Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. 27 Sími 50249 Enginn er fullkominn (Some like it hot) Jack Lemmon, Tony Curtis, Marlyn Monroe. Sýnd kl. 9. Bófafélagiö Karate-mynd. Sýnd kl. 7. Hafnfiröingar Hjónaklúbbur Hafnarfjaröar heldur vetrarfagnaö í félagsheimili lönaöarmanna viö Linnetstíg föstu- daginn 20. október kl. 9. Allir velkomnir. Miöapantanir í símum 51063, 52599 og 52136. OEKIEA GORDQN T Sími 50184 Á valdi eiturlyfja Raunsæ og ágætlega leikin kvikmynd um skyn og skúrir í poppheiminum vestan hafs. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ffeh Píanótónleikar í kvöld kl. 20:30 Peter Weis leikur verk eftir Carl Nielsen. Aögangseyrir kr. 1.000- NORRíNAHÖStÐ POHJOLANTAID NORDENSHU5 KVARTETT Jazztonleikar í Háskólabíói 18. október kl. 21.00 Forsala aögöngumiöa er í Fálkanum, Lauga- vegi 24, og frá kI. 19 í Háskólabíói. Ath. númeraðir bekkir. ^ jnzzvBKninG t AU(;LÝSIN(MSÍMINN ERi r=^^D OO/lQrt Royal Jólaföndur Námskeiö Heimilisiðnaðarfélags íslands 1. Kennt veröur: mánudaga, þriöjudaga og fimmtu- daga a. Dagnámskeið: kl. 13:30—16:50 b. Kvöldnámskeiö: kl. 19:40—23. Námskeiö a. og b. hefjast dagana: 23. okt, 6. nóv., 20. nóv. og 4. des. II. Kennt veröur: mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga c. Dagnámskeið: kl. 13:30—16:50 d. Kvöldnámskeið: kl. 19:40—23 Námskeið c. og d. hefjast dagana: 30. okt., 13. nóv., 27. nóv og 11. des. Innritun fer fram hjá íslenzkum heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3, dagana 18.—20. október. Kennslugjöld greiðist viö innritun. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskóiabíói fimmtudaginn 19. október 1978 kl. 20.30. Verkefni: Leifur Þórarinsson — Jo Kabalevsky — Sellókonsert nr. 1. Glasunow — Árstíðirnar. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gisela Depkat. Aögöngumiöar í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við innganginn. Sinfóníuhljómsveit íslands XL Rakarastofan Klapparstíg Klapparstíg 29, sími 12725. Lyftari leysir vandann Við eigum nú fyrirliggjandi hina velpekktu BV-handlyftivagna með 2500 kílóa lyftigetu á mjög hagstæðu verði. Eínnig útvegum við með stuttum fyrirvara allar gerðir lyftara til notkunar innanhúss eða á sléttum gólfum fyrir vöruhús, frystihús, sláturhús og alls konar iðnað. Hringið eða skrifið og við munum fúslega veita allar nánari upplýsingar. HARAL0 ST BJÖRNSSON UMB0DS OGHEILDVERZLUN E3 SÍMI 85222 LAGMÚLA 5 PÓSTHÓLF 887 REYKJAVÍK Skuldabréf fasteignatryggö og spariskírteini til sölu. Miðstöö veröbréfa- viöskipta er hjá okkur. ni Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifyr Guömundsson heimasími 12469. Glugginn 25 ára 10% afsláttur af öllum vörum verzlunarlnnar í tilefni afmælisins. Glugginn. Laugavegi 49.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.