Morgunblaðið - 24.10.1978, Side 33

Morgunblaðið - 24.10.1978, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1978 41 STIFIAIIf Fáöu þér þá bfúsa af Fermítex og máliö er leyst. Fermitex iosar stíflur í frárennslispíp- um, saiemum og vöskum. Skaófaust fyrír gler, postulín, plast og flestar tegundlr málma. Fl|ótvirkt og sótthreínsandi. + Kvikmyndaleikarinn Christopher Plummer er hér í hlutverkinu síklassiska Sherlock Holmes í myndinni „Murder by Decree". — Þegar lokiö var við aö taka myndina var Plummer gefin teíkniseríu-hetjan Snoopy (Smáfólk í Mbl.) Er Snoopy klæddur sem dr. Watson t.d. með Iverness-sláið. + Foringjar franskra og ítalskra kommúnista þeir Georges Marchais (vinstri) og Enrico Berlinguer eru hér í Orly-flugstöðinni í Parísarborg. Þangað kom Berlinguer til að vera á aðalfundi „bræðraflokksins“ franska. Einnig höfðu kommaforingjarnir tveir orðið sammála um stefnuna sem þeir hyggjast fylgja er kosningar fara fram til Evrópuþings E.B.E.-landa á næsta ári. Vatnsvirkinn hf. Sérverslun með vörur til pípulagna Ármúla 21 simi 86 4 55 + Áfram með smjörið. — Jafnréttisbarátta kvenþjóðarinnar fer sem logi um akur heimshorna á milli. — Þessi ameríska kona er Donna Marta Cordero, foringi í mæðrasamtökum í höfuðborg Bolivíu, La Paz. — Þar eru þessi samtök sögð vera í sókn á mörgum vígstöðvum gegn karlmanna- ríkinu þar í landi. mm | Bjóðum nú dönsk kjólfót í öllum algengustu stærðum,einnig vesti, slaufur og annað það, sem þeim fylgir. :'S3eSS*B5i, + „Feneyja-vinur“. Feneyja-vinir frá ýmsum þjóðlöndum fjölmenntu fyrir nokkru til borgarinn- ar til vikudvalar til að fylgjast með því sem í borginni er gert á sviði viðhalds og endurnýjunar sögulegra minja. í þessum hópi Feneyja-vina var hinn heimskunni kvikmyndaleikari og sjonvarps- stjarna Roger Moore. KORÖNA BUÐIRNAR BANKASTRÆTI 7. SlMI 29122. AÐALSTRÆTI4. SiM115005 fclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.