Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978 23 Flugleiðir: Starfsemi Flug- fraktar flutt í Tollstöðvarhúsið Á N/ESTUNNI munu FluKleiðir flytja starfsemi vöruflutninKa- deildar sinnar í Tollstöðvarhúsið við TrysKvagötu. Hér er um að ræða farmsöluskrifstofur ob af- Kreiðslu flujífylgibréfa Flug- fraktar. sem hingað til hefur vorið til húsa í Hótel Esju. Deildin mun hafa aðsetur sitt í vesturenda Tollstöðvarhússins og verður opnuð þar hinn 23. október. Flugfrakt var stofnuð af Flugfé- lagi Islands og Loftleiðum árið 1967 og var upphaflega á Sölvhóls- götu í Reykjavík. Starfandi deild- arinnar jókst síðan svo mikið að óhjákvæmilegt var annað en hafa hana á fjórum stöðum í Reykjavík, þar til fyrir þremur árum, að fengið var leiguhúsnæði í Bílds- höfða 20 til mikilla hagsbóta fyrir starfsemi Flugfraktar. Flugleiðir starfrækja vöruflutn- inga milli. íslands, Kaupmanna- hafnar, London og New York og flytja einnig vörur með áætlunar- flugvélum. Flutningar standa nú yfir á lambakjöti til Evrópu og Ameríku. Þá má einnig geta flutnings háhyrninganna til San Diego í Kaliforníu í næstu viku, eins og sagt hefur verið frá í frétt í Morgunblaðinu. ÞANNIG NOTUM VIÐ LJÓSIN STOÐUUÓS. Þegar bifreiðin er stöðvuö ó illa lýstri akbraut. Einnig þeg- ar stanzað er viö gatnamót vegna umferðar, sem ó for- gang, eöa við umferðarljós. LAG uós I slæmu skyggni, s.s. þoku, rigningu, snjókomu o. fl. I myrkri, þegar götuiýsing er góð. HA uós Á vegum, þar sem engin götulýsing er og ekki er hætta ó að Ijósgeislinn trufli oðra vegfarendur. Ökumenn: Athugid ljós fyrir vetraraksturinn LJÓSASKOÐUN á að vera lokið um land allt hinn 1. nóvember. Af því tilefni vill Umferðarráð vekja athygli ökumanna á nauðsyn þess. að ökuljós séu í lagi. Bilaður ljósabúnaður eða illa stilltur veldur því, að skyggni verður lélegt. Hætt er einnig við því, að gömul ljós dofni með aldrinum, segir í fréttatilkynningu frá Umferðarráði. Umferðarráð vill sérstaklega benda ökumönnum flutninga- og vörubifreiða að ganga úr skugga um, að afturljósabúnaður og glitmerki séu í fullkomnu lagi. Gjarnt er að ljósin skemmist við notkun og hætti að sjást. Full ástæða er til að hvetja ökumenn til að huga að ljósabún- aði bifreiða sinna, einkum og sér í lagi þar sem skammdegi fer í hönd. Það eru því vinsamleg tilmæli Umferðarráðs, að öku- menn, sem ekki hafa lokið því að færa bifreið sína til skoðunar, dragi það ekki lengur. Bandalag ísl. skáta: Hefja byggingu félags- heimilis næsta vor BANDALAG íslenzkra skáta er um þessar mundir að hefjast handa um byggingu húss á lóð sem skátahreyfingin hefur fengið úthlutað við Snorrabraut í Reykjavík, en aðilar að bygging- unni ásamt Bandalaginu eru Idgjöld bruna- trygginga í Rvík lækka um 20% Borgarráð hefur ákveðið að iðgjöld brunatrygginga á árinu 1979 skuli lækka um 20% frá 1. janúar n.k. og að tjónabætur skuli miðaðar við gildandi byggingar- vísitölu hverju sinni. Jafnframt skuli iðgjöld haldast óbreytt út árið þótt tryggingafjárhæð húsa hækki vegna breytinga á bygging- arvísitölu og að sögn Gunnlaugs Péturssonar borgaritara er hér um að ræða svipaða lækkun og nýlega var tilkynnt um hjá Brunabótafé- lagi íslands. Þá sagði Gunnlaugur Pétursson, að nú væri verið að útbúa útboðsgögn vegna endurtrygginga brunatrygginga húsa í Reykjavík, en þær eru boðnar út á fimm ára fresti og renna út nú um áramótin, en það er Trygging h.f. sem haft hefur þessar tryggingar sl. ár. Skátasamband Reykjavíkur, Iljálparsveit skáta o.fl. aðilar innan hreyfingarinnar. Að sögn Arnfinns Jónssonar varaskátahöfðingja hefur nýlega verið gengið frá samningum við arkitekt, er teikna mun skv. skilmálum skipulagsyfirvalda, sem nýlega voru samþykkt. I þessu húsi munu verða aðalskrifstofur og framtíðaraðsetur skátahreyf- ingarinnar og sagði Arnfinnur, að hér væri að rætast gamall draum- ur, en aðilar byggingarinnar hefðu á allra síðustu árum safnað nokkrn fjármagni til að geta hafið framkvæmdir á næsta ári. Nokkrir fjárhagserfiðleikar hafa komið upp hjá Bandalaginu sem að sögn Arnfinns stafa aðallega af verðbólgu og hafa framkvæmdastjóri og erindreki Bandalagsins nýlega látið af störfum, meðfram af fjárhagsleg- um ástæðum Bandalagins og persónulegum ástæðum og verða ekki ráðnir aðrir í þeirra stað fyrr en í fyrsta Iagi eftir áramót eftir að skátaþing hefur fjallað um ýmis mál er snerta fjárhag skátahreyfingarinnar. Arnfinnur sagði að tekjur Bandalagsins hefðu ekki nægt fyllilega til að standa undir vaxandi rekstrar- kostnaði og því yrðu skátafélögin á landinu að koma saman til að fjalla um hvernig ætti að mæta þessum fjárhagserfiðleikum. frumsýnir Stjörnustríð „Bezta kvikmynd ársins“ „Star Wars er skemmtimynd eins og þær geröust beztar í gamla daga. Stórkostleg skrautsýning á tjaldi. Time Magazinf. T'W£NTI€TH ŒNTURY-FCK Prísents A LUCASFIIM LTD. PPOÐUCTION STAP WAP5 swrnng MAAK HAMILL HARPJSON FORD CARRI€ FISH€R P€T€R CUSHING and AL€C GUINNCSS ood Directed by G€OPG€ LUCAS Produced by GARY KUPJZ Mus* by JOHN WILLLAAAS PimiE GROSSES XSiHTr i, 1978 --------- 1 .___—^ 7. . 50 Top-GrTCSÍng Films " (WEKEÍDOO SEPTE.n»e« *») _ Vednesday, September 20,1978 Compiledby Standard DataCorp.. N.Y total to «[KSl w \ CH«T TOTALS i ast WEEK THIS WEEK i FlfiST SHOW , »OA0 : TME - CITIES R0N CASE SHOW' ATBES R»N« DISTH RANK TITLE 10*424*266 17,537,524 134 i ahPOONS ANIHAL KOUSE TLeaven Yan MAIT___________ GREASE ______________ 830,258 21,347,ASO 2 ' 1.110.7941 4 29,741,485 PAR 117 10,482.578 774,615 141 PAP 1,283,701 906,675 7,657,641 730,494 65 4,271 pin*_pacther gQUL PLAY ________________— K00PER 665,516 PAR 15 116 996,1941 5 420,391! 10 444j342j 614,292 74 6P 87 41 492.213 394,261 FQX 1 9T6R R4RS PÍVES 0F LAURA MARS AVALÍNCKE 577.993! 1,007,800 384.148 COl 555,000| 679,512 372,6C0 9 253,200; 10 252,500 11 396,750! 12 8,644.080 COl 3U00V HCLLV STORV CARRIE uho IÍTstop TKE 15,500 1,348,131 396,515! 13 í.772,113 222,800! 12 187,400! 13 RAIN 403,200; 11 3,734,758 CORVETTE SUHNER ---------- sgt^ peppers LONELV KEARTS 301,904; 15 30,000 44 27,164,471 172,475^14 167,0001 15 2. 6 1. 569,634 LNE FLEH OVER CUCROOS NSST 287.450 16 15,500* 29,500 47 942,500 166,000! 16 IPS MAGIC OF LASSIE AUTOPSV 163,200 152,500} 17' 116,400j 18 105,100. 19 BRE 7 3 t4 16,458,3^9 I AVE 60 TELL^THE SPARTANS young frankenstein PIRANHA 247,000 339,000 69,437 2.146,227 FOX 33,965,9 j NW 100,872 20 442,507 97,650 21 PAR fiATLlRDAV NtftHT FEVER INTERIORS______________ 38.676,24 119,800 93,500| 22 39 21 21,000 91,200' 23 r.nsF ENLCVNIJJLSJLKIHQ. COL Frægasta og mest sótta mynd allra tíma. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð. Sala aögöngumiöa hefst kl. 1. Ath. Ekki svaraö í síma fyrst um sinn. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞL AIGLYSIR l'.M ALI.T I.AXD ÞEGAR ÞL Al'G- I.YSIR í MORGLNBLAÐIXl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.