Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978 29 VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA '10100 KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI Ég sé enga ástæðu fyrir því að menn sem hafa atvinnu í borgum hafi leyfi til að hafa sauðfé frekar en hunda nema þeir verði þá skattlagðir til að mæta kostnaði. Sverrir M." • Milljóna- hagnaður Skagamaður nokkur sendir nokkrar hugmyndir hér á eftir um það hvernig má spara nokkuð fyrir það opinbera: „1) Loftnetsmöstrin fyrir lang- bylgjusendinn geta dugað í mörg ár enn, það þarf aðeins að endurnýja stögin eins og gert var á skútunum. = Milljóna sparnaður? 2) Fækka starfsliði útvarps og sjónvarps og þýddi það áreiðan- lega töluverðan sparnað. 3) Lækka verðið á léttu vínunum Þessir hringdu . I (CrCW\ • Keflavíkur- sjónvarpið aftur? Suðurnesjamaður. — Nú er nokkur reynsla fengin af því að hafa aðeins íslenzka sjónvarpið, án samkeppni frá því bandaríska, ef samkeppni skyldi kalla. Sennilega eru málefni sjónvarpsins það efni sem oftast er rætt um í lesendadálkum dagblaðanna, og ætla ég í rauninni ekki að blanda mér í þær umræð- ur, en þó skal nefna, að oft eru góðir sprettir í dagskrá sjónvarps- ins, þó stundum geti verið dauft á milli. En það sem ég ætlaði að nefna er, hvert ekki megi búast við aukinni samkeppni milli sjón- varpsstöðvanna væru þær tvær, jafnvel þótt önnur yrði bandarísk, enda er hlutfall enskumælandi efnis svo mikið í íslenzka sjón- varpinu, að það ætti varla að skaða þótt önnur stöð, sem við SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamóti Sovétríkjanna í Lvov í vor kom þessi staða upp í skák þeirra Guljkos, sem hafði hvítt og átti leik, og Savons í „Ríkinu“ í það sama og selt er á í Svíþjóð, eða frá kr. 750—2000 flaskan og hefjið svo áróður fyrir notkun þeirra sterku eins og Svíar gera, seljið sterkan bjór í „Ríkinu" eins og þeir gera. Þá stöðvast heimabruggið, það verður drukkið manneskjulegar og þið getið farið að græða aftur í „Ríkinu" = milljónagróði enn. Skagamaður.“ • Ekki sama hvað börnin sjá „Ég vil hér beina þeim ein- dregnu áskorunum til forráða- manna kvikmyndahúsanna, að þeir endurskoði afstöðu sína til hinna svokölluðu barnamynda, þ.e. mynda sem sýndar eru kl. 3 á sunnudögum. Það er með ólíkind- um hvað börnum er boðið upp á. Alls konar gamlar „kúreka-“ og byssumyndir, eða þá að myndir sem sýndar hafa verið kl. 7 og 9 og þá jafnvel bannaðar fyrir 12 ára eru dregnar fram og sýndar kl. 3. Hvað varð um gömlu góðu Disney-myndirnar eins og t.d. Mjallhvíti, Öskubusku eða Hefðar- frúna og umrenninginn og fleiri og fleiri? Ennfremur vildi ég gjarnan fá myndir eins og Oliver Twist og Heiðu. Það er hart að geta aldrei boðið börnum sínum í 3-bíó vegna hirðuleysis kvikmyndahúsanna. Ég vona að forráðamenn þessara stofnana hristi nú af sér slenið og athugi sinn gang. Því það er ekki sama hvað ungum börnum er ætlað að sjá og heyra. llnnur J. Bjarklind." hefðum um að velja, sendi ein- göngu út á ensku. Að lokum má minna á að brátt kemúr að því hvort eð er, að efni verður fáanlegt hérlendis gegnum jarðstöðvar og gervihnetti o.þ.h. svo útlend áhrif hljóta að verða fyrir hendi enn um sinn: HÖGNI HREKKVÍSI 9-/T. . " HANH VILDI TVO rVWÐA ’/V CbgVJNftVAgÐAiMU-ie/" &3P SlGeA V/öGA í “Í/LVERAW Hádegiverðarfundur 21.10. Fjóröi félagsfundur JCR veröur haldinn aö Hótel Loftleiðum, Víkingasal, laugardaginn 21. október kl. 12.15. Á dagskrá er m.a. inntaka nýrra félaga. Gestur fundarins verður: Vil- mundur Gylfason, alþingis- maöur. ., . Stjórmn. rJ Ótrúlega hagstœtt veid á slátri 4 slótur í kassa ó 4.588,- Eigum allt til slótuigerðar OPIÐTIL KL.10 í KVÖLD HAGKAUP SKEIFUNN115 22. Rxe5! (Riddarinn er auðvitað friðhelgur og svartur reyndi þvi): BÍ5, 23. Hxf5! - Bxe5, 24. Hxe5! og svartur gafst upp. Hann hefur einfaldlega manni minna. Áfram úr svæðamótinu komust þeir Balashov og Vaganjan, auk þess sem þeir Romanishin, Kuzmin og Tseshkovsky verða að tefla til úrslita um tvö sæti. ‘ f * if vlóN W m £lt& WLA0*b 06 V/ÓNÍ 8M ig arcw>im\ tea góörinn mu\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.