Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978 39 Flutninganet Eimskips. Varhugaverður málflutningur.. Alþýðubandalagsmaður einn hefur flutt á Alþingi þingsályktunartillögu þar sem segir að stofna skuli sérstaka rannsóknarnefnd er kanna eigi einokunaraðstöðu Eimskips og Flugleiða og fleira í svipuðum dúr. Rétt er að vara við málflutningi sem þessum og vekja jafnframt athygli á því í hvaða samhengi hann er settur fram. Þessa dagana er verið að herða ólina að hinum frjálsa atvinnurekstri með auknum sköttum og takmörkunum á tekjuöflun og sífellt er unnið að þvi að viðhalda og auka hina miklu andúð á hinu frjálsa atvinnulífi. Forskrift Alþýðubandalagsins er síðan sú að eftir að búið er að koma fyrirtækjunum á hausinn þá er þeim komið „lil bjargar" af fjármálaráðherra og öðrum fulltrúum hins opinbera. En lítum nú nánar á einokunaraðstöðuna. Erlend skipafélög hafa má benda á að fyrst var, fyrir forgöngu ríkisvaldsins, félagið stofnað með samruna Flug- félagsins og Loftleiða til að nýta mætti fjármagnið betur en áður og síðan eftir samein- inguna er talað um einokun. stundað siglingar hingað til lands og geta tekið upp siglingar hingað þegar þau vilja, en þau hafa hætt slíkum rekstri! Astæðan? Reksturinn var ekki talinn arðbær. Skip Eimskipafélagsins eru riiinna en helmingur af flutninga- skipastól landsmanna og gjöld félagsins ekki hærri en þekk- ist meðal annarra skipafélaga íslenskra sem stunda áætl- anaferðir. Fyrirtækið siglir á allflestar hafnir landsins og tekur sama gjald fyrir flutn- ing til helztu aðalhafna úti á landi og til Reykjavíkur. Auk þess sem fulltrúi ríkisvaldsins situr í stjórn félagsins og félagið er háð ákvörðunum verðlagsyfirvalda. Hvað Flugleiðir varðar þá Rétt eins og með Eimskip þá geta erlend flugfélög haldið uppi áætlanaferðum hingað, og það sem meira er að sum þessara félaga hafa reynt að notfæra sér þennan rétt en fljótlega gefist upp. Ástæðan? Reksturinn var ekki talinn borga sig. Ætla hefði mátt eftir öll þau blaðaskrif sem orðið hafa vegna sölu Arnar- flugs væri það orðið vel ljóst fyrir mönnum að frumkvæði þeirra viðskipta kom frá Erlendir punktar .. . Bílari Ford-sérfræðingar telja að heildareftirspurnin á 1979—ár- gerðinni, fólksbílum og vörubílum, verði um 15.3 milljónir stk. í stað 15.2 millj. m.v. 1978. Þessir sömu menn áætla að sala Ford verði um 4.2 millj. stk. eða um 28%. General Motors hefur tilkynnt að salan á tímabilinu 20.—30. september s.l. hafi aukist um 20.7% miðað við sama tímabil 1977. í heild er salan hjá GM um 7% meiri en í fyrra. Metsala varð á bílum í Bretlandi í september eða 132.761 stk. Er þetta um 28% meiri sala á bílum þar en var í septetnber 1977. Viðskiptamálaráðherra Japans hefur óskað eftir því við þarlenda framleiðendur að þeir takmarki útflutning sinn til Bretlands í ár en það virðist ekki hafa haft nein áhrif. Salan á japönskum bílum í Bretlandi jókst um tæp 15% á fyrstu átta mánuðum þessa árs. Svíþjóði Samkvæmt upplýsingum frá Konjukturinstituttet í Stokkhólmi munu bjartari tímar vera framundan fyrir sænsk iðnfyrirtæki. Birgðirnar minnka nú óðfluga og pantanir hafa aukist mikið þannig að fyrri hluti næsta árs ætti að verða góður. Noreguri Rannsóknarhópur við Telemarks Distriktshöjskole hefur komist að þeirri niðurstöðu að millistóru fyrirtækin, þ.e. þau er hafa um 70 starfsmenn, séu þau arðsömustu þegar á heildina er litið því miður er langmestur fjöldi fyrirtækja mun minni segja sömu aðilar. Bann við áfengisauglýsingum sem sett var í Noregi 1973 hefur reynst árangurslaust. Síðan 1973 hefur stöðug aukning verið í neyzlu áfengis mælt sem hreint alkóhól pr. íbúa. Austurríki — skattalækkun. Austurríska ríkisstjórnin hefur tilkynnt skattalækkun bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Áætlað er að lækkun þessi muni nema 4.5 mill-jörðum schillinga á næsta ári. Bandaríkin skattalækkuni Bandaríska þingið hefur ákveðið að lækka skatta einstaklinga um 142 milljarða dollara á næstu fjórum Bretlandi Verkalýðsforingjar 100.000 starfsmanna British Leyland eru sammála um það að krefjast 19% launahækkunar og að vinnuvikan verði 35 klukkustundir á viku. Er þetta 3—4 sinnum meira en ríkisstjórn verkamannaflokksins hefur stefnt að með því að setja 5% launahækkun sem hámark. Ef það tekst ekki mun okkur ekki takast að ná neinum tökum á verðbólgunni segja þeir. Arnarflugi en ekki Flugleið- um. Ein af röksemdafærslum fyrir flutningi þingsályktun- artillögu þingmannsins er sú að Flugleiðir taki ekki tillit til byggðastefnusjónarmiða. Til undirstrikunar ofstækinu kemur hins vegar fram í tillögunni að eitt af verkefn- um nefndarinnar eigi að vera að kanna aðild Flugleiða að Flugfélagi Norðurlands, Flug- félagi Austurlands og Hótel Húsavík. Ef slík eignaraðild bendir ekki til þess að tekið hafi verið tillit til þessara sjónarmiða þá hvað? Sjálfsagt fagna forráðamenn þessara fyrirtækja þessari tillögu, þó fáránleg sé, því að hún gefur þeim gott tækifæri til að skýra sjónarmið sín fyrir almenningi og þingheimi. Grimgey Bolungarvi Suðureyi Fli Taltinafiorðu^^ Patr.kjtiq,, Sakkafiorour öuraystn ri ' jjS&toov«rt|örour V Wn»IOd*r»vlk POtupivogur Hofn i Hornattröi Grmdavik Þoriakshofn Fagurhólsrnýri veslmannaeyjar Höfum kaupendur aö eftirtöldum veröbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS 1967 2. flokkur 1968 1. flokkur 1968 2. flokkur 1969 1. flokkur 1970 1. flokkur 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2 flokkur 1976 1 . flokkur 1976 2 . flokkur 1977 1 . flokkur 1977 2 . flokkur 1978 1 . flokkur SamKÖn^ukerfi Flugleiða. Yfirgengi miðaö Kaupgengi við innlausnarvero pr. kr. 100.- Seðlabankans 3046.38 1.6% 2652.45 45.9% 2484.85 45.1% 1857.37 44.9% 1704.83 12.9% 1240.02 44.3% 1164.84 12.8% 1015.62 44.1% 868.92 12.8% 661.78 12.8% 611.54 424.75 347.30 265.05 251.46 204.20 189.66 158.84 129.47 c Kaupgengi pr. kr. 100- 77—79 68—70 62-64 VEÐSKULDABREF: x 1 ár Nafnvextir: 26% 2 ár Nafnvextir: 26% 3 ár Nafnvextir: 26% x) Miöað er viö auðseljanlega fasteign. Hófum seljendur aö eftirtöldum veröbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF. Sölugengi pr. kr. 100.- 1972 — A 1973 — B Hlutabréf: Máning h.f. 666.12 (10% afföll) 571.47 (10% afföll) Kauptilboö óskast. PJÁRPCmnGflRMlAG ÍAftftM Hfc VERÐBRÉFAMARKAOUR Lækjargötu 12 — R (iSnaSarbankahúsinu) Simi 2 05 80. OpiS frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.