Alþýðublaðið - 13.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1931, Blaðsíða 3
3 Scotlsirad ¥ard. Nú sem stendur er mildð deilt um Sootland Yard í blöðum Lundúnaborgar. Vir&ist þetta fræga lögregluliö hafa tapað í áliti hin síðari ár, og liggja til þess ýmsar orsakir. Aðallega er árásum Lundúnabiaðanna, og þá fyrst og fremst jafnaðarmanna- blaðsins,, Daily Heralds“, stefnt gegn yfirforingja Iögregluliðisins, Byng lávaröi. Hefir Byng þessi verið foringi liðsins í nokkur ár, og síðan hann tók viö því hefir liðinu hrakað í áliti.. Byng lá- varður dvelur nú sem stendur í Nizza og hefir verið j>ar sér til faeilsuibótar í heilt ár. Það, sem veldur því, að árás- irnar á Scotiand Yard eru há- værari nú en áður, er morð eitt, sem frámið var fyrir fáum vik- am í Lundúnum — og sem ekki' hefir tekist enn að ljósta upp hver framdi Vinnukona nokkur, komung, Louise Steele að nafni, fékk fri kvöld nokkurt til að akila bák, er hún hafði að Jáni, í leigubókaisafn.. Átti hún lað koma við í lyfjabúð einni fyrir húsmóður sína. — Vjinnukonan kom eikki heim um kvöldið og nóttina, en anorgun- inn eftir fann næturvörðtur lík imgtar stúlku við skógarjaðar í úthverfi borgarinnar. Var likiiði alLs nakið, nema hvað það var í sokk á öðrum fíeti. Líkið var flakandi í sárurn, og sýndi rann- sókn, að það' haf&i verið skorið með tvieggjuðum hníf. Við nán- ari eítirgrenslan kom í ljós, aXf þetta var lík Louise Steele. — Sootland Yard tók m.áiið þegar til meðfeirðar, en ekkert hefir upp- lýst annað en það, að morðið hefir verið framið í bifreiÖ — og að fJeiri. en einn karlmaður hafa staðið að því. Þax sem um 20 morð, sem framin hafa verið á nokkrum mánuðum, eru enn ó- uppfýst og Scotland Yard getur ekki haft upp á sakamönnunum', stígur óánægjan með hverjum degi; enda hefir stórgiæpum fjölgaö mjög í Lundúnum upp á síökastið ,og teJja menn að það siðkastið, og teljia menn, að það stafi af máttieysi Scotland Yard, sem er stjömLaust að mestu. Má Scotland Yard múna sinn fifii fegri, er það var tilbeðið næstum af hverjum manni fyrir slyngni og hugrekki. — En ef til vill vinnur það álit sitt aftur, ef sjúki' lávarðurinn veTður settur af. Alþýðubókasafnið hefir aldrei verið meira notað ion í vetur; aukning notkunar um þriðjung. í fyrra fóru bókaiánin að eins tvisvar fram úr tveim hundruðum, en í vetur hafa þau þrlsvar farið upp úr þremhundr- uðum. Notkunin myndi vafalaust aukast mákið, ef ekki væri jafn- tabmarka&ur bókakostuT. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og agætt meial við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst i öllum lyfjabúðum i glösam á 500 gr. Verð 2,50 glasið. Svið. Guðmundur H^fliðason, Vesturgötu 52, sími 2355. Gulrófur. Guðmundur Hafiiða- son, Vesturgötu 52, sími 2355, Bezta Ctpi'eítan í 20 sífe. políksim, sem kosta 1 krón«, er: Westmmster, C%aFettur» Fást í olliim verzlunum. K tsverjam pakia er pniifaileg islenzk xnynd, 09 fsBs* hver sá, er safnað hefix1 50 myndnm, eina stækkaða mynd. Enn pá i m §©—og miiast 20% aSsIátter af ollram vopimki verzlranfflpirauar. Brauns—Verzlun Slðasti dtsSlndagnr er máindagwinn 16. febrðar. Kaupíélag í Áraessýslra. Skrifað í Flóanum. 10. febr., FB. Flóinn liggur, eins og kunnugt er, milli Þjórsár annars vegar, öifusár og Hvitár hjns vegar og sjó upp til miðs svo kallaðs Merkurhrauns. Flóinn skiftist í sex hreppa og eru í honum tvö sjávarþorp, Stokkseyri og Eyr- arbakkí. Fyrrum var mjög mikil \rerzhm á Eyrarbakka eða nær- felt eina verzituiin fyrir sýslurnar þrjár, Ámessýsiu, Rangárvaila- sýslu og Vestur-Skaftafellssýslu. Lim 1880 var íöggilt verztun á Stokkseyri, og upp frá þvf fer verzluniin að dragast nokkuð frá Eyrarbaltka, og á árunum 1905— 1915 munu hafa verið áhöld um verzlunarmagn þorpanna. En á stríðsárunum og upp úr þeim hnignaði veTzIun á þessium sióð- ran, isvo að hún má nú teljast með ölLu horfim, nema við þorps- búa sjálfæ Orsakir þessa era sjálfsagt margar. Þar tiil má nefna, að hafnir eru lélegar, biimasamt mjög og ekki fært inn nema smáskipum. Á ófriðarárun- um reyndist ógeriegt að fá skip af þeirri stærð, sem hér áttu við. Neyddust verzlanirnar þá til að fá vörur sínar með stærri skipum til Reykjavíkur og sel- flytja svo austur á vélhátum. Voru þeir flutningar dýrir og seinfærir og mun hafa or&ið örð- ugt að standast eðlilega sam- keppni við Reykjavík. Á þessum tfmum var það einnig, að tölu- verðuT markaður opnaðist í Reykjavík fyrir vetrarvörur bænda, smjör og hangikjöt. Enn fremur var þar komið siáturhús þeirra, sem tók fé á haustin og nautgripi síðari hluta vetrar og á vorin. Þetta olli því, aö bændur þurftu mikiö að ferðast til Reykjavíkur á flestum tímum árs. Lá þá alveg beáttt við að taka á hesta síma og kerrur bjargræðSi heimilisins, sem þá mun oftast hafa fengist \ið nokkru vægara verði þar en austanfjalls. Á þess- um árum , (1910—1925) eyddu hændur mjög miklum tima til ferðaiaga og þau vora dýr og erfið, þó ekki væri ]>au sam- bærileg við ferðaiög eldri kyn- sióðanna, meðan vötn voru óbrú- uð og hestarnir voru eingöngu nota&ir til ábur&ar. Margir efn- aðri hændur áttu 2—3 kemir, sern þeir notuðiu til þessara ferða, og oft mun hafa farið nærri hálft árið tál ferðaiaga hjá færasta mannimml í þarfir heimilisins. — Nú er alt þetta viöhorf mjög breytt. 1 Bifreiðir eru algerlega komnar í stað hesta og vagna. Það er rneira að segja svo, að .menn eru hættir að reka slátur- fé. ALí er flutt á bifreáðuro. Að vísu kosta þessir flutningar mikla peninga, en þeáx taka mikht skemri 'tíma, og oft er ekki nauð- synlegt að fylgja með .vörum sin- um. En mjög hefir öil verzlxm komist á dreifing með þessum háttum og menn orðið misfeng- •sælir. í þessum jarðvegi er ’það, að stoínaö var kaupfélag Ámes- inga 1. nóvember síðast liöinn. Hefir ]>að nú keypt verzlun Egils Thorarensetx að Sigtúnum viðSeí- foss, en að Selfossx virðist sem nú sé að myndast þriðja þorpið í Flóanum og þá xxm leið mið- istöð þessa héraðs í verziun, sam- göngum og félagsmálum. Hefir kaupfélagið gert Egil að fram- kvæmdarstjóra simrni. En það er hugsun þeirra, sem fyrir félag- inu standa, að það sameini ]>að bezta úr gamla og nýja timanum, þannig að það ftá þxmgavöru, byggingarefni, kol og eitthvað af matvöru beiot inn í héraðið sjó- leiðina, en flytji á bifreiðum til Reykjavikur afurðir bændanna, kjötið, sláturgripina og mjólkur- afurðiraar og taki svo með ]>eim ta baka þarfir verzlunarinnar. Er þá verzlumin aftur komin inn í héraðáð, bændurair að fullu leyst- ir frá ferðxdöguniim og umsjón

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.