Morgunblaðið - 29.10.1978, Side 3

Morgunblaðið - 29.10.1978, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 OkkaíPn vinsælu Lundúna- ferðir Brottför fimmtudaga og laugardaga. anarieyjar Veröin á vetrarferöunum liggja nú fyrir. Hafiö samband viö skrif- stofuna sem fyrst. Austurstræti 172. hæd símar 26611 — 20100 ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■t1 Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi: Stjórnin öll endurkjörin Ilér eru vörubílstjórar frá Þrótti að hlýða á umferðarfræðslu. Lögreglan heldur fræðslu- fundi um umferðarmálefni Aðalfundur hvérfafélags sjálf- stæðismanna í Langholtshverfi var haldinn í fyrrakvöld, í félags- heimili félagsins að Langholtsvegi 124. Messur í dag KEFLAVÍKURPRESTAKALL. Sunnudagaskóli í Kirkjulundi kl. 11 árd. Guðsþjónusta fellur niður í kirkjunni vegna málningarvinnu. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURPRESTAKALL. Guðsþjónusta í Innri-Njarðvíkur- kirkju, Sunnudagaskóli í Stapa kl. 11 árd. Ágústa Jónsdóttir leikur einleik á fiðlu. Organisti Helgi Bragason. Sunnudagaskóli í Innri-Njarðvíkurkirkju kl. 13.30. Séra Ólafur Oddur Jónsson. Fráfarandi stjórn félagsins var öll endurkjörin, en hana skipa: Árni Bergur Eiríksson, formað- ur, og aðrir í stjórn: Agnar Jónsson, Elín Pálmadóttir, Finn- björn Hjartarson, Matthías Har- aldsson, Steinar Berg Björnsson og Þóroddur Th. Sigurðsson. Á fundinum flutti Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi ræðu, og á fundinum urðu fjörugar stjórnmálaumræður. Aðalfundurinn í Langholts- hverfi var síðasti aðalfundur hverfafélaganna á þessu hausti. KIRKJUVOGSKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. IIVALSNESKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA, Almenn guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sóknarprestur. LÖGREGLAN í Reykjavík hefur að undanförnu haft um- ferðarfræðslu fyrir ökumenn og eru á fundum sýndar kvikmynd- ir og rædd umferðarmál. Á fimmtudaginn komu á annað hundrað manns á slíkan fund, bílstjórar frá Vörubílastöðinni Þrótti og frá Strætisvögnum Reykjavíkur, Um miðnætti sama kvöld bauð lögreglan síðan unglingum, sem lögreglumenn hittu í mið- borginni til fræðslufundar og var þá sýnd bandarísk kvik- mynd um afleiðingar umferðar- slysa. Að sögn lögreglunnar verður þessum fræðslufundum um umferðarmál haldið áfram og þeir starfshópar sem óska eftir slíkum fundum geta sett sig í samband við lögregluna. Lögreglan safnaði unglingum á sinn fund og spjallaði við þau um umferðarmál og sýndi kvikmynd. (^Skíóaferóir til Austurríkis Miami Beach Florida Góöir gististaöir Brottför: 2/11,23/11,14/12,4/1, 25/1,15/2,8/3, 29/3. Allt 3ja vikna ferðir. Kitzbuhl, Zell an See, St. Anton 1 eöa 2 vikur. Brottför á sunnu- dögum frá 7. janúar. Verö frá kr. 132.300- AKRANESKIRKJA. Bárnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðd. Séra Björn Jónsson. Svölurnar: Sala jólakorta hefst 14. nóvember SVÖLURNAR, félag fyrr- verandi og núverandi flug- freyja, hefja sölu jólakorta með mynd af eftirprentun eftir Erró hinn 14. nóvem- ber n.k. að Grensásvegi 12 en ekki 14. desember eins og misritaðist í Morgun- blaðinu í gær. Jólakortin eru seld til ágóða fyrir fjölfötluð börn. Hvatarfundur: Ætla vinstri menn að brjóta einstaklinginn á bak aftur með ofsköttun? HVÖT, félag Sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, efnir til almenns fundar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, n.k. mánu- dagskvöld kl. 20.30. Auk kosningar kjörnefndar verð- ur rætt um eftirfarandi umræðuefni: Ætla vinstri menn að brjóta einstakling- inn á bak aftur með ofskött- un? Frummælendur verða Sveinn Jónsson, löggiltur endurskoðandi, og Styrmir Gunnarsson ritstjóri. Fundarstjóri verður Helga G. Björnsson og fundarritari Hrönn Pétursdóttir. Kaffi- veitingar verða. Allt sjálf- stæðisfólk er velkomið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.