Morgunblaðið - 18.10.1978, Side 27

Morgunblaðið - 18.10.1978, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÖBER 1978. 27 Sími50249 Enginn er fullkominn (Some like it hot) Jack Lemmon, Tony Curtis, Marlyn Monroe. Sýnd kl. 9. Bófafélagiö Karate-mynd. Sýnd kl. 7. —ta*ÐŒ==“ Sími 50184 Á valdi eiturlyfja Raunsæ og ágætlega leikin kvikmynd um skyn og skúrir í poppheiminum vestan hafs. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. JUI.VSiNCíASÍMINN ER: 22480 JHarijunMotiiti Hafnfirðingar Hjónaklúbbur Hafnarfjaröar heldur vetrarfagnaö í félagsheimili lönaöarmanna viö Linnetstíg föstu- daginn 20. október kl. 9. Allir velkomnir. Miöapantanir í símum 51063, 52599 og 52136. KVARTETT Jazztónleikar í Háskólabíói 18. október kl. 21.00 Píanótónleikar í kvöld kl. 20:30 Peter Weis leikur verk eftir Carl Nielsen. Aögangseyrir kr. 1.000- NORRíNA HUSIO POHjOLAN TAIO NORDENS HUS Jólaföndur Námskeið Heimilisiðnaðarfélags íslands 1. Kennt veröur: mánudaga, þriöjudaga og fimmtu- daga a. Dagnámskeiö: kl. 13:30—16:50 b. Kvöldnámskeið: kl. 19:40—23. Námskeið a. og b. hefjast dagana: 23. okt, 6. nóv., 20. nóv. og 4. des. II. Kennt veröur: mánudaga, þriöjudaga og miöviku- daga c. Dagnámskeiö: kl. 13:30—16:50 d. Kvöldnámskeiö: kl. 19:40—23 Námskeið c. og d. hefjast dagana: 30. okt., 13. nóv., 27. nóv og 11. des. Innritun fer fram hjá íslenzkum heimilisiönaöi, Hafnarstræti 3, dagana 18.—20. október. Kennslugjöld greiöist viö innritun. Forsala aðgöngumiða er í Fálkanum, Lauga- vegi 24, og frá kl. 19 í Háskólabíói. Ath. númeraðir bekkir. JBZZVBKflinG Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 19. október 1978 kl. 20.30. Verkefni: Leifur Þórarinsson — Jo Kabalevsky —Sellókonsert nr. 1. Glasunow — Árstíðirnar. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gisela Depkat. Aögöngumiöar í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og viö innganginn. Sinfóníuhljómsveit ísiands Lyftari leysir vandann Við eigum nú fyrirliggjandi hina velpekktu BV-handlyftivagna með 2500 kílóa lyftigetu á mjög hagstæðu verði. SÍMI 85222 LÁGMÚLA 5 PÓSTHÓLF 887 REYKJAVÍK Einnig útvegum við með stuttum fyrirvara allar gerðir lyftara til notkunar innanhúss eöa á sléttum gólfum fyrir vöruhús, frystihús, sláturhús og alls konar iðnað. Hringið eða skrifið og við munum fúslega veita allar nánari upplýsingar. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð veröbréfa- viöskipta er hjá okkur. Fyrirgreiósluskrifstofan Fasteigna og veröbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifvr Guömundsson heimasími 12469. Glugginn 25 ára 10% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar í tilefni afmælisins Glugginn, Laugavegi 49.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.