Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978 Kynnið ykkur lága verðið hjá Andrési. Buxur, margar stæröir frá 4000.- kr. Flauelssett 6975.- kr., gallabuxur frá 2975 - peysur, skyrtur, nærföt o.fl. Andrés Skólavörðustíg 22, Opið laugardaga til 12. Dalakofinn tízkuverzlun, Hafnarfirði. Verðlisti Terylene kápur bæði víðar og með belti. Kr. 16.500. Ullarkápur. Kr. 17.000- Ullarkápur með hettu, kr. 20.000. Síðbuxur Polyester margir litir, kr. 6.000. Síðbuxur rifflað flauel, kr. 6.600.- Dagkjólar verð frá kr. 6.500- Síðir kjólar, verð frá 8.000.- Gerfi pelsar stuttir og síöir á hagkvæmu verði. Blússur, pils og fl. á góðu verði. Jakkar, kr. 1.400.- Dalakofinn Linnetsstíg 1. Fagridalur Verzlanahöllinni, Laugaveg 26. •yyy.< 1 Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauöa kross íslands * Hádegisverðarfundur verður haldinn, mánudaginn 23. okt. að Hótel Sögu, uppi, og hefst kl. 12. Erindi: Ófeigur Ófeigsson læknir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 28222. Takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Det Danske selskab afholder Andespil söndag den 22. oktober kl. 20.30 pá Hotel Loftleiöir, Víkingasal. Medlemmer gratis adgang. Gæstebilletter kr. 200. — Pladerne koster kr. 500.- stk. Mange fine gevinister. Dans eftir Andespillet. Det Danske selskab heldur Andespil — Bingo sunnudaginn 22. október kl. 20.30 aö Hótel Loftleiðum, Víkingasal. Ókeypis aögangur fyrir meölimi. Aögöngumiöi gesta kr. 200- — Spjöldin kosta kr. 500- Margir góöir vinningar. Dans veröur aö loknu „Andespillet". HRAUN KERAMIK íslenskur listiðnaður LMJ GLIT HOFÐABAKKA 9 RE YKJAVÍK SÍMI 85411 Sala Varnarliðseigna auglýsir JSSP Höfum til sölu vörulyftara. Ennfremur stillanlegar uppistöður úr járni fyrir byggingarmót. Sala Varnarliöseigna, Grensásvegi 9. mmmmmmá Kjarvalsstaðir Staöa listráöunauts Kjarvalsstaöa er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Listráöu- nauturinn skal vera listfræöingur aö mennt eöa hafa staögóða þekkingu á myndlistarmálum og ööru því, er snertir listræna starfsemi. Umsóknum skal skilaö til stjórnar Kjarvalsstaöa fyrir 31. október n.k. Bakarar bakarar Til sýnis og sölu Uppsláttarvél fyrir venju- leg brauð — og kúlubrauð af mörgum stærðum. Mjög hagstætt verð. Kjarni s.f. Langholtsvegi 115, Reykjavík. Opið til kl. 7 í kvöld og til hádegis á morgun. HERRADEILD AUSTURSTRÆTI 14 Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Vesturbær: □ Hverfisgata 4—62 □ Miðbær □ Laugavegur 1—33 □ Hagamelur Uppl. í síma 35408 fMtogtmlilitfeife Hilmar Helgason endur- kjörinn Aðalfundur Samtaka áhuga- fólks um áfengisvandamálið, SAA, var haldinn fyrir skömmu og var fundurinn fjölsóttur. Fundarstjóri var Pétur Sigurðsson, en skýrslu stjórnar fyrir liðið starfsár flutti formaður, Hilmar Helgason. Reikninga félagsins las og skýrði Þorsteinn Guðlaugsson og voru þeir einróma samþykktir. I ítarlegri skýrslu formanns bar hæst stofnun og rekstur þeirra þriggja hjálparstöðva sem SÁÁ rekur. Fræðslu- og leiðbeiningar- stöð var opnuð að Lágmúla 9 í nóvember og sjúkrastöð var opnuð í Reykjadal í Mosfellsveit í byrjun desember. Þar er rekin af- vötnunarstöð með 24 rúmum og hafa yfir 600 manns dvalist í Reykjadal og jafnan bið eftir plássi. Endurhæfingarheimili fyrir alkóhólista var opnað í ágúst og er það að Sogni í Ölfusi. Þar er rúm fyrir 25 sjúklinga og eftir opnun þess hefur mjög dregið úr ferðum Islendinga á Freeportsjúkrahúsið. Formaður lagði áherslu á að nú þyrfti að efla fræðslu og fyrir- byggjandi störf til að draga úr tíðni alkóhólisma hérlendis og er unnið að undirbúningi þess.verk- efnis. Skýrsla formanns og reikn- ingar Samtakanna birtast í næsta tölublaði tímarits SÁÁ sem sent er öllum félagsmönnum en þeir eru nú yfir sjö þúsund. Aðalstjórn SÁÁ er skipuð 36 fulltrúum og áttu 12 að ganga úr stjórninni. Á fundinum voru eftirtaldir kosnir í stjórn fyrir næsta starfsár: Hilmar Helgason, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Þór- steinn Guðlaugsson, Ragna Róbertsdóttir, Sæmundur Guðvinsson, Ragnar Júlíusson, Baldur Guðlaugsson, Kristján Ómar Kristjánsson, Sigfús Halldórsson, Þórir Daníelsson, Bjarni Pálsson og Vilhjálmur Pálsson. Endurskoðendur voru kosnir Emil Ágústsson og Hallgr. Sandholt. Aðalstjórn hefur komið saman og endurkosið Hilmar Helgason framkvæmdastjóra formann SÁÁ. Með honum sitja í framkvæmda- stjórn Hendrik Berndsen verslunarmaður, Björgólfur Guðmundsson forstj., Sæmundur Guðvinsson blaðamaður og Ragnar Júlíusson skólastjóri. Varamenn eru Ragna Róbertsdótt- ir kennari, Einar Sverrisson verslunarmaður og Baldur Guðlaugsson lögfræðingur. Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 19255 Æsufell 3ja herb. íbúö á 3. hæö sem ný. Stærð 90 fm. Laus strax. Söluverð 13 millj. Útborgun 9—9,5 millj. Geitland um 110 fm íbúö í sérflokki meö sérþvottahús og stórum suöur- svölum. Tilboð óskast. Seltjarnarnes Erum með í einkasölu glæsilegt parhús á bezta stað á Seltjarn- arnesi. Upphitaður bílskúr. Vel afgirt lóö. Hugsanlegt að taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í kaupveröið. Tilboð óskast. Vesturberg falleg raöhús á einni hæð 140 fm meö 4 svefnherbergjum. Söluverö 22 millj. Útborgun 16 mlllj. Jón Arason, lögmaöur Sölustjóri Kristinn Karlsson heimasími 33243.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.