölum kemur hér fram veruleKur mis- munur. Að mínu mati verður að horfast í au^u við þá staðreynd að íslendinKar Kreiða til sameÍKÍn- k'Kra þarfa yfir 407 af allri verðmætasköpuninni í þjóðfélaK- inu. Nú er hins veKar rétt að vekja athyKli á því, að þessar útreikn- inKsaðferðir seKja í sjálfu sér ekkert um það hvort skattheimtan hefur verið að aukast eða minnka að raunKÍldi frá ári til árs. SkyndileKur vöxtur þjóðartekna eins ok árið 1976 ok 1977 þó að skattheimtuhlutfallið miðað við þjóðarframleiðslu hafi ekki breyst að ráði feiur fyrir almenninKÍ maKnaukninKu skattheimtu í þjóð- félaKÍnu. Til skýringar birti éK hér töflu sem tekin er saman af Arna Arnasyni haKfræðinKÍ, þar sem skattheimtan í þjóðfélaKÍnu er reiknuð á föstu verðlaKÍ sl. átján ár. Allir útreikninKar eru Kerðir á verðlaKÍ ársins 1960. Vilji menn framreikna þessa töflu til verðlaKS hvers árs fyrir sík er í dálki 2 að finna verðvísitölu þjóðarfram- leiðslu fyrir öll árin. ÞannÍK má tuttuKufalda tölur töflunnar sem eru á föstu verðlaKÍ ársins 1960 til þess að fá út verðlaK ársins 1977. Skatta- málin 09 stjórnmálaflokkarnir VÍKlundur Þorsteinsson vegar færa. Við skulum þá líta á ár okkur nær, ár sem var uppgangs- og veltiár á íslandi, ár þegar allir höfðu nóg að bíta og brenna. Arið 1966 var skattheimtan 19.565.- kr. á mann á verðlagi ársins 1960 eða 398.500,- kr. á mann á verðlagi ársins 1977. Nú spyr ég. Hvað höfum við í dag sem við ekki höfðum 1965 og við nauðsynlega þurfum á að halda? Svari hver fyrir sig. Ég geri það að tillögu minni að nýkjörnir alþingismenn sameinist nú þegar um það markmið að draga skattheimtuna saman uns því marki er náð að hún verði ekki meiri að vöxtum en árið 1966. Ar Heildar- skatttekjur í m.kr. (verðlag ársins) Verðvísitala þjóðarfrainl. tfeekkun Fast verðlag ársins 1960 m.kr. Tbúafjöldi (í þús.) Skattar á mann verðlag 1960 þús.kr. 1960 2340 100.0 2340 17 6 13.295 61 2560 113 .8 13 .8 2250 17 9 12.570 62 3100 126.1 10.8 2460 182 13.515 63 38 60 136.7 8 .4 2820 185 15.240 64 4 88 0 159.1 16.4 3070 189 16.240 1965 6140 17 9.3 12.7 3425 192 17 .840 66 7600 198.2 10.5 38 35 196 19.565 67 828 0 204.1 3.0 4055 199 20.375 68 8 97 0 232.4 13.0 3860 201 19.205 69 9950 28 0.1 20.5 3550 203 17 .4 85 197 0 12.720 326.0 16.4 3900 205 19.025 71 16.940 308.3 13.0 4600 207 22.220 72 21.955 433.0 17 .6 5070 210 24.140 73 31.000 57 0.2 31.7 5435 213 25.115 74 45.300 804.2 41.0 5630 217 29.945 1975 64.970 1117 .0 38 .9 5815 219 26.550 76 88 . 360 1504,4 34.8 5870 221 26,575 77 120.720 2036.9 35.4 5925 222 26.695 Sérstaklega vænta landsmenn þess að hinn 21 nýi þingmaður láti hér hendur standa fram úr erm- um. ísléndingar eru orðnir óþolin- rnóðir og vænta þess nú þegar af þingmönnum sínum að þeir láti til skara skríða og leysi nú efnahags- vandamál með niðurskurði ekki bara framkvæmda heldur allra ríkisútgjalda og þjóðin veit að í „ríkiskerfinu er margur fitupott- urinn sem fleyta mætti ofan af“. Að lokum vil ég lýsa þeirri frú minni að óþolinmæði íslenskra skattgreiðenda sé nú slík að alþingismenn hafi ekki nema þennan vetur til þess að grípa til róttækra ráðstafana, ef þeir ekki gera gangskör að því núna, munu skattborgararnir taka saman höndurn um stofnun stjórnmála- hreyfingar til þess að knýja slíkar breytingar fram og veit ég að rnargir bíða óþolinmóðir eftir frumkvæði góðra manna til þess að hrinda í framkvæmd hugmynd- um Sveins Jónssonar aðstoða- seðlabankastjóra um skattvarnar- samtök. Á töflunni má sjá að árið 1960 greiddi hvert mannsbarn á Islandi, ómálga börn og örvasa gamal- menni meðtalin, að jafnaði 13.300 - á mann í skatta, árið 1977 greiddu þessir aðilar kr. 26.700.- á mann, á verðlagi ársins 1960, eða á verðlagi ársins 1977 270.800.- annars vegar og nú 543.700.- Að raungildi hefur skattheimt- an tvöfaldast. Nú má segja sem svo: Það er svo margt sem við veitum okkur í dag í samneyzlu sem við veittum okkur ekki 1960 og því tómt mál að stökkva 18 ár aftur í tímann til samanburðar. Það má til sanns Gjöf til Ingjalds- hólskirkju Í TILEFNI 75 ára afmælis Ingjaldshólskirkju þann 11. októ- ber færði Lionsklúbbur Nesþinga kirkjunni kr. 500.000 að gjöf. Síðan Lionsklúbbur Nesþinga var stofnaður hefur hann styrkt menningarstarfsemi í Neshreppi á ýmsan hátt, t.d. færði hann s.l. vetur Grunnskóla Hellissands trésmíðavél og saumavélar til notkunar við handavinnukennslu. Einnig hefur Lionsklúbbur Nes- þinga gefið tónlistarskóla, leik- skóla og læknastofu ýmis tæki og eflt starfsemi ýmissa félaga með peningagjöfum. Saltað á Eskifirði Eskifirði, 16. október. SELEY hefur að undanförnu þrívegis landað hér, samtals 160 tonnum af síld. Búið er að salta 1050 tunnur úr skipinu, en einnig hefur eitthvað verið fryst. Loðnu- skipið Jón Kjartansson kom hing- að í dag með fullfermi af loðnu. — Ævar. Einn á seglbáti um Norðurhöf ÞÝZKUR ævintýramaður og siglingakappi. Axel Czuday. kom hingað til íslands í síðustu viku á litlum seglbáti frá Svalbarða. Farkostur Axels er 9 metra langur seglbátur, Solaris. 4 tonn á þyngd og 40 metrar að rúmmáli. í bátnum er cinnig 20 PS Bukh dieselvél sem að sögn Axels kom að góðum notum í ísnum á norðurslóðum. í þrjú ár hefur Axel lagt stund á siglingar en áður hafði hann verið flugmaður. Axel kvaðst ekki hafa áhuga á venjulegu áætlunarflugi lengur en vel gæti hann hugsað sér að fljúga lítilli vél til Svalbarða. Axel vinnur nú við tímaritið Geo sem Stern í Þýzkalandi gefur út. Axel skrifar um reynslu sína af siglingum á sportbátum á þeim svæðum sem enginn maður hefur áður siglt um einn á svipuðum bátum. Einnig kvaðst hann skrifa um ' kynni sín af löndum og þjóðum sem hann heimsækti á ferðum sínum. „Ég kann vel við norðlægu slóði,rnar. Ég veit ekki hvers vegna en hér kann ég alltaf vel við mig og ég á góða vini hér. Á þessum slóðum er loftið líka hreint og allt er svo frábrugðið því sem það gerist við Miðjarðarhafið. í upphafi ferðarinnar ætlaði ég mér að fara norður fyrir Sovétríkin og þar austur en það var of mikill ís á þeim slóðum í ár að það var ekki hægt að komast þá leið,“ sagði Axel. Axel var hér á ferð í fyrra í desember og sigldi þá frá Noregi til Islands, kringum landið og síðan aftur til Noregs. I ár lagði Axel af stað frá Vardö þann 22. ágúst, sigldi til Northcap á Novaja Semlja, Franz Josefs lands, Hinlopen-sunds, Sval- barða og þaðan til Reykjavíkur en þangað kom hann 9. október. „Ég veit ekki hvert ég fer héðan. Ég vil helst aldrei tala Axel Czuday um borð í Solaris. um það sem mig langar til að gera,“ sagði Axel er við inntum hann eftir því á hvaða leið hann væri. „Ég hef í huga að fara til suðurodda Grænlands en það getur allt eins verið að ég dragi bátinn á Iand hér og hætti við að fara lengra í bili, það er ekkert ákveðið ennþá. Vinir mínir og yfirmenn hjá Geo segja mér að ég sé búinn að sigla nóg og ég hafi líka fengið alveg nóg efni til að skrifa um nú þegar. Ég er að skrifa bók sem er nærri tilbúin, það er komið nóg efni í hana líka, og ég reikna með því að hún verði brátt tilbúin." Við spurðum Axel um leiðina hingað til Islands. „Ég sigldi 100 mílur í rekís við Franz Josefs-land. Þessi leið sem ég hef farið núna er það nroðarlega að hana hefur eng- inn farið á sportbáti áður, en hún er 3700 mílna löng. Það var ákaflega erfitt að sigla þessar 100 mílur. Ég hélt í upphafi að ísinn væri aðeins á 30 mílna svæði en alltaf var meiri ís á leiðinni. í sex daga gat ég ekkert sofið, ég varð að stýra bátnum í ísnum 24 tíma á sólarhring. Ég var orðinn svo þreyttur að mér fannst ég alls staðar sjá fólk. Allt sem ég sá varð að fólki, fjöll, steinar, ísjakar, allt. Ut úr einni þessara mynda sem ég sá voru nokkrar manneskjur að draga eitthva til sín en þær voru mjög hræddar við það sem þær voru að draga til sín. Þetta var stórkostlegt og svo lifandi. Ég ætla mér að fá málara til þess að festa þessa mynd á blað, hún er svo skýr í huga mér ennþá. Annars vil ég sem minnst tala um það sem kom fyrir á leiðinni. Ég gleymi alltaf því sem hefur gerst og hugsa einungis um framtíðina," sagði Axel að lokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.