Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsbyggjendur athugið Get bætt viö mig verkum svo sem nýsmíði og viögeröum. Uppl. í símum 74514 og 97-1459. húsnæöi óskast Húsnæði óskast 23 ára bankaritara og 5 ára dóttur hennar vantar 2ja—3ja herb. íbúö á leigu sem fyrst. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 72507. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82,, S. 31330. Tízkuverslun óskar aö ráöa starfskraft hálfan daginn frá næstu mánaöarmót- um. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Tízkuverzlun — 3801". IOOF 9 = 16018108Ví=9.1. IOOF7 Z 15910188V2 = 1. D Glitnir 597818107= 2 = D Gimli 597810187 = 7. D Helgafell 597810187 VI—2 RMR — 18 — 10 — MT — HT. 20 — HRS FARFUGLBR 4ÉL Leðurvinna í kvöld kl. 8—10 á Farfugla- heimilinu, Laufásvegi 41, sími 24950. Kristniboðssambandið Samkoma veröur haldin í Kristniboöshúsinu Betanía Lauf- ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir eru velkomnir. Hiálpræðisherinn Strengjasveit Hjálpræöishersins frá Álaborg í Danmörku heldur samkomu í Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Hjálpræöisher. Allir velkomnir. OIDUGOTU3 SÍMAR. 1179B OG19SX3 21.—22. október: Þórsmörk kl. 08. Árstíðaskipti um helgina — fyrsti vetrardagur laugardag, hefjið veturinn í Þórsmörk. Gist í sæluhúsi. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Lækkaö verö (haustverð). IM UTIVISTARFERÐIR Föstud. 20/10 kl. 20.00 Fjallaferð um Veturnælur. Vetri heilsað í óbyggöum. Gist í góðu húsi. Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjargötu 6A, sími 14606. Útivist. Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðviku- daginn 18. okt. Veriö öll velkomin. Fjölmennið. Fíladelfía Almennar samkomur biblíu- lestrar kl. 17.00 og 20.30. Dr. Thompson talar. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld nr.14. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni v/Eiríksgötu. Venjuleg fundarstörf, Kvik- myndasýning og kaffidrykkja. Félagar fjölmennið. Æ.T. Æfingartafla frjálsíbróttadeildar Armanns Veturinn '78—'79. Byrjendur og unglingar, Bald- urshagi þriöjudaga kl. 17.10, fimmtudaga kl. 18. Fullorðnir, Baldurshagi, mánu- daga kl. 20.30, þriöjudaga kl. 18, miövikudaga kl. 19.40, fimmtudaga kl. 18.50, Ármanns- heimili, föstudaga kl. 19. Allir velkomnir. Nánari uppl. gefur Stefán Jóhannsson í síma 19171 milli kl. 4 og 5 á daginn. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum veriö beönir aö útvega til kaups 18—27 rúml. eikarbáta. *SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÖNASHARALDSSOKLÖGFR. SÍMP 29500 Skip til sölu 6 — 8 — 9—10—11 — 12 — 15—18 — 22 — 29 — 30 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 87— 88 — 90 — 92 — 119 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. A ÐALSKIPASALAN Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. fundir — mannfagnaöir Fagnaðarfundur í félagsheimilinu aö Síöumúla 35 Fyrsta vetrardag, kl. 21 síðdegis. Skagfirðingafélagið í Reykjavík. Félag Sjálfstæöismanna í Skóga- og Seljahverh Aðalfundur félagsins veröur haldinn laugardaginn 21. okt. aö Seljabraut 54, Fundurinn hefst kl. 14.30. Dagskrá Venjuleg aöalfundarstörf. Laugardaginn 21. okt. kl. 14.30 Seljabraut 54. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur félagsins, veröur haldinn miðvikudaginn 25. okt. í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræða: Birgir ísleifur Gunnarsson, borgar- fulltrúi. Miövikudaginn 25. okt. kl. 20.30 í Valhöll. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Kópavogs fundur veröur haldinn i Sjálfstaeðishúsinu Hamraborg 1, fimmtudaginn 19. okt. kl. 20.30. Styrmir Gunnarsson ræðir stjórn- málaviöhorfiö. Stjórnin. Félag sjérfstæoismanna í Háaleitshverfi Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi, veröur haldinn miðvikudaginn 18. okt. í Valhöll Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 18. Dagskrá Venjuleg aöalfundarstörf. Miðvikudaginn 18. okt. kl. 18 í Valhöll. Stjórnin. Félag Sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn miövikudaginn 18. okt. í hliöarsal, 2. hæð, Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi, flytur ræöu. Fundarstjóri Baldur Guðlaugsson lögfr. Miðvikudagur 18. okt. kl. 20.30. á Hótel Sögu. Stjórnin. Vestmannaeyjar Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum veröur haldin 1. vetrardag 21. okt. n.k. í Samkomuhúsinu og hefst með boröhaldi kl. 19.30. Dagskrá: 1. Boröhald. 2. Hátíöin sett, Gísli Gíslason. 3. Ávarp, Guðmundur Karlsson alþm. 4. Einsöngur, Guömundur Jónsson óperusöngvari. Undirleikari Ólafur V. Albertsson. 5. Gamanmál, Sigurbjörg Axelsdóttir. 6. Tískusýning: hausttískan. 7. Dans, hljómsveitin London leikur. Veislustjóri Jóhann Friðfinnsson. Miöaverð kr. 4000 — gildir einnig sem happdrættismiði. Miöasala og boröapantanir í Samkomuhúsinu föstudaginn 20. okt. n.k. kl. 16—19. Sjálfstæöisfélögin. tilkynningar Uppskeruhátíð Búnaöarfélag Garöa og Bessastaöahrepps veröur á Garöaholti 1. vetrardag og hefst kl. 21.00. Aöeins fyrir félagsmenn og gesti. Stjórnin. Tilkynning Vér viljum hér meö vekja athygli heiöraöra viöskiptavina vorra á því aö vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggöar af oss gegn bruna, frosti eöa öörum skemmdum og liggja þar á ábyrgö vörueigenda. — Athygli bifreiöainnflytjenda er vakin á því aö hafa frostlög í kælivatni bifreiöanna. H.F. Eimskipafélag íslands. Auglýsing um aukaálagningu skatta Skrár yfir álögö gjöld samkvæmt IV kafla bráöabirgöalaga nr. 96/ 1978 veröa lagöar fram föstudaginn 20. október 1978. Skrárnar munu liggja frammi hjá skattstjór- um í öllum skattumdæmum og umboös- mönnum þeirra dagana 20. október til 2. nóvember nk. aö báöum dögum meötöld- um. í skránum koma eftirtalin gjöld fram: 1. Eignarskattsauki 2. Sérstakur tekjuskattur 3. Sérstakur skattur. Kærur vegna álagös eignarskattsauka, sérstaks tekjuskatts og sérstaks skatts skv. 8., 9. og 10. gr. framangreindra laga skulu hafa borist viökomandi skattstjórum eöa umboösmönnum þeirra í síöasta lagi fimmtudaginn 2. nóvember 1978. 17. október 1978. Skattstjórinn í Reykjavík Skattstjórinn f Vesturlandsumdæmi Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra Skattstjórínn í Austurlandsumdæmi Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi Skattstjórínn í Vestmannaeyjum Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.