Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 43 | raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Vinnuskúr—Sumarhús Veiðihús Til sölu er mjög vandaöur einangraöur vinnuskúr, sem nota mætti sem lítiö sumarhús eöa veiöihús. Upplýsingar í síma 30820. Prjónastofa til sölu Iðnaðarprjónavél af TEXTÍMA gerö nr. 7. Nálaborö 160 cm. sjálfvirk kortasýning, tvívirk meö lykkjuflutningi. Vél í góöu lagi. Einnig Overlokk-samansaumingarvél, Spólurokkur o.fl. Lítiö fyrirtæki tilbúiö til starfrækslu í ódýru leiguhúsnæöi meö síma. Upplýsingar í símum 30820 og 81461. Söluturn til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu söluturn í fullum rekstri. Tilboö merkt: „Austurborg — 3850“ sendist Mbl. fyrir n.k. þriöjudags- kvöld. Aöalfundur félags ungra sjálfstæðismanna í Arnessýslu Aöalfundur veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi miövikudaginn 1. nóv. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál Stjórnin Landsmálafélagiö Vörður Aðalfundur Aöalfundur félagsins verður haldinn þriöjudaginn 31. okt. í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa, Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöisflokksins. Fundarstjóri Ólafur B. Thors borgarfulltrúi. Þriðjudagur 31. okt. — kl. 20.30 — í Valhöll. Stjórnin Aöalfundur kjördæmis- samtaka ungra sjálf- stæöismanna í Norður- landskjördæmi eystra Aöalfundur samtakanna veröur haldinn í Kaupangsstræti 4, Akureyri, sunnudaginn 29. apríl og hefst hann kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn koma Gunnlaugur Magnússon frá S.U.S. stjórn og Erlendur Kristjánsson formaöur útbreiðslunefndar S.U.S. og ræöa þeir um starfsemi Sambands ungra sjálfstæöismanna. Félagar eu hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Akranes Sjálfstæöisfélögin á Akranesi gangast fyrir almennum fundi mánudaginn 30. október kl. 20.30. Frummælandi Friðrik Zophusson alþing- ismaður. Einnig mæta á fundunum alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Jósep H. Þorgeirsson. Nefndin. Rabbfundur — hitaveitumál Sjálfstæöisfélag Akureyrar boöar til fundar um hitaveitumál Akureyrar. Gunnar A. Sverrisson, hitaveitustjóri og Ingi Þór Jóhannsson, fulltrúi koma á fundinn. Fundurinn veröur í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins Kaupvagnsstræti 4 mánudaginn 30. október kl. 20.30. Allt áhugafólk um málefni hitaveitunnar velkomiö. Stjórnin. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna heldur almennan fund mánudaginn 30. okt. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: 1. kjörnefndarkjör. 2. Ætla vinstri menn aö brjóta einstaklinginn á bak aftur meö ofsköttun? Sveinn Frummælendur: Sveinn Jónsson, löggiltur endurskoöandi og Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Fundarstjóri: Helga G. Björnsson. Fundaritari: Hrönn Pétursdóttir. Kaffiveitingar. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin Styrmlr Hefga Hrönn Félagsheimili sjálfstæðismanna Seljabraut 54 BINGÓ veröur í dag, sunnudag 29. okt. kl. 14.30. MARGIR GLÆSÍLEGIR VINNINGAR Sjálfstædisfélögin Breiöholti. Þór, Félag sjálfstæöis- manna í launþegastétt í Hafnarfiröi heldur aöalfund föstudaginn 3. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæölshús- inu í Hafnarfiröi. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. EFÞAÐER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.