Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1978 7 Tekjuskattarn- ir og Alþýöu- flokkurinn í AlÞýðublaðinu í gær er forystugrein undir fyrirsögninni: „Tekju- skattarnir og Morgun- blaðið". Þar er talað um bað sem „brellu Morgun- blaðsins" að AIÞýðu- flokkurinn vilji stuðla að hækkun tekjuskatta al- mennings, enda hafi flokksbing Albýðuflokks- ins fyrir löngu sambykkt Þá stefnu að afnema beri tekjuskatta af almennum launatekjum. Síðan segir: „AlÞýðuflokkurinn mun ekki víkja frá Þessari stefnu sinni á meðan tekjuskatturinn er hreinn og beinn launamanna- skattur og gegnir ekki lengur Því hlutverki að vera til tekjujöfnunar. Með tekjuskatti í óbreyttri mynd verður ekki náð til Þeirra manna, sem hafa rakað að sér verðbólgugróða undan- farin ár. Öðrum aðferðum verður að beita til að létta pyngju Þeirra. Það er engin afsökun fyrir Því að Þyngja tekju- skattsálögur að segja, að beinir skattar séu ekki í vísitölunni og hafi Því ekki áhrif til víxlhækk- ana. Beinir skattar verða ávallt Þægilegasta leið ríkisvalds á hverjum tíma til að jafna halla á ríkis- bóskap. Til peirrar lausn- ar er pví oftast gripið með peim afleiöíngum að skattbyrði launafólks eykst, en hinir halda áfram að sleppa, sem skammta sér launin sjálf- ir. Það er tilgangslaust fyrir Morgunblaðið að halda Því fram að Al- Þýðuflokkurinn vilji auka byrðar beinna skatta í formi tekjuskatts. Hann hefur flokka mest barizt gegn Þesssri skattlagn- ingu. Undirtektir hafa litlar verið með Þeim afleiðingum, að fáir sjá sér fært að hrófla við Þessu rangláta skatt- heimtukerfi." í upphafi Þessarar for- ystugreinar er fundið að Þvi, að Morgunblaðið skuli tala um „hræsni“ í sambandi við Þaö, Þegar sjávarútvegsráðherra lýsti Þeirri skoöun Al- Þýðuflokksins, að ekki mætti hækka tekjuskatta á almennar launatekjur og helzt að leggja Þá niður. Hræsni eöa einlægni? Hinir ungu Þingmenn AlÞýöuflokksins hafa sagt Það um sjálfa sig og hver um annan, að Þeir séu umfram allt einlægir og heiðarlegir, — and- staða við hina gömlu refi stjórnmálanna, sem kunna klækina og svara út úr. Einn Þessara ungu Þingmanna skrifaðí Þá forystugrein, sem hér er vitnað til. Varla er til svo góðgjarn maður, að hann fáist til að gefa henni einkunnir eins og einlæg skrif eða heiðarleg. Al- Þýðuflokkurinn ber sem stjórnarflokkur fulla ábyrgð á skattahækkun- unum og Þær hafa m.a. verið afsakaðar með Því, að beinu skattarnir séu ekki inni í vísitölunni, eins og fram kom í stefnuskrárræðu fjár- málaráöherra. Ennfremur liggur fyrir, að ríkisstjórnín ætlar sér að fylla upp í Þaö gap, sem myndast hefur milli tekna og gjalda ríkis- sjóös á næsta ári, með enn frekari hækkun beinna skatta. Með hlið- sjón af Því, kemur fyrir lítið, Þótt sjávarútvegs- ráðherra og forystu- greinahöfundar AlÞýðu- blaðsins tali um, að „skattbyrði launafólks aukist" meðan slíkri stefnu sé fylgt og Þykist Þar af leiðandi andsnúnir henni. Það er ekkert sem bendir til, að Þeir muni verða peirri stefnu trúir á næstu mánuðum fremur en peím síðustu. Staðreynd er, aö svik AlÞýðuflokksins í sam- bandi við tekjuskattinn eru einhver stórkostleg- ustu kosningabrigð síðan lýðveldi var stofnað á íslandi. Tal um blá augu og einlæga unga menn breytir peirri staðreynd í engu. i samtali við Morgunblaðíð í dag segir Árni Gunnarsson að hann hafi ekki gert upp hug sinn um Það, hvaöa af- stöðu hann muni taka til tekjuskattsaukans á pingi. Það er ekkert aðal- atriði í Þessu máli, heldur hitt, að AlÞýðuflokkurinn er í oddastöðu. Ef hann vill, getur hann ásamt Sjálfstæðisflokknum hrundið Þessu áhlaupi, sem gert er að launa- mönnum í landinu. Eigendur F ord bifreiða Við bendum á eftirfarandi atriði sem vert er að íhuga fyrir veturinn: Mótorstillingar með fullkomnustu mælitækjum og þjálfuðum starfskröftum. Hjólastillingar og hjólajafnvægi, ný og fullkomin tæki. (Til ath. þegar skipt er yfir á vetrarhjóibarða.) Rafmagnsviðgerðir: Mæling á rafkerfi og viðgerð á rafölum, ræsum, o.fl. Helmastillingar, hemlaviðgerðir. SktÆ&.i.._. SO'-ðiJ'IIJ JJ-Ó'PJA ' Ford eigendum er bent á að panta tíma fyrir reglulegar 5 og 10 þús. km. skoðanir, samkvæmt leiðbeiningum í eftirlitsbókum sem fylgja öllum Fordbílum. 3S 4' Viðarþiljur á loftog veggi: Eik Gullálmur Palisander Ljóst meranti Kvistóttur cedar Askur Oliven askur Fura Jacaranda Bubinga Coffeeteak Indverskur palisander Eik í loft Eik í loft og veggi Fura í loft Fura í loft og veggi Hamraöar veggplötur Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1. SIMI 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244 122 X 244 cm. 61 X 244 — 18,8 X 180 cm X 10 mm. 18,8 X 245 — — — 18,8 X 180 — — — 18,8X245 — — — 62 X 245 — X 11 — Snyrtistofan Hótel Loftleiöum sími 25320 Andlitsböó, húóhrsinaun, kvökHöróun, handsnyrt- ing, litun, vaxmsöferó, Ifkamsnudd, lótaaógarö. 1. flokks aóstaóa. Vinn aóains maó og sal hinar haimspakktu Lancoma og Dior snyrtivörur fri París. Opió i laugardögum. Helga Þóra Jónsdóttir, fótaaógeróa- og snyrtisérfræóingur, heimasími 82129. DÖMUR HVILDARÞJALFUN tauga og vöðvaslökun fyrir dömur á öllum aldri. a Hvíldarþjálfun losar um streitu og spennu og auðveldar svefn. a Tímar einu sinni í viku á miðvikudögum. LÍKAMSÆFINGAR - SLÖKUN fyrir dömur á öllum aldri. a Sérflokkur eingöngu ætlaður þeim dömum sem vilja léttar, liðkandi og styrkjandi líkamsæfingar. a Vigtun - mæling - sturtur. a Sérstök áhersla lögð á slökun. a Tímar tvisvar í viku á þriðjudags- og föstudagskvöldum kl. 8.30 DÖMUFLOKKUR 60 ÁRA OG ELDRI líkamsæfmgar - slökun a Sérflokkur fyrir dömur er vilja þægilegar, mýkjandi og styrkjandi líkamsæfmgar. a Sérstök áhersla lögð á slökun. a Vigtun - mæling - sturtur a Tímar einu sinni í viku á miðvikudögum. Námskeiðin hefjast miðvikudaginn 1. nóvember í leikfímissal Laugardalsvallar. Sveinn Egi/sson hf. L Skeifan17. Sími 85100 Á Upplýsingar og innritun í síma 82982 ÞÓRUNN KARVELSDÓTTIR íþróttakennari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.