Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Ritarar óskast til starfa viö ríkisspítalana. Staögóö menntun áskilin ásamt góöri réttritunar- og vélritunarkunnáttu. Hálfs dags vinna kemur til greina. Umsóknir sendist starfsmannastjóra og veitir hann einnig upplýsingar í síma 29000 (220). Landspítalinn Staöa aðstoðarlæknis viö Geödeild Barnaspítala Hringsins er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. des. n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist yfirlækni deildarinnar fyrir 29. nóv. n.k. og veitir hann einnig allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 29. 10 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Atvinnurekendur Rafvirki óskar eftir framtíðaratvinnu. Margt kemur til greina. Reynsla í sölustörf- um. Nokkur enskukunnátta er fyrir hendi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Rafvirki — 4151“. Utstillingar- fólk athugið Við höfum hug á aö ráöa hiö fyrsta sjálfstæöan útstillingaraðila sem umsjónar- mann meö gluggum verzlana okkar. Erlend menntun og sjálfstæö vinnuaðstaöa æskileg. Vinsamlegast hafiö samband viö annan hvorn verzlunarstjórann í vikunni. Atvinnurekendur — fyrirtæki Starfskraftur meö reynslu í bókhaldi og almennum skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu úti á landi. Getur unniö sjálfstætt. Meömæli ef óskaö er. Tilboö sendist Mbl. fyrir n.k. föstudag merkt: „Janúar ’79 — 3849“. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta. Viö leitum aö fólki í eftirtaldar stööur: Skrifstofustjóra í stórt iönfyrirtæki, þarf aö hafa viöskipta- eöa hagfræöimenntun. Fjármálastjóra í fyrirtæki meö fjölþætta starfsemi. Æskilegt aö viökomandi sé viðskiptafræöingur og geti unniö sjálfstætt. Bókhaldsmanneskju í innfoutningsfyrirtæki, þarf aö geta fært vélabókhald og unniö annaö þaö sem til felur. Hraðritara (Shorthand) þarf aö hafa mjög gott vald yfir ensku, enskumælandi manneskja kemur vel til greina. Götunarfólk í fjölmörg götunarstörf. Skilyröi aö viökom- andi hafi starfaö viö götun. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. Hagvangur hf. Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta, c/o Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Fariö verður meö allar umsóknir sem algjört trunaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráöa eftirtalda starfsmenn: 1. Aöstoðarmann aöalbókara. 2. Bókara I. 3. Starfsmann í almenn skrifstofustörf og vinnu viö*götunarvél. Umsóknum, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skal skilað á afgr. Morgunblaðs- ins fyrir 3. nóv. n.k. merktar: „Stórt fyrirtæki — 3844“. Húsameistari get bætt viö mig verkefnum úti sem inni á gömlu sem nýju. Sími 20367. Árni Jónsson. Endurskoðun Nemi í Viðskiptadeild H.í. óskar eftir vinnu á endurskoöunarskrifstofu. Upplýsingar í síma 86956, eftir kl. 13.00. Hárskerasveinar Hárskerasveinn óskast nú þegar. Rakarastofan, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði, sími 54365. Afgreiðslustörf Starfskraft vantar allan daginn í kvenverzi- un í miöbænum. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 1. nóvember merkt: „Sölukona — 3841“. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar Til sölu 3 Landrover jeppar árg. 1977 Bílarnir veröa til sýnis á Bílaleigu Loftleiöa, sími 21188. Tilboöum sé skilaö til innkaupadeildar Flugleiöa, Reykjavíkurflugvelli, Flugleiöir h.f. Útboð Tilboð óskast í byggingu á 6 leiguíbúðum í raöhúsi viö Hjaröarslóð, Dalvík. Húsin skulu vera fokheld fyrir 15. ágúst 1979 og fullgerö fyrir 15. maí 1980. Útboösgögn fást hjá bæjartæknifræðingi Dalvík og Teiknistofu Húsnæöismálastjórn- ar. x , Leiguibuöanefnd, Dalvík. Í jí Verðkönnun Tilboö óskast í eftirfarandi búnaö fyrir vélaverkstæöi Vélamiöstöövar Reykjavíkur- borgar 1. Rennibekk 2. Fræsara 3. Borvél 4. Hjólsög fyrir járn 5. Beygjuvél 6. Hníf fyrir járn Tilboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboö veröa aö hafa borist fyrir fimmtudag- inn 30. nóvember 1978. Hross til sölu 7 v. jörp hryssa stór og gangrúm. Er meö fyli undan Kvisti frá Hesti. 4. v. svartur háreistur foli, klárhestur meö tölti undan syni Sörla 653. 4 v. jörp hryssa lítiö tamin. 3. v. steingrá hryssa meö allan gang er meö fyli undan Sörla frá Stykkishólmi. 3. v. jarpstjörnótt hryssa meö fallegu merfolaldi undan Blossa frá Sauðárkrók. 2 v. jarpur foli undan Sörla 653. 2 v. myndarlegur foli meö allan gang undan syni Sörla 653. Tilboö óskast. Samkomulag um greiöslur. Uppl. í síma 83621. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ! Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AKiI.VSIR l M Al.I.T I.AXD ÞEC.AR Þl' Al'GLÝSlR I MORGl'NBI.AÐIXT'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.