Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978 Styrkið og fegríð líkamann Ný fjögurra vikna námskeiö hefjast 30. okt. FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráð. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13—22 í síma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð — kafffi — nudd Júdódeild Armanns Ármúla 32. ALVEG NYTT Gefur ýmsa möguleika. Þú ræöur hvort Þú hefur Það sem venjulegt sófasett, raösett eða hornsófasett, Því hægt er aö fá stólana án arma, meö einum eöa tveimur örmum og horn, Þannig aö Þú ræöur hvernig Þú raöar Því saman. HUSGAGNASYNING Höfum opnaö husgagnasýningu í 1000 ferm. verzlunarhúsnæöi okkar aö Smiöju vegi 6 Kópavogi dagana 20. okt. til 29. okt. Opiö Föstudaga kl. 9—7 veröur: Laugardaga kl. 9—7 Sunnudaga kl. 2—7 Aöra daga kl. 9—6 o Sýndar veröa ýmsar nyjungar í innlendum og erlendum húsgögnum Verið ávallt velkomin! RMTn.mVF.Crl fí RTMT LLRU Fríða Proppé: Að brjótast úr viðjum vanans Athygli sú, sem aukaþing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna hlaut í fjölmiðlum vakti óskipta ánægju okkar ungra sjálfstæðis- manna og viljum við a.m.k. sum hver túlka það sem nokkra viður- kenningu fyrir störf okkar. Upphrópanir nokkurra forystu- manna Sjálfstæðisflokksins í Morgunblaðinu 10. okt. s.l., er hugmyndir okkar af þinginu um skipulagsbreytingar á flokknum voru bornar undir þá, komu þó á óvart, en eru kannski talandi tákn um þá stöðnun, sem mörgum hefur fundist einkenna suma eldri forystumenn flokksins. í þessum svörum forystumann- anna mátti m.a. sjá eftirfarandi yfirlýsingar: „Ég er ekki reiðubúinn að taka afstöðu til þessara tillagna út af fyrir sig, nema hvað ég tel að með þessu séu menn frekar að sýnast heldur en menn vilji takast á við þau vandamál, sem eru fyrir hendi í okkar flokki.“ ... Öll útideyfa og svona uppfitjun á prjónaverki er ekki það sem við þurfum og hana nú.“ (Sverrir Hermannsson). „Framtíð Sjálfstæðisflokksins veltur ekki á mynstri heldur miinnum" (Ragnhildur Helgadótt- ir). „Eg vil engar breytingar, hvorki á skipulagi flokksins né forustu. Skipulag Sjálfstæðis- flokksins er gott — stefna flokksins er líka góð ... Ég tel það veikleikamerki og hringl- andahátt að ætia að hlaupa til og gera róttækar breytingar á flokknum" (Albert Guðmunds- son). Tilgangur okkar með því að taka skipulagsmál og starfshætti flokksins — og einnig S.U.S. — til umræðna á þinginu var fyrst og fremst sá, að koma af stað umræðu um þessi mál og ekki síður að opna augu flokksmanna fyrir því, að breyttir tímar og ekki sízt breyttir starfshættir annarra stjórnmálaflokka, sem við eigum í samkeppni við, krefjast þess, að við séum opin fyrir nýjungum. Sofandaháttur í þessu efni má Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Vesturbær: □ Hverfisgata 4—62 □ Miöbær □ Laugavegur 1—33 n Hagamelur Uppl. í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.