Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGIÍR 20. OKTÓBER 1978 13 Sævar Karl ólason, sem tekið hefur við rekstri fyrirtækisins. Nýir eigendur að Vig- fúsi Guðbrandssyni og Co. EIGENDASKIPTI urðu nýlega að fyrirtækinu Vigfús Guð- brandssyni og Co., og hefur Sævar Karl Ólason. klæðskeri, tekið við rekstrinum. Fyrirtæk- ið hefur tekið upp þá nýjung að verzla með innfluttan, tilbúinn fatnað. en engu að síður er ennþá rekið saumaverkstæði á sama stað, Laugavegi 51, 2. hæð og þar er haldið í heiðri „gamla. góða handverkinu" Sýnd voru virðuleg karlmannaföt... eins og segir í fréttatilkynn- ingu frá fyrirtækinu. Kappkostað er þó að verzla með vandaðan fatnað frá viður- kenndum fy^irtækjum á sviði karlmannafatnaðar, svo sem Odermark í V-Þýzkalandi, Webmore í Danmörku, Scabal í Belgíu og svo er fyrirtækið með söluumboð hér á landi fyrir hina heimsfrægu Burberrys-frakka frá Bretlandi. ... og heimsfrægir frakkar. 1000 kr. frímerkið PÓST- OG símamálastjórnin gef- ur hinn 16. nóvember n.k. út nýtt frímerki að verðgildi kr. 1.000. Frímerki þetta ber mynd af málverki eftir Jón Stefánsson af Hraunteigi við Heklu, sem málað var 1936. Merkið er prcntað hjá Courvoisier S.A. La Chaux de fonds í Sviss með sólprentunarað- ferð og er 44,8x44,8 mm að stærð, en 20 merki eru í hverrri örk. Þá er í frétt frá Póst- og símamálastofnuninni greint frá því að hinn 14. nóvember n.k. verði dagur frfmerkisins og verður þá notaður á póststofunni í Reykjavík sérstakur dagstimp- ilL Litsjónvarp sést illa í Siglufirdi SIGLFIRÐINGAR eru óánægðir einhverjum lagfæringum við með hvernig er háttað útsending- Hvanneyrarskál, en það er í um sjónvarpsins, en illa hefur sézt verkahring landssímans að sjá til í þeim fjölmörgu litsjónvarpstækj- þess að það sé lagfært. um sem hér eru. Mun vera þörf á Fréttaritari. m Sala Varnarliðseigna auglýsir Höfum til sölu stál-fataskápa og stál-skrifborð fyrir verkstæöi og vinnustaöi. Ennfremur eru til sölu borðstofuborð úr viöi. Sala Varnarlidseigna Grensásvegi 9. m VoSoOM ' Gist á 1. flokks hóteli meö sér baöi, útvarpi, síma, litasjónvarpi og enskum morgunveröi, rétt viö aöal- verzlunarhverfiö. Laugardagur: Verzlunardagur, verzlanir opnar allan daginn til kl. 17.30. Mesta fataúrval í heimi. Kl. 15.00 — Knattspyrna. Ath.: stórleikur Arsenal — Ipswich o° W* skemmtunar: (Frjálst val) Skemmtistaöirnir Talk of the Town — Kvikmyndin Grease — Midnight Express — The Wild Geese — eöa leiksýningar t.d. Machbeth eöa kvöldstund í leikhúsi meö Dave Allen. Sunnudagur kl. 11: Ókeypis kynnisferð um London meö ísl. fararstjóra Austurstræti 17 2. hæd. Símar 26611 og 20100. r Utvegum bekkja- og skólabúninga Merkjum buninga T-bolir Verö frá kr. 1700. Getum útvegaö vinsælu skólapeysurnar (sweat shirt) merktar bekkjum og skólum Æfingabúningar geröir eftir pöntun Iþróttaskór og íþróttatöskur. V L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.