Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 Vió tókum eitt stórt stökk ti að spara þér möra spomíframtfóinni ViO tókum okkur upp nú fyrir nokkru með allt okkar hafurtask úr húsi Hótels Esju og höfnuðum í Toll- húsinu við Tryggvagötu. Þar eru því farmsöluskrifstofur okkar og afgreiðsla flugfylgibréfa nu. Gengið er inn í vesturenda Tollhússins. Nú getur þú innleyst fraktbréfið og lagt það í toll í sama húsi ásamt öðrum innflutningsskjölum. Ekki skaðar heldur að gjaldeyrisbankarnir eru í að- eins nokkurra skrefa fjarlægð. Athugaðu að símanúmer Flugfraktar verður nú hið sama og aðalskrifstofu Flugleiða. FUJGLEIÐIR ftaotifrakt Tollhúsinu v/Tryggvagötu sími 27800 PLAST I PLÖTUM PLASTGLER: Akrylgler í sérflokki. Glærar, munstraðar og í litum til notkunar í glugga, hurðir, bílrúður, milliveggi, undir skrifborðsstóla o.fl. Allt að 17 sinnum styrk- leiki venjulegs glers. Fáanlegar í eftirtöldum þykktum: 10, 8, 6, 5, 4, 3 og 2 mm. Sólarolast Sunlux: Riflaðar og smábylgjaðar plastplötur til notkunar á þök, gróðurhús, svalir, milliveggi, o.fl. Gular, frostglærar, glærar. Báruplast: Trefjaplast í rúllum og Plötum Plastþynnur: Glærar plastþynnur í þykktunum 0,25, 1 og 2 mm. Nýborg BYGGINGAVÖRUR ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755 P Þaö borgar sig að vera félagsmaður í Máli og menningu ál og menning Laugavegi i8, Reyk^avík* Símar« 24240 og 15199. Eitt stórt stökk Undirritaður óskar eftir að gerast félagsmaður í Máli og menningu. Nafni_________________________________ Heimilii -----------------------—----- Póstnúmeri Verðsamanburður Keyptar 2 baekur. Mcðalv. 5.880. kr. eint. Alm. verð 11.760 Fél. verð. 9.760 Sparnaður 2.000 Keyptar 4 bækur. Meðalv. 7.800 kr. eint. 31.200 26.520 4.680 Keypt ritsafn Þórbcrxs Þórðarsonar (13 bindi)i Sparnaður 10.870 krónur. Gerstu félagsmaður í Máli og menningu (B O) c c a> Mál og menning gefur í ár út um það bil þrjátíu bækur. Meðal útgáfubóka eru þrjár íslenskar skáldsögur, smásagna- safn, þrjár ljóðabækur, fjögur þýdd skáldverk, barnabækur og fræðirit að ógleymdu einhverju merkasta ævintýra- safni veraldarbókmenntanna, Þúsund og einni nótt. Eitt af megin verkefnum Máls og menningar er að gera almenningi kleift að eignast góðar bækur við viðráðanlegu verði. Þetta hlutverk rækir Mál og menning með því að bjóða félagsmönnum útgáfubækur sínar 15—25% úndir markaðsverði. Árgjald félagsins er 3.500 krónur. Innifalið í því eru 4 hefti Tímarits Máls og menningar, á fimmta hundrað blaðsíð- ur af sögum, ljóðum og ýmis konar ritsmíðum. Líki félagsmönnum ekki útgáfubækurnar eru þeir ekki skyldugir til að kaupa nokkra þeirra. Ath. Engin skyldubókakaup! Af þessum þremur dæmum sést glöggt að það sparast háar upphæðir við það að vera félagsmaður í Máli og menningu. Sendu okkur línu, hringdu, eða fylltu út meðfylgjandi inntökubeiðni og sendu til Máls og menningar, Laugavegi 18, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.