Morgunblaðið - 29.10.1978, Page 4

Morgunblaðið - 29.10.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 Útvarp mánudag kl. 07.25: Morgunpósturinn Sjónvarp í kvöld kl. 21.45: Heimildakvikmynd um Liv Ullmann Morgunpósturinn í umsjón Sigmars B. Haukssonar og Páls Útvarp mánudag kl. 21.10: „Á tíunda tímanum” „Á Tíunda tímanum" er á dagskrá úvarps annaðkvöld klukkan 21.10. Meðal efnis í þættinum er könnun á kjörum hjá blaðsölubörnum. Gert verður grein fyrir Maraþon- danskeppninni, sem fram fór í Klúbbnum fyrir nokkru. Einnig verða „sönghæfileikar" al- mennings kannaðir og verður farið í gönguför með hljóðnemann og fólk úti á götu fengið til að kyrja. Þess skal getið að símatími þáttarins er milli 4 og 5 og geta' hlustendur hringt í 22260 og komið hugmyndum sínum og spurningum á framfæri. Heiðars Jónssonar, er á dagskrá útvarps mánudag klukkan 07.25. Eins og hlustendur hafa vafalaust tekið eftir, hefur alla virka daga verið tekið efni úr dagblöðunum, það sem efst hefur verið á baugi, og sú innlenda persóna, sem mest kemur við sögu þann daginn og rætt við hana í þættinum. Á morgun verður hins vegar tekið fyrir efni úr tímaritum, m.a. úr Frjálsri verzlun, Búnaðarblaðinu Frey, Sjómannablaðinu Ægi og kvennablaðinu Líf. Þá verður Haraldur Ólafsson lektor í þættinum með gagnrýni á útvarpið, og hvernig það hefur verið síðastliðna viku. Einnig verður eitthvað af erlendu efni. Þá verður hringt í formann stjórnarandstöðu, Geir Hallgrímsson, klukkan 08.05 og rabbað við hann. Þátturinn er í beinni útsendingu. Heimildakvikmynd um Liv Ullmann er á dagskrá sjónvarps í kvöld klukkan 21.45. Myndin er gerð af Kaplan og ræðir hann við leikkonuna, Ingmar Bergman, Sven Nyqvist og Peter Finch. Einnig verða sýndir kaflar úr kvikmyndum hennar og leikritum, svo sem Kristínu Svíadrottningu, og Augliti til auglitis. Sálræn atriði verða tekin úr myndunum og þau spurð nánar, svo og hvort svipuð atvik hafi gerzt í þeirra eigin lífi. Myndin er rúmrar klukkustund- ar löng. Útvarp í kvöld kl. 19.25: Bein lína hefst að nýju Þátturinn bein lína hefst í útvarpi á ný í kvöld klukkan 19.25 eftir nokkurt hlé. Er hann í umsjón Vilhelms G. Kristinssonar og Kára Jónas- sonar og stendur yfir til klukkan 20.30. Að þessu sinni verður Bein lína fimm næstu sunnudags- kvöld. Fimm ráðherrar nú- verandi ríkisstjórnar munu sitja fyrir svörum, einn í hverjum þætti. Eftir áramót mun þættinum haldið áfram Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 29. október MORGUNNINN_______________ 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vígslu- hiskup flvtur ritningarorð og hæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. daghl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög: a. Benedict Silherman stjórnar kór og hljómsveit. sem flvtja gvöingalög. b. Harmonikutríóiö frá Hal lingdal leikur gömul norsk lög og þjóödansa. 9.00 Ilvaö varö fyrir valinu? „Þegar ég skaut rjúpuna". smásaga eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. Klfa Björk Gunnarsdóttir borgarbóka- vöröur les. Morguntónleikar a. Kammersónata nr. 5 eftir Georg Muffat. Concentus Musicus flokkurinn leikur. h. Kvartett í Es-dúr eftir Ludvig van Beethoven. Christoph Eschenbach leik- ur á pianó. Norbert Brainin á fiölu. Peter Schidlof á víólu og Martin Lovett á selló. c. Arx Antiqua. Endurtek- inn þáttur Guömundar Jóns- sonar pianóleikara. 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. Hljr. 1. þ.m. Biskup Islands. herra Sigur- björn Einarsson. vígir tvo guöfraöikandídata: Þór- stein Ragnarsson til Mikla- bæjarprestakalls og Guö- mund Örn Ragnarsson til Raufarhafnarprestakalis. Vígslu lýsir séra Ragnar Fjalar Lárusson í Hallgríms- prestakalli. Vísluvottar auk hans: Séra Gunnar Gíslason prófastur í Glaumbæ. séra Siguröur Guömundsson prófastur á Grentjaöarstaö og séra Sigurður II. Guð- mundsson í Víöistaöapresta- kalli. Séra Iljalti Guömunds- son dómkirkjuprestur þjón- ar fyrir altari. Annar hinna r ifgöu presta. Guömundur Örr. Ragnarsson. predikar. U-ganleikari: Ólafur Finns- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Siöhreytingin á Islandi. Jónas Gíslason déisent flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 1J.00 Miödegistónleikar: 15.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Þórður ' Tómasson safnvörður í Skéigum ræöur dagskránni. 10.00 Fréttir. 10.15 Veður- fregnir. 10.25 A bókamarkaðnum. Lest- ur úr nýjum hókum. Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson. Kynnin Dóra Ingvadóttir. 17.30 Létt tónlist a. Diek Contino leikur á harmoniku meö hljómsveit undir stjórn Davids Carroll. h. Dixietónlist leikin af ýms- um hljómsveitum. 18.15 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína. Benedikt Griindal utanríkis- ráöherra. formaöur Alþýðu- flokksins. svarar spurning- um hlustenda. Umsjónar- menn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Kórsöngur í útvarpssal: Kór Menntaskólans í Ilamrahlíð syngur liig eftir Þorkel Sigurhjörnsson. Gunnar Reyni Sveinsson. Pál P. Pálsson og Jón Asgeirsson. Siingstjóri: Þor- geröur Ingólfsdóttir. 21.00 Frá sænsku sveitalífi. Jónas Jónsson frá Brekkna- koti minnist tveggja sumra fyrir u.þ.b. 15 árum. 21.35 Píanósónata í G-dúr eftir Franz Schubert. Wilhelm Kempff leikur. 22.05 Kviildsagan: Saga Snæ- bjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vifús- son les (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.15 KVöIdtónleikar. 131- hmaroníusveit Lundúna og útvarpshljómsveitin í Munchen leika létt-klassíska tónlist. Stjórnendur: Rudolf Kempe. Willi Boskowski og Kurt Stiegler. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUNI SUNNUDAGUR 29. október 1978. 16.00 Falstaff Ópera eftir Verdi. tckin upp á óperuhátíðinni í Glyndebiiurne. Fflharmóníuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri: Jean-Pierra Ponnelle. Aðalhlutverk: John Fryatt, Donald Gramm. Bernard Dickerson. Ugo Trama, Teni Penkova. Kay Griffel. Nucci Condo. Elizabeth Gale. Max-Rene Cosotti og Benjamin Luxon. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Kynnir Sigríður Ragna Siguröardéittir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 2035 Einsöngur í sjónvarpssal Ólafur Þ. Jónsson syngur einsöng. Ólafur Vignir Albert.sson leikur á píanó. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 20.55 Gæfa eða gjörvileiki Lokaþáttur. Efni næstsíðasta þáttar: Rudy skortir sannanir í málarekstri sínum íyrir rannsóknarnefnd Öldunga- deildar Bandarfkjaþings, og BiJIy býðst til að taka sér ferð á hendur til Las Vegas og reyna að komast yfir sönnunargögn hjá Estep. Ilann hefur ekki erindi sem eríiði. Estep heldur konu sinni í stofufangelsi þar sem hann óttast að hún leysi frá skjóðunni, en hún kenjst undan og heldur til W'ashington. Estep ákveður aö láta Falconetti þagga niður í Rudy fyrir fullt og allt. Rudy fréttir að Albert Dietrich. sem hann taldi föður Claire Esteps, er þýsk- ur stríðsglæpamaður sem siglir undir fölsku flaggi. Falconetti misþyrmir Wesley svo að leggja verður hann á sjúkrahús. Rudy tekur sér far til Las Vegas. staðráðinn í að gera upp sakirnar við Falconetti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Liv llllmann Ileimildamynd um leikkon- una Liv UHmann. í mynd- inni eru viðtöl við hana. Ingmar Bergman og Sven Nyqvist. Einnig eru kaflar úr kvikmyndum hennar og leikritum. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 22.50 Að kvöldi dags Séra Árelíus Nfelsson. sé>knarprestur í Langholts- sprestakalli, flytur hug- vekju. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 30. október 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir 21.05 Séðgegnum kattarauga Iæikrit eftir sænska höf- undinn Bo Skiild. Upptaka Finnska sjónvarpsins. Leik- stjóri Lars G. Thelestam. Aðalhlutverk Elina Salo. Ulf Törnroth, Anitra Invenius og Bo Andersson. Leikurinn gerist skömmu fyrir síðari heimsstyrjöld. Aöalpersónan. Ilenný. er j hálffertug. ógift og á litla saumastofu. Ilún lifir frem- ur fáhrotnu lífi. og helstu fréttir af umheiminum fær hún frá Sveini, vini sínum. Þýðandi Dé»ra Hafsteins- dóttir. 22.25 Wilson spjallar um for- vera sína Að þessu sinni ræða Ilarold Wilson og David Frost um W.E. Gladstone, en hann varð fjórum sinnum forsæt- isráöherra á árunum 1868-1894. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.50 Dagskrárlok. AlhNUD4GUR 30. októher MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. 7.20 Bæn: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað- anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakoh S. Jónsson byrjar að lesa þýðingu sína á sögunni ..Einu sinni hljóp strákur út á götu" eftir Mathis Mathisen. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.15 Landhúnaöarmál: Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Árna G. Pétursson ráðunaut um sauöfjár- sýningar og sauðfjárkyn- bætur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Létt lög og morgunrabb. frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Val- horg Bentsdé)ttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar. Norska útsvarpshljómsveit- in leikur létta tónlist frá heimalandi sínu: Öivind Bergh stjéænar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.20 Litli harnatíminn. Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar. 13.10 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ertu manneskja?" eftir Marit Paulsen. Inga Huld Ilákonardóttir les þýöingu sína (9).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.