Morgunblaðið - 24.10.1978, Page 24

Morgunblaðið - 24.10.1978, Page 24
32 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ritari Utanríkisráöuneytiö óskar aö ráöa nú þegar ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Umsækjendur verða aö hafa góöa kunnáttu og þjálfun í ensku og a.m.k. einu ööru tungumáli. Fullkomin vélritunarkunnátta áskilin. Eftir þjálfun í utanríkisráöuneytinu má gera ráð fyrir aö ritarinn veröi sendur til starfa í sendiráöum íslands erlendis, þegar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf veröa aö hafa borist utanríkisráöuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 31. október 1978. Utanríkisráöuneytiö. Síldarvinna Okkur vantar karlmenn og kvenfólk í síldarvinnu nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra, símar 2254 og 2255. Vinnslustööin h.f., Vestmannaeyjum. Heildverzlun í miöborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft. Góö vélritunarkunnátta og enskukunnátta nauösynleg. Þekking á útfyllingu tollskjala nauösynleg. Uppl. í síma 25360 milli kl. 5—7. Heildverzlunin Eldborg, Klapparstíg 16. Útgerðarmenn Vanur skipstjóri óskar eftir skipstjóra- eöa stýrimannsplássi á skuttogara. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Ú — 3826“, fyrir 1. nóvember. Laus staða Staöa forstöðumanns Þróunarstofnunar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Gert er ráö fyrir ráöningartíma allt aö 5 árum. Um laun og önnur kjör veröur höfö hliðsjón af kjarasamningi viö Starfsmanna- félag Reykjavíkurborgar. Umsóknir skulu sendar undirrituöum eigi síöar en 15. nóvember 1978. 23. október 1978, Borgarstjórinn í Reykjavík. Iðnverkamenn Viljum ráöa strax iönverkamenn til starfa í verksmiöju okkar. Vinsamlegast hafiö samband viö verkstjóra. Umbúöamiöstöðin h.f., símar 83130 og 83194. Skrifstofustarf Viljum ráöa nú þegar, karl eöa konu, um óákveöinn tíma, vegna forfalla, til almennra skrifstofustarfa. Hálfsdags vinna kæmi til greina. Æskilegt er aö umsækjandi hafi bíl. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Landssmiöjan 2> Verkafólk Viljum ráöa röska verkamenn til ýmissa starfa. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Saumastúlkur óskast Okkur vantar nokkrar saumastúlkur. Solido, Bolholti 4, 4. hæö. Keflavík Viljum ráöa nú þegar trésmiöi í huröadeild. Uppl. hjá verkstjóra á vinnustaö. Rammi h.f. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Tilkynning Meö tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. marz 1951, er hér meö skorað á þá, sem eiga ógreidd iögjöld til Lífeyrissjóös sjómanna, aö gera nú þegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki veriö gerö skil á öllum vangoldn- um iögjöldum, innan 30 daga frá birtingu þessarar tilkynningar, mun veröa óskaö uppboössölu á viökomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 18. október 1978 f.h. Lífeyrissjóös sjómanna Tryggingastofnun ríkisins. Prjónakonur Kaupum lopapeysur á dömur og herra, heilar og hnepptar. í öllum sauöalitunum, nema hvítar. Einnig vettlinga, sjónvarpssokka 60 cm. og alpahúfum meö stjörnu. Vörumóttaka mánudaga og miövikudaga milli kl. 13 og 15. i Austurstnrti lír ^sími: 27211 Dómar Hæstaréttar óska aö kaupa innbundna dóma Hæstarétt- ar frá upphafi. Verötilboö sendist afgr. Mbl. merkt: „Hæstaréttardómar — 863“, fyrir 29. okt. 40 ára afmælisfagnaður 28. október 1978 heldur sjáltstæðisfélagið Óöinn á Selfossi upp á 40 ára afmæli sitt með fagnaöi í Selfossbíó sem hefst kl. 19.30. Boröhald hefst kl. 20. Mætið öll og takið með ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist í Verzlun H.B., Selfossi, sími 1660 fyrir 25. október. Afmælisnefndin. Skrifstofuhúsnæði til leigu aö Hafnarstræti 11. Upplýsingar í skrifstofu Hilmars Foss (sími 14824, 12105) og hrl. Agnars Gústafssonar (sími 12600, 21750.). Fundur Almennur félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 25. okt. kl. 20.30 aö Hótel Esju, 2. hæö. Félagar segja frá för á fornbílasýningar og mót í Bandaríkjunum og sýna fjölda mynda (litskyggnur ofl.). Félagsstarfið rætt. Félagar fjölmenniö. Nýir félagar velkomnir. Fornbílaklúbbur íslands liw. Fundur um kjaramálin Launamálaráö B.H.M. boðar til almenns fundar um kjaramál n.k. þriöjudag kl. 13.30 í Súlnasal, Hótel Sögu. Mætum öll. Launamálaráð B.H.M. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Vetrarstarfið hefst meö spila- og skemmtifundi, laugardaginn 28. þ.m. í Dómus Medica, sem hefst kl. 20.30. Fjölmennið. Stjórn og skemmtinefnd Fiskiskip Kaupendur: Höfum á skrá meira úrval fiskiskipa en nokkur annar! Seljendur: Muniö okkar lágu söluþóknun! Athugið! Miöstöö skipaviöskiptanna er hjá okkur. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON LÖGFR. SÍML 29500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.