Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.10.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1978 29 VELVAKANDI SVARAR i SÍMA 0100KL 10— 11 FRÁ MANUDEGI ir að líta á það sem þjóðarhag e‘nn'8- íslendingur." • „Sinfóníuhatara“ svarað „Fyrir nokkrum dögum las ég í blaðinu bréf frá „Sinfóníuhatara" þar sem hann dregur í efa að nokkur manneskja vilji hlusta á sinfóníur. Ó jú, kæri sinfóníuhat- ari, margir og meira að segja fjölmargir hlusta á sinfóníur sér til óblandinnar ánægju og upp- byggingar. Þú ættir að gera hið sama. Sextu nú niður og hlustaðu á sígilda tónlist þangað til þú hefur lært að Þessir hringdu . . . • Lítil meðaumkvun? Valgerður Sigurðardóttiri „Eg get nú ekki annað en sezt niður og skrifað þegar ég las þessa fallegu grein eftir Ingvar Agnars- son. Hann á nú ekki stórt hjarta ef það dugar bara fyrir rjúpuna. Ég var alin upp í sveit og rjúpan var drepin til matar eins og annað sem við borðum. Ég véit nú ekki hvað þessi maður borðar sem þarf ekki að láta lífið þótt hann slátri því ekki sjálfur. Það finna fleiri dýr til sem maðurinn borðar en rjúpan." • Ekki sama hvaðan tekjur koma? Maður nokkur, sem varð fyrir veikindum fyrir nokkru og gat ekki hafið störf á almennum vinnumarkaði, rakti dæmi um skattlagningu hjá sér, en til þess að afla sér tekna fór hann í sjálfstæðan atvinnurekstur. Sagð- ist hann hafa haft 1940 þúsund kr. tekjur sl. ár sem var að hans mati svipað venjulegu verkamanna- kaupi og hefði hann á skattskýrslu talið 31 þúsund krónur sem fyrningar fyrir verkfæraendurnýj- un. — Skattstjóri setur viðmiðun- artölu við kr. 1826 þúsund og því er ég skattlagður sem svarar þessum mismun, 115 þús. kr., og verð nú að greiða viðbótarskatt. Ég hefi spurt um það á skattstofunni að hefði ég aflað þessara 1940 þúsundá á SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákþingi Júgóslavíu í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Ostojics og Rajkovics, sem hafði svart og átti leik. 21.... Hbl+! 22. Rxbl - Da4+ og hvítur gafst upp. Þeir Ivkov og Matanovic urðu jafnir og efstir á mótinu. tileinka þér boðskap hennar og ég lofa þér því að þú munt verða betri manneskja eftir en áður. Tónlistarunnandi • Manneskjuleg grein Pétur Hannesson skrifari „Ég vildi koma á framfæri við Jón Olafsson þakklæti fyrir mann- eskjulega grein hans í Lesbók Morgunblaðsins á sunnud. um leikritið Skáld Rósu og túlkun' höfundar þess Birgis Sigurðssonar á aðalpersónunum, Rósu Guð- mundsdóttur og Natani Ketilssyni. Afi minn Hannes Jónsson skrifaði ófáar greinar um forföður sinn Natan, sem hann dáði mikið, og vildi hann í hvívetna verja hann fyrir ámæli, sem hann taldi ómaklegt. Meyvant Sigurðsson, frændi minn, frá Eiði, er afkom- andi Rósu og Natans og hafði hann mikla raun af þessu leikriti Birgis og bar fram umkvartanir. Höfund- ur svaraði til að þetta væri skáldverk. En hvernig má það vera þegar öll nöfn sögunnar eru rétt greind? Eg vil endurtaka þakklæti mitt til Jóns Ólafssonar fyrir hans ágætu grein.“ hinum almenna vinnumarkaði, hefði ég ekki þurft að greiða þennan skatt. Þarna tel ég því að verið sé að refsa mér fyrir að gera tilraun til að bjarga mér sjálfur, ég gat ekki unnið á venjulegum vinnustöðum vegna heilsunnar, en gat komið mér upp sjálfstæðum atvinnurekstri í litlum mæli, sem ég get ráðið við sjálfur og ráðið mínum tíma sjálfur, sagði hann að lokum. HÖGNI HREKKVÍSI " þu bE-GISr HAFA TE.ÍÍIÐ HÖ6NA 06 'PA6&A HAIHS 'I h l^KöOÐlNMl VajNNI •/" * þAÐ EK RtTT/... E-P/.IO FE.LLUR /jLOREI LÁM6TTtí\ ElfclNNL'" siöeA v/qgá g IilveRán Frúarskór Litur: svart. Verö: 14.170- E-breidd. Póstsendum Litur svart og Ijós. Verö: 13.550.- SkÓsel Laugavegi 60, sími 21270. Segulstál Vigtar 1 kíló. Lyftir 60 kílóum. Stærö 8x9x3 sentimetrar. Gott til aö „fiska" upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til aö halda verkfærum og smíöahlutum. Sendum í póstkröfu. @ð(UBrt3QtUI®iy)[r <>J)<S)(n)©©®irD hivkjavik. icílano VESTURGOTU 16 - SÍMAR 14680 - 2 U80 - POB 605-TEIEX, 2057 STURtA IS EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU \l (iLVSINGA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.