Morgunblaðið - 24.10.1978, Síða 42

Morgunblaðið - 24.10.1978, Síða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÖBER 1978 Honum tókst Það sem fáir áttu von á þegar hann fór utan: í JANÚAR 1977 hélt Tcitur Þórðarson, hinn snjalli miöhcrji Skatíamanna ok íslcnska landsliðsins. til Svíþjóðar til að lcika með 2. dcildar liðinu Jönköbinsí. Flcstir spáðu honum sla'mu ok töldu að hann va*ri að Kcra mikil mistök. Tcitur var á öðru máli ok lét sér fátt um finnast hvað aðrir söt?ðu. Ilann var ákveðinn í að standa sig. Það gekk á ýmsu hjá Jönköhing. Tcitur stóð sig vcl. en síðan varð hann fyrir því óhappi haustið 1977 að mciða sig. þar sem liðhönd í hné slitnuðu. Hann þuríti að ganga undir uppskurð og síðan að vcra í gifsi með fótin'n. Þcgar þannig var ástatt fyrir honum scttu forráðamcnn félagsins Öster frá Vaxjö og lcikur í Allsvenskan, sig í samhand við hann og huðu honum samning. Jönköbing sctti upp háa fjárhæð fyrir hann og Östcr hugsaði sig ckki tvisvar um og greiddi þá fjárha-ð. Þannig kom Tcitur til Öster mcð annan fótinn í gifsi í janúar á þcssu ári. réttu ári eftir að hann afréð að fara til Svíþjóðar og leika þar. Það cr óhætt að segja, að Teitur hafi komið séð og sigrað, því nú í haust varð hann fyrsti útlendingurinn í sögu sænskrar knattspyrnu til að vinna „gullið" er lið hans tryggði sér sænska meistaratitjjinn, jafnvcl þótt einir fjórir leikir væru eftir. Slíkir voru yfirburðir Öster og á Teitur Þórðarson ckki minnstan þátt í þeirri vclgengni liðs síns, því að hann cr lang markahæsti maður liðsins. hcfur alls skorað 11 mörk í Alsvenskan. Knattspyrnuáhugamenn í Svíþjóð og ekki síst íbúar Vaxjö kunna svo sannarlcga að mcta Teit. Hann er orðinn þjóðkunnur þar í landi og blöð, sjónvarp og útvarp keppast við að hafa við hann viðtöl. Ilver hefði trúað þessu, þcgar hann hélt til Jönköbing fyrir tæpum tveim árum? Þeir eru víst fáir. En mcnn verða að taka eitt með í reikninginn og það cr, að Teitur hefur mikinn metnað og hann leggur áig alltaf allan fram. Hann er reglusamur, þar sem hann neytir hvorki víns né tóbaks. Honum tókst það scm hann ætlaði sér, og kannski rúmlega það. og það sem meira er hann er mun betri leikmaður en hann var. þvi að knatttækni hans hefur batnað til muna, án þess að hann hafi misst niður hraða eða hörku. Ég átti þess kost að hitta Teit að máli nú nýverið, eða nokkrurfi dögum eftir að lið hans hafði endanlega tryggt sér sænska meistaratitilinn. Ilann sótti mig á járnbrautarstöðina j Alvesta. sem er bær skammt frá Vaxjö og ók með mig til klúbbhúss Öster og þar var þá liðið mætt til að undirbúa sig undir leik við Elfsborg. Mér var tekið tveim höndum af þjálfara liðsins, Lars Arnesson, formanni Östcr. Stig Svenson, syni hans Tommy Svensson, sem nú er liðsstjóri. en var áður einn kunnasti maður liðsins með yfir 600 leiki, auk þess 40 landsleiki svo ekki sé minnst á að hann var um 2ja ára skeið leikmaður með Standard Liege og það var einmitt Asgeir Sigurvinsson sem tók stöðu hans hjá félaginu. Leikmenn drukku kaffi, spjölluðu saman og þjálfarinn lagði fyrir „taktíkina". en síðan var haldið til Öll aðstaða er frábær. Glæsileg- ur leikvangur með góðum gras- velli, einir 6—8 æfingavellir og stærðar uppblásið tjald sem inní er malarvöllur og er hann notaður vallarins. Það var skemmtileg tilviljun, að þennan dag voru meðal áhorfenda á vellinum gamlir leikfélagar Teits úr Skagaliðinu, þeir voru Benedikt Valtýsson og fyrrum markvörður • Teitur og Ásdís Dóra ásamt börnum sfnum Ester og Ólafi Torfa, fyrir framan húsið, sem þau hafa nýlega til æfinga yfir veturinn. Auk þessa er allt sem nöfnum tjáir að nefna í sambandi við æfingar s.s. tæki og þess háttar, sem skorti tíma til að sjá og kynna mér. Leikurinn við Elfsborg var ekkert sérstakur, enda leikmenn Öster búnir að vinna keppnina og farnir að slappa af, en honum lauk með jafntefli 1—1. Eftir leikinn bauð Teitur mér til heimilis síns, sem er í glæsilegu einbýlishúsi á tveim hæðum í fallegu og rólegu hverfi í útjaðri bæjarins, en hús þetta keyptu þau hjónin, Teitur og Ásdís Dóra Ólafsdóttir kona hans sl. sumar. þeirra, Davíð Kristjánsson, en hann býr þarna skammt frá. Við hittumst aftur heima hjá Teiti eftir leik. Það var því glatt á hjalla, er við þágum glæsilegar veitingar þeirra og ræddum veru hans í Svíþjóð og rifjuðum upp liðna daga og gamla leiki. Stórkostlegur tími hjá Öster — Þetta hefur verið stórkostleg- ur tími síöan eg kom hingað til Öster, sagði Teitur Þórðarson, er ég spurði hann hvernig honum líkaði hjá félaginu. — Þótt ég fengi tilboði frá frægu félagi um samning er ég efins um að ég mundi taka honum, a.m.k. mætti hann vera mjög góður ef ég gerði það. Ég veit hvað ég hef hér og hverju ég kæmi til með að hverfa frá, en ekki hvað ég hreppti. * Ég get ekki <ieitað því, að ég hef hér mjög góð laun, enda höfum við hjónin nú fest kaup á fallegu einbýlishúsi og við erum að fá nýjan bíl á næstu dögum. Ég hef ekkert þurft að vinna með knatt- spyrnunni og við hjónin erum bæði í skóla. • J Ég tel að Öster-sé einn besti klúbburinn í Svíþjóð. Það er mjög góður andi innan liðsins og þegar ég kom hingað í janúarbyrjun, var mér tekið á þann hátt að mér fannst ég hafa verið í félaginu í mörg ár. Var ekki erfitt fyrir þig samt sem áður að koma til nýs félags og vera þá með annan fótinn í gifsi? — Jú, raunverulega var það erfitt, en eins og ég sagði þá var mér svo vel tekið að allir erfiðleik- ar hurfu eins og dögg fyrir sólu. Ég losnaði að vísu fljótlega við gifsið og hóf æfingar, þannig að ég æfði upp þrekið, en kom ekki við bolta fyrr en upp úr miðjum mars og lék minn fyrsta leik með félaginu í lok þess mánaðar, en þá vorum við að leika æfingaleiki. Hvenær hófst svo keppnistíma- bilið? 8 stiga forysta — Deildakeppnin, eða Al- svenska eins og keppnin í 1. deild heitir hófst 10. apríl og henni lýkur síðast í október. Keppnin hefur verið mjög erfið, en að sama skapi skemmtileg, því að eftir 22. umferðir vorum við komnir með 8 stiga forskot og orðnir sænskir meistarar, en Öster vann þann titil síöast árið 1868.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.