Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Muniö sérvarzlunina með ódýran falnað. Veröllstinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Hey Vil kaupa nokkur tonn af góöri töðu. Uppl. í síma 25504. Keflavík — Suðurnes Til sölu góö 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Laus fljótlega. Okkur vantar 3ja herb. íbúö meö bílskúr og gott raöhús. Margar góöar eignir á söluskrá. Fasteignir s.f., Heiöargarði 3, sölumaöur Einar Þorsteinsson, sími 2269. IOOF7 = 15910258VÍ = □ Helgafell 597810257 IV/V — 2 □ Glitnir 597810257 — Frl. IOOF 9 = 16010258% = Fl. Tilsögn í leðurvinnu í kvöld kl. 8—10 á Farfugla- heimilinu Laufásvegi 41. Laugarneskirkja Biblíulestur veröur í kvöld kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Miðvikudagur 25. okt. kl. 20.30 Myndakvöld i Lindarba (niöri). Guömundur Jóelsson og fl. sýna myndir frá gönguleiöinni Land- mannalaugar — Þórsmörk, Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Kaffi selt í hléinu. Feröafélag fslands. ATH.: Allmikiö af óskilafatnaöi úr sæluhúsunum er á skrifstofunni, og væri æskilegt aö viökomandi eigendur vitjuöu hans sem fyrst. í kvöld kl. 2.30 veröur kvöldvaka í félagsheimili Neskirkju. Séra Frank M. Halldórsson segir frá ísraelsferö í máli og myndum. Séra Guömundur Óskar Ólafsson flytur hugvekju. Allir velkomnir. Bræörafélagiö. Kristniboössambandiö Bænasamvera veröur í kristni- boöshúsinu Betanfa, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Knattspyrnufélagið Víkingur skíöadeild Þrekæfingar veröa á þriöju- dögum og fimmtudögum kl. 8.15 undir stúkunni viö Laugar- dalsvöll (Baldurshagi) Takiö meö ykkur útigalla. Nýlr félagar velkomnir. Þjálfari. Al i.l.VSINi.ASIMINN EK: 22480 JlUrgunfilatiit) raðauglýsingar raöauglýsingar raðauglýsingar Skip til sölu 6 — 8 — 9—10—11 — 12 — 15 — 22 — 29 — 30 — 42 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 — 119 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. A ÐALSKIPASALAN Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Fiskiskip Höfum til sölu þekkt loönuskip af stærri geröinni. Til greina kemur aö taka annan bát upp í. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSOH LÖGFR. SÍML 29500 Víxlar Kaupi vöruvíxla af fyrirtækjum einnig vel tryggöa víxla af einstaklingum. Tilboö merkt: „Víxlar — 865“ sendist Mbl. sem fyrst. Dómkirkjukorinn Söngfólk óskast í kór, sem syngur viö messur í Dómkirkjunni og heldur einnig sjálfstæöa tónleika. Æfingar veröa einu sinni til tvisvar í viku. Söngkennari kórsins verður Elín Sigurvinsdóttir, en söngstjóri Marteinn Hunger Friöriksson. Áhugasamt söngfólk hafi samband viö söngstjóra í síma 44548 eöa viö kirkjuvörö í síma 12113. Stóknarnefndin. Oskum eftir að taka á leigu húsnæöi undir sérverzlun í miðbænum eöa viö Hlemm. Æskileg stærö ca. 50 ferm. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: „H — 864“ fyrir 1. nóv. Nauðungaruppboð Eflir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Einars Viöars hrl. fer fram opinbert uppboö viö skrifstofu sýslumannsins í Mýra- og Borgarfjaröarsýslu í Borgarnesi, laugardaginn 4. nóvember 1978 kl. 14.00. Seldar veröa bifreiöarnar: Audi 90 árgerö 1967 og M-1966 Land Rover diesel 109 árgerö 1972. Greiösla viö hamrashögg. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Til sölu Daihatsu Charmant 1400 CC, árg. 1977 skemmdur eftir árekstur. Tilboö óskast. Bifreiöin er til sýnis aö Ármúla 23, Reykjavík, bakhús, sími 30690. Til sölu Scania 110 vöruflutningabifreiö árg. 1972 ásamt tengi- vagni. Valgaröur Stefánsson h.f., Akureyri, sími 96-21866. Samband veitinga- og gistihúseigenda heldur aðalfund föstudaginn 27. október í hliðarsal Hótel Sögu og hefst hann kl. 9.00 Stjórnin. FUS, Hafnarfirði. Félag ungra sjálfstæöismanna heldur aöalfund fimmtudaginn 26. okt. í Sjálfstæöishúsinu kl. 8.30. Allt ungt sjálfstæöisfólk í Hafnarfiröi velkomið. Stiórnin. 40 ára afmælisfagnaður 28. október 1978 heldur sjálfstæöisfélagiö Óöinn á Selfossi upp á 40 ára afmæli sitt meö fagnaöi í Selfossbíó sem hefst kl. 19.30. Boröhald hefst kl. 20. Mætiö öll og takiö meö ykkur gesti Þátttaka tilkynnist í Verzlun H.B., Selfossi, sími 1660 fyrir 25. október. Afmælisnefndin. Félag sjálfstæöismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur félagsins, veröur haldinn miövikudaginn 25. okt. í Valhöll. Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa: Birgir isleifur Gunnarsson, borgar- fulltrúi. Miövikudaginn 25. okt. kl. 20.30 í Valhöll. Stjórnin. Huginn F.U.S. Garðabæ og Bessastaðahreppi boöar til aöalfundar félagsins fimmtudaginn 26. okt. n.k. aö Lyngási 12 kl. 20.30. Félagar fjölmennum. Stjórnin. Keflavík Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Keflavíkur veröur haldinn í kvöld kl. 20.30 Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Málfundafélagið Oðinn Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 26. október 1978 kl. 20.30. Dagsskrá: 1. venjuleg aöalfundarstörf. Kosning stjórnar og endurskoöenda. Lagabreyt- ingar ef fram koma. 2. Geir Hallgrimsson, formaöur sjálf- stæöisflokksins flytur ræöu. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.