Morgunblaðið - 18.10.1978, Page 20

Morgunblaðið - 18.10.1978, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast til að dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Ytri-Njarð- vík, sími 92-3424. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa. Vinnutími frá kl. 17—01 fimm daga vikunnar. Jafnframt óskast starfskraftur 2 kvöld í viku frá 17—24 og 1 kvöld frá kl. 17—23.30. Tilboð sendist fyrir 20. október merkt: „Eldhússtarf — 3999“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar að ráða eftirtalda starfskrafta: 1. Til starfa við vélritun, símavörslu og önnur almenn skrifstofustörf. 2. Til starfa viö bókhalds- og endurskoöun- arstörf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Endurskoöun — 3800“. Forstaða dagheimilis Starf forstööumanns við dagheimiliö Víöi- velli í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember n.k. Upplýsingar um starfið veitir félagsmála- stjóri í síma 53444 og forstöðumaöur í síma 53599. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Síldarvinna Okkur vantar nokkra karlmenn í síldarvinnu nú þegar. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma 98-1101. ísfélag Vestmannaeyja h.f., Vestmannaeyjum. Ungur maður með stúdentspróf í viöskiptagreinum sókar eftir góöu og vel launuðu starfi. Getur hafiö störf nú þegar. Margt kemur til greina. Vinsamlega sendið tilboö til Mbl. merkt: „U — 3803“ fyrir sunnudagskvöld. Menn óskast til verksmiðjustarfa Okkur vantar nú þegar menn til starfa á lager. Upplýsingar hjá lagerverkstjórum. Verksmiðjan Vífilfell. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf á nýtt veitingahús sem verið er að opna (kaffitería). Matreiðslumann. Fólk í afgreiöslu, eldhússtörf og smurbrauð. Nauðsynlegt er aö viðkomandi séu vanir starfinu. Uppl. í síma 19100 og 86880, kl. 10—12 í dag og næstu daga. Sendistörf Óskum aö ráða ungling til sendistarfa 3—4 tíma á dag eftir hádegi. Upplýsingar í safninu. Símar: 21571 og 21572. Fræðslumyndasafn ríkisins, Borgartúni 7. Framtíðaratvinna Stórt innflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörzlu og léttrar vélritunar. Umsóknir merktar: „Framtíðaratvinna — 4153“, sendist Morgunblaöinu eigi síöar en 23. október n.k. Öllum umsóknum verður svaraö. Ný jurtafæðis- matstofa Ný jurtafæöismatstofa viö Laugaveginn óskar eftir tveimur glaðlegum starfskröftum í framreiöslustörf. Skemmtileg vinna og sæmilega borgaö. Vinnutími frá 10—4. Upplýsingar á staönum. Matstofan „Á næstu grösum" Laugavegi 42, 3. hæð. Vefnaðar- vörudeild Óskum eftir aö ráöa starfsmann til afgreiöslustarfa í vefnaðar- og fatadeild. Um er aö ræöa starf allan daginn. Reynsla í svipuöum störfum æskileg. Lágmarksaldur 20 ár- Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun kl. 1.30—5. irumarkaðurinn hf. ^É^lAr, núla 1 a Sími 86112 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Einstakt tækifæri Tilboð óskast í 5. herb. skemmtilega íbúö á góöum staö í Keflavík. Greiösla samkomu- lag. Laus strax. Skoöiö og gerið góö kaup. Uppl. í síma 83912 eftir kl. 18. Fyrirtæki til sölu skylt byggingariðnaði gott erlent umboö fylgir. Hagstætt verð og skilmálar. Þeir sem vildu nánari upplýsingar, leggi nöfn, heimilisfang, og síma á afgreiðslu blaösins fyrir 25.10., merkt: „Byggingariönaöur — 3804“. Verzlunarhúsnæði til sölu Mjólkursamsalan í Reykjavík hefir til sölu verzlunarhúsnæði (áöur mjólkurbúöir) á eftirstöldum stööum: Arnarhraun 21, Hafnarfirði. Lækjargata 20, Hafnarfiröi. Grensásvegaur 46, Reykjavík. Stillholt 2, Akranesi. Upplýsingar um verö og greiösluskilmála veittar á skrifstofu Mjólkursamsölunnar í síma 10700. Innilegt þakklæti til þeirra fjölmörgu sem glöddu mig meö heillaóskum og gjöfum og heimsóttu mig á áttatíu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Erlendur Indriöason. Rússneskunámskeiö MÍR MÍR efnir í vetur til námskeiöa í rússnesku fyrir byrjendur og lengra komna. Kennari veröur frá Sovétríkjunum. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að mæta til skráningar í MÍR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 21. október kl. 15 — klukkan 3 síödegis. Veröa þá gefnar nánari upplýsingar um tilhögun kennslunnar. Stjórn MÍR. Frá Námsflokkum Selfoss Kennsla hefst mánudaginn 23. okt. ef næg þátttaka fæst. Námsgreinar: íslenska, enska, sænska, franska, esperanto, þýska, stæröfræöi, bókfærsla, vélritun, framsögn, dans, hjálp í viðlögum leikræn tjáning.lnnritun í Gagn- fræðaskólanum á Selfossi fimmtudaginn 19. okt. frá kl. 17—19. Sími1587. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.