Morgunblaðið - 18.10.1978, Page 19

Morgunblaðið - 18.10.1978, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. 19 25. e5! (Skemmtilega leikið en “ðlilegt framhald með tilliti til índirbúnintisleikja hvíts) 25. ... - dxe5. (Ef 25. ... Rfxd5, 26. Rh5! — j;xh5, 27. Dfj5 — Kh8, 28. Df5 ok svartur er óverjandi mát). 26. Dxe5 - Rexd5. 27. Bxb5 - IIa7. (Stöðu sem þessa er erfitt að leika í miklu tímahraki og Kortsnoj er því ekki öfundsverður af hlutverki sínu. Hann verður t.d. stöðufjt að hafa vakandi auga með peðum sínum á c5 og e7) 28. Rh l — Bc8. (Svartur valdar þannig peðið á e7 en þá fellur c5 peðið). 29. Be2 (Hvítur kýs að leika þessum biskup heim áður en hann leikur c4 sem svartur hefði svarað með Rc7 og fengið gagnfæri) 29. ... - Be6. 30. c4 - Rbl. 31. Dxc5 (Hvítur vinnur nú peðið og svartur er án allra gagnfæra). 31. ... Db8. 32. Bfl - Hc8? (Svartur hefði sparað sér mikil óþægindi ef hann hefði leikið í staðinn 32. ... — h6 sem hindrar komu drottningarinnar til g5) 33. Dg5 - Kh8.34. Hd2 - RcG. (í fljótu bragði gæti virzt sem Kortsnoj hefði einhver gagnfæri fyrir peðið, en þar sem hann átti einungis eftir tæpar 2 mínútur af umhugsunartímanum hrakar stöðu hans sífellt). 35. DhG (Hótar lævíslega 36. Rxg6 — fxg6, 37. Hxe6 og vinnur eitt peð í viðhót). 35. ... - Hg8. 36. Rf3 - Df8. (Kortsnoj skynjar hættuna á kóngsvæng og skundar með drottninguna í vörn, en í rauninni á hún frekar að vera á drottn- ingarvængnum til þess að hamla á móti peðaframrásinni). 37. De3 - Kg7. 38. Rg5 - Bd7. 39. bl! (Vegna stöðu hróksins á a7 getur hvítur skotið inn þessum þýðingarmikla leik en eftir það eru peð hvíts kominn á skrið sem erfitt verður að hamla á móti). 39. ... — Da8. (Auðvelt er að ímynda sér að Kortsnoj hafi þurft að leika þessum síðustu leikjum með eldingarhraða en 39. ... — Db8 virðist halda fleiri varnar- möguleikum opnum í þessari geysierfiðu stöðu). 10. b5 — Ra5. 41. B6 og svartur lék biðlcik. Kortsnoj á ekki nema einn reit fyrir hrókinn nefnilega 41. ... Hb7 (Ekki 41. ... — Ha6? vegna 42. c5) og eftir t.d. 42. Ha2 sem leppar svarta riddarann á a5 og hótar að vinna hann næst með 43. He-al sýnist svartur vera varnarlaus. Að auki á hvítur möguleikann 42. Rxf7!. Allt bendir því til að Karpov fari með sigur af hólmi í þessari skák og vinni þar með þetta einvígi sem hófst á miðju sumri eða hinn 18. júlí. Takist Kortsnoj að bjarga þessari skák hefur hann skákað öllum kraftaverkamönnum með tölu á Filippseyjum og væri meiriháttar afrek. . Minningarathöfn um Þuríði Jóhannsdóttur í APRÍLMÁNUÐI síðastliðnum lézt í hárri elli í Kaupmannahöfn Þuríður Jóhannsdóttir barna- kennari hér í Reykjavík um langt árabil, síðast til heimilis að Suðurgötu 8. Á morgun, fimmtudag, fer fram minningarat- höfn í Dómkirkjunni um Þuríði, en jarðneskar leifar hennar hafa hennar nánustu ættingjar í Kaup- mannahöfn nú komið með hingað til Reykjavíkur. Þuríður var í rúmlega 40 ár kennari við Barnaskóla Reykja- víkur (Miðbæjarskólann). Óhætt takmarkaðar í UPPHAFI þessa árs sendi Hafrannsóknastofnun frá sér skýrslu þar sem gerð var grein fyrir ástandi hinna ýmsu fiskstofna. Þar var þess meðal annars getið, að Stofn- unin teldi ekki æskilegt að veiðar á loðnustofninum færu upp fyrir milljón tonn á tímabilinu frá 1. júlí í ár til jafnlengdar á næsta ári. Aflinn á sumarloðnu- veiðunum er nú orðinn um er að fullyrða að á fyrri hluta þessarar aldar þekkti hvert ein- asta skólabarn í Reykjavík Þuríði Jóhannsdóttur, Lóu prests, eins og hún var kölluð í daglegu umtali. Margir fulltíða Reykvíkingar eiga henni þökk að gjalda fyrir að hafa f leitt þá f.vrstu sporin á námsbraut- inni. Þuríður náði 96 ára aldri. Árið 1952 fluttist hún til systur sinnar í Kaupmannahöfn, Guðríðar Klerk, sem var gift Jörgen Klerk banka- stjóra við Privatbanken. — Guðríður lézt árið 1969, en Þuríður næsta vetur? 300 þúsund tonn og að auki veiddu Norðmenn um 150 þúsund tonn við Jan Mayen síðsumars. Verði farið eftir tillögum Hafrannsóknastofn- unarinnar er því líklegt að grípa verði til takmarkana á loðnuveiðunum næsta vetur. I fyrravetur veiddust á milli 4 og 500 þúsund tonn af loðnu og ef svo heldur sem horfir gæti veiðin farið yfir milljón tonn fyrr en vetrarvertíð hefur venjulega lokið. var eftir það á heimili sona Guðríðar. Þuríður giftist ekki. Samkvæmt ósk hennar sjálfrar vildi hún að jarðneskar leifar hennar yrðu lagðar í grafreit föður síns í gamla Kirkjugarðinum við Suðurgötu, en faðir Þuríðar var hinn þjóðkunni klerkur séra Jóhann Þorkelsson Dómkirkjuprestur. Ættingjar Þuríðar í Kaup- ntannahöfn, Þorkell Jörgen Klerk arkitekt í Kaupmannahöfn, kona hans og 2 börn þeirra, komu með jarðneskar leifar hinnar látnu. Að lokinni minningarathöfn í Dónikirkjunni sem hefst kl. 10.30 árd. á morgun, er kirkjugestuni boðið að þiggja veitingar í Miðbæjarskólanunt. Séra Þórir Stephensen dómkirkjuprestur fl.vtur minningarræðuna. Fundur í Orator ALMENNUR félagsfundur í Ora tor. félagi iagancma. vcrður haldinn í kviild miðvikudaginn 18. októbcr kl. 20.30 í stofu 101 í Liigbergi. húsi lagadcildar. Þar mun Ólafur Bjarnason. prófcssor. flytja crindi um réttarlæknis- fræði. m.a. um þýðingu hennar við siinnun í opinherum málum. Öllum cr hcimill aðgangur. Sjómenn á ísafirði mót- mæla kjara- skerðingu ALMENNUR fundur Sjómannafé- lags Isfirðinga haldinn 11. okt. s.l. samþ. eftirfarandi ályktun. l’undurinn álítur að lausn efna- hagsvanda íslenzku þjóðarinnar verði ekki leystur með kjaraskerð- inguni, þar sem lengst er gengið á kjör sjómanna. Isfirskir sjómenn mótmæla harðlega þeirri kjara- skerðingu, sem felst í seinustu fiskverðsákvörðun sem er í engu samræmi við launaákvarðanir til annarra stétta. (Frétta*il^'nning). Verða loðnuveiðarnar SRARIIAN vegna óvæntra útgjalda Getur þú fengið sparilán um leið og óvænt útgjöld koma í Ijós? Sparilán Landsbankans eru tilvalinn varasjóður, sem grípa má til, þegar greiða þarf óvænt útgjöld. Ef fjölskyldan hefur safnaö sparifé á sparilána- reikning í ákveðinn tíma, á hún rétt á spariláni strax eða síðar. Sparilán Landsbankans verið til 12, 27 eða 8 mánaða — eftir 12,18 öa 24 mánaða sparnað. Þegar sparnaðar- pphæðin og sparilánið ru lögó saman verða tgjöldin auðveldari iðfangs. Biðjið Landsbankann um bæklinginn um sparilánakerfið. Sjiariíjársöfnun tengd réttí tíl lán • •! i í i Sparnaður Mánaðarleg þinn eftir innborgun Sparnaður í lok tímabils Landsbankinn Ráðstöfunarfé lánar þér þitt 1) Mánaðarleg Þú endurgreiðir endurgreiðsla Landsbankanum hámarksupphaeð 12 mánuði 18 mánuði 24 mánuöi 25.000 25.000 25.000 300.000 450.000 600.000 300.000 675.000 1.200.000 627.Ö76 1.188.871 1.912.618 28.368 32.598 39.122 á12 mánuðum á 27 mánuðum á 48 mánuðum 3 e1 1) í tölum þessum er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé. 24% vöxtum af lánuðu fé.svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tima. LANDSBANKENN Sparilán-tiygguig í Jramtíð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.