Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.10.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978 41 fclk í fréttum + Áfram með smjörið. — Jafnréttisbarátta kvenþjóðarinnar fer sem logi um akur heimshorna á milli. — Þessi ameríska kona er Donna Marta Cordero, foringi í mæðrasamtökum í höfuðborg Boljvíu, La Paz. — Þar eru þessi samtök sögð vera í sókn á mörgum vígstöðvum gegn karlmanna- ríkinu þar í landi. + „Feneyja-vinur**. Feneyja-vinir frá ýmsum þjóðlöndum f jölmenntu fyrir nokkru til borgarinn- ar til vikudvalar til að fylgjast með því sem í borginni er gert á sviði viðhaids og endurnýjunar sögulegra minja. í þessum hópi Feneyja-vina var hinn heimskunni kvikmyndaleikari og sjonvarps- stjarna Roger Moore. + Foringjar franskra og ítalskra kommúnista þeir Georges Marchais (vinstri) og Enrico Berlinguer eru hér í Orly-flugstöðinni í Parísarborg. Þangað kom Berlinguer til að vera á aðalfundi „bræðraflokksins" franska. Einnig höfðu kommaforingjarnir tveir orðið sammála um stefnuna sem þeir hyggjast fylgja er kosningar fara fram til Evrópuþings E.B.E.-landa á næsta ári. Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málio er leyst. Fermitex losar stíflur í frárenrtslispíp- um, saiernum og vöskum. Skaöíaust fyrir gier, postultn, plast og flestar tegundlr málma. Fljótvírkt og sótthreínsandi. Vatnsvirkinn hf. Sérverslun með vörur til pípulagna Ármúla 21 sími 86 4 55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.