Morgunblaðið - 24.10.1978, Side 8

Morgunblaðið - 24.10.1978, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978 Hraunbær Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð helst í Hraunbae, íbúðin þarf | ekki að vera laus fyrr en 15.5. 79. Einnig kemur til greina að íbúðin sé í Neðra-Breiöholti eða Hólahverfi. \ Höfum kaupendur að vönduðum séreignum í Reykjavík, Kópavogi, | Garðabæ og Hafnarfirði. í sumum tilfellum eru makaskipti á eignum möguleg. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 7, símar 20424 — 14120. Heima 42822. Sölustjóri Sverrir Kristjánsson. ■ SÍMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM JÓH. ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a.: Endaraðhús á einni hæð Nýtt fullgert 135 fm með 4—5 svefnherb., bílskúr. sólverönd, ræktuö lóö. Húsið stendur á mjög góðum stað í Fellahverfi Glæsileg hæð í Hlíðunum 5 herb. efri hæö 120 fm á hornlóö á mjög góöum staö. Hæöin er mikiö endurnýjuð. Nýtt parket og fl. Ræktuö lóö, suöur svalir, bílskúrsréttur. Útb. aöeins 15 millj. í myndarlegu timburhúsi 90 fm hæö endurnýjuð. Sér hitaveita, sér inngangur. Teppalögö. Meö nýju baöi. 50 fm vinnupláss fylgir (3ja fasa raflögn) Húsiö stendur á eignarlóð í gamla bænum. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö (ekki í úthverfi). Glæsilegar 3ja herb. íbúðir við Dalsel, Vesturberg og Asparfell. Einstaklingsíbúð í Fossvogi 2ja herb. íbúö á 1. hæö viö Efstaland um 50 fm. Sér lóö, sólverönd. Úrvals íbúö fyrir einstakling. Hæð Fossvogur skipti Góö 5—6 herb. hæö eöa raöhús óskast til kaups. Skipti möguleg á 4ra herb. úrvals íbúð í Fossvogi. Tvíbýlishús óskast fjársterkir kaupendur. AIMENNA FASTEIGNASMTN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 83000 Okkur vantar lítið einbýtishús eöa raðhús. Góð útborgun. Til sölu: Viö Sporöagrunn stór 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér hiti, sér inngangur, laus strax. Viö Sporöagrunn lítil einstaklingsíbúö á jaröhæö sem er góö stofa, eldhúskrókur. baöherb. meö sturtuklefa. Laus strax. Viö Hofteig vönduð og falleg 3ja herb. íbúö í kjallara. Samþykkt. Nýjar lagnir með danfosskerfi, nýtt vandaö teppi á stofu. Sér hiti, sér inngangur, bílskúrsréttur. Viö Laugarnesveg vönduö 3ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt geymslurisi og góöu herb. í kjallara. Viö Laugateig góö 3ja herb. kjallaraíbúö um 100 fm, sér inngangur. Viö Laugarnesveg góð 3ja herb. íbúö um 80 fm á 1. hæö í þríbýlishúsi + bílskúr. Getur losnaö fljótlega. Viö Álfheima vönduö 4ra herb. íbúð um 117 fm á 4. hæö í blokk, ásamt tveimur stórum herb. í risi. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæö æskileg. Einbýlishús viö Kársnesbraut lítiö einbýlishús sem stendur á 1720 fm lóö og samþykkt teikning á 4ra—6 herb. húsi. Skipti á 4 herb. íbúð á 1. hæö æskileg. í hverageröi til sölu: Einbýlishús viö Dynskóga Falllegt einbýlishús 118 fm, bílskúrsréttur. Hagstætt verö. í Hverageröi til sölu: Kjöt- og nýlenduvöruverzlun Verzlunin er í fullum gangi, mikil og góö viðskipti. Hús verzlunarinnar er til sölu sem er verzlunarhæðin, íbúð á anarri hæö ásamt risi. Laus strax ef óskaö er. Opið alla daga til kl. 10. Geymiö auglýsinguna. FASTEICNAÚRVAUÐ 0 IP SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. | UJjJJ* | Fasteignasalan U EIGNABORG sf Sjá einnig fasteignir á bls. 10 Til sölu lönaðarhúsnæöi í góöu iönaðarhverfi lönaöarhúsnæði á 2. hæö í nýlegu húsi viö Auðbrekku. Stærð um 300 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Laus fljótlega. Hag- stætt verð. íbúð óskast Staðgreiðsla Hef kaupanda að 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð, má vera í blokk. Um útborgun getur verið að ræða á fáum mánuð- um, ef um góða eign er að ræða. Hef kaupendur að flestum stærðum og gerðum fasteigna. Vinsamlegast hringiö og látið skrá eign yðar. Oft er um hagstæða skiptamöguleika að ræða. Árnl stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Til leigu er verslunar- iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði aö Ármúla 7 (þaö sem Baröihn h.f. og fl. hafa haft á leigu). Húsnæðið er því sem næst 2000 ferm. Til greina kemur leiga í tvennu til þrennu lagi. Hjólabaröasala og þjónusta hefur veriö rekin í húsnæðinu í rúm 15 ár. Húsnæðiö hentar til margra góöra hluta, t.d. stórmarkaðar, mjög góö aðstaöa, næg bílastæöi. Leigan miðast viö 1. janúar 1979. Upplýsingar næstu daga milli kl. 2 og 4 e.h. í síma 37462. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson, sölustjóri. S: 34153. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 í smíðum Við Flyðrugranda: 2ja herb. íbuð á 1. hæð, tilbúin undir tréverk og málningu nú þegar. Við Norðurbraut, Hafnarfirði: Tveggja íbúða hús. Hvor íbúð er ca. 130—140 fm. íbúðir þessar seljast fokheldar og verða tilbúnar til afhendingar um næstu áramót. Viö Fljótasel: Raðhús á tveim hæöum, auk kjallara. Húsiö er fokhelt nú þegar. Við Gljúfrasel: Einbýlishús á tveim hæðum. Innbyggð bílgeymsla. Húsið er fokhelt nú þegar. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum fasteigna. MKttORG fasteignasalan i Nýja bíóhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 2ja herbergja risíbúð Strandgötu Hafnarfiröi Snotur risíbúö með góöri stofu, svefnherbergi, baði og eldhúsi. Verð 9 útb. 5,5—6 milljónir 3ja herbergja Hellisgötu Hafnarfirði íbúöin er á 1. hæö. Samliggjandi stofur, hægt aö loka milli, svefnherbergi. Ný eidhúslnnrétting og fleira endurnýjaö. Góöar geymslur í risi. Verð 12 útb. 7.5 milljónir Einbýlishús Brattakinn Hafnarfiröi Húsiö er ca. 160 fm á tveim hæöum. Á hæöinni hol, stofur, eldhús, þvottahús. Uppi 4 svefnherbergí, baö. Bílskúrsréttur. Verð: 28 útb. 17 millj. Skipti möguleg á 4—5 herb. í Norðurbæ. 3ja herbergja Hrauntunga Kópavogi íbúöin er á 1. hæð í tvíbýlishúsi. 2 stór svefnherbergi. Ný standsett. Sérinng. Bílskúrsréttur. Verö: 14—15 útb. 9 milljónir. Vantar ma. Vantar Höfum kaupendur Eldra hús í Reykjavík m/tveim íbúöum. 4ra herbergja Vogum Árbæ þyrfti ekki að losna strax. Sumarbústaöaeigendur ath.: Sumarbústað f. félagasamtök, helst stutt frá Þrastalundi og þar í grennd. Látiö skrá íbúöina strax í dag Jón Rafnar sölustjóri ^Heimasími 52844. Vantar íbúðir allar stærðir. Guðmundur Þórðarson hdl.. X16688 Miklabraut 3ja herb. 75 fm góð kjallaraíbúð. Hraunbær 2ja herb. 65 fm falleg íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Kelduland 3ja herb. mjög oérstök íbúð á jarðhæð. Sérhannaðar innrétt- ingar í stofu og svefnherb. Holtsgata 3ja herb. 90 fm íbúð á tveimur hæðum. íbúðin er rúmlega tilb. undir trév. Hrauntunga 90 fm sérstaklega skemmtileg jarðhæð. Allar innréttingar nýjar. Kópavogsbraut 3ja herb. risíbúð í forsköluðu timburhúsi. Vesturberg 5 herb. góð íbúð á jarðhæð. Tilb. undir tréverk Vorum að fá í sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í miöbæ Kópavogs. íbúðirnar afhendast í okt. 1979. Greiðslutími er 18 mán. Fast verð. Traustir byggingaraðilar. Bílskýli fylgir íbúðunum. Lóð til sölu 1160 fm lóð í Arnarnesi. Greiðslukjör góð. LAUGAVEGI 87, S: 13837 Heimir Lárusson s. 10399 't/OOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hiartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl. 2ja herbergja á 2. hæð í háhýsi við Krumma- hóla. Bílageymsla fylgir. Góð eign. Útb. 7 millj. 2ja herbergja við Þverbrekku Kópavogi, Asparfell og Hringbraut með bílskúr. Hverfisgata 3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Útb. 8,5 millj. Mosfellssveit 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi viö Markholt. Um 80 ferm. Sér hiti og inngangur. Verð 11 — 11,5 millj. Utb. 7,5—8 millj. Suðurhólar Höfum í einkasölu 4ra herb. vandaða íbúö á 4. hæð. Harð- viðarinnréttingar. Teppalögð, flísalagt bað. Ulb. 11 millj. írabakki 4ra herb. íbúö á 1. hæð um 108 ferm. Verð 15,5 millj. Útb. 10 millj. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Laufvang í Norðurbænum. Vönduð eign. Útb. 11,5 millj. Höfurn kaupendur að einbýlishúsum, raöhúsum eða hæðum í smíðum í Reykja- vík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garöabæ eöa Mosfellssveit. Skipti Höfum í sölu 4ra herb. enda- íbúð í Fossvogi í skiptum fyrir sérhæð í Austurbæ. Peningamilligjöf. Iðnaðarhúsnæði 240 ferm. í Hafnarfirði. Teikn- ingar á skrifstofu vorri. Sigrún Guðmundsdóttir, lögg. fasteignasali AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi: 381 57

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.