Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978 i DAG er þriöjudagur 31. október, 304. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 05.50 og síðdegisflóð kl. 18.03. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.06 og sólar- lag kl. 17.15. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.00 og sólarlag kl. 16.51. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 13.01. í dag kviknar nýtt tungl VETRARTUNGL. Sé spottaranum refsað, verður hinn einfaldi hygginn og sé vitur mað- ur fræddur lærir hann hyggindi. (Orðskv. 21.11.) ORÐ DAGSINS - Reykja vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. I 2 3 4 5 ■ þ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ■ LÁRÉTTi 1 kvendýrið, 5 sam- tenKÍni?. 6 kindur, 9 poka, 10 slæm, 11 smáorð, 13 mjög, 15 tóma. 17 ólyfjan. LÓÐRÉTTi — 1 gallana. 2 reiða, 3 irrafa. 4 leðja. 7 muldraði, 8 likamshluta. 12 púkar. 14 flfk, 6 sérhljóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT, - 1 seggur, 5 uó, 6 aflast, 9 pál, 10 tt. 11 vs, 12 hóa, 13 otur, 15 Nói, 17 drasli. LÓÐRÉTTi — 1 skapvond, 2 gull, 3 góa, 4 rottan, 7 fáat. 8 stó. 12 hrós, 14 una, 16 il. ÞESSI Ramla mynd er úr myndasafni norðan frá Ilúsavík. — Spurningin eri Kannast nokkur við þessi prúðbúnu biirn í sunnudaj?afötunum „hér við „laxveiðar*' með prikin sín. — Sá eða sú sem getur vinsamlegast heðinn að hafa samband við Silla á Ilúsavik. Sími hans þar er 41400. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Grundarfoss til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni. I gær kom togarinn Karlsefni úr söluferð til útlanda. Þá kom hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson. Selá var væntanleg að utan í gær, svo og Tungufoss, en hann hafði haft viðkomu á ströndinni áður en hann kom hingað. I nótt eða með morgni í dag var svo von á Dettifossi utanlands frá, svo og togaranum Snorra Sturlu- syni sem kemur af veiðum og landar aflanum hér. I gærdag kom Kyndill og fór aftur i ferð þá um daginn. PEIMIMAVIIMin í SVÍÞJÓÐ: Eva Hedman 17 ára, Stora Vágen 32 B, S-13012 Álta, Sverige. — Skrifar líka á ensku. Hans Wikberg — 12 ára, Karl Johans gatan 10, 63358 Eskilstuna, Sverige, — og systir hans 10 ára: Annika Wikberg, Karl Johans gatan 10, 63358 Eskilstuna, Sver- ige. í USA: Mr. Dennis Kjolso, 35 ára, 11722 35th Ave SE, Everett, WA 98204, U.S.A. |FPé"l IIR _ 1 KERFISFORRITARI - í nýlegu Lögbirtingablaði til- kynnir menntamálaráðu- neytið að það Tiafi framlengt setningu Vojciech Glugowski í stöðu yfirkerfisforritara við Reiknistofun Háskólans um tveggja ára skeið, frá 1. janúar 1979 að telja. KVÉNFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri n.k. fimmtudag 2. nóvember kl. 8.30 í félagsheimilinu. Séra Karl Sigurbjörnsson segir frá Svíþjóðardvöl og sýnir mynd- ir máli sinu til skýringar. Síðan verða kaffiveitingar. Lýkur fundinum með hug- vekju serh séra Karl annast. KVENFÉLAG Hreyfils heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. KVENFÉLAG Neskirkju heldur aðalfund sinn annað kvöld, miðvikudag 1. nóvem- ber kl. 20.30 í félagsheimili kirkjunnar. vgSG? nó Vf'r Lýkur í dag L? I O , Æ Stjórnerherrunum er mjög umhugað um að hafa vit fyrir þeim, sem ekki vita lengra nefi sínu! KVÖUK \ KTl lí 0(. IIi;i.(i \KI»JÓM STA apótekanna í Keykjavik. dagana 27. uktóhur til 2. nóvember. aó háðum dögnm mcótöldum. vcróur scm hcr scgir! í IIÁALKITIS* \I*Í)TKKI. Kn aiik þcss vcróur VKSTI KH.HIAR ATÓTKK opió tii kl. 22 öll kviild vaktvikunnar ncma sunnudags- kxiildió. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og hclgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á hclgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hæjft að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA. — Lokað er fram til 1. nóvcmher n.k. Símsvari í símanúmcrinu 16597. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Rcykjavík. er opinn alla daga kl. 2—1 síðd.. ncma sunnudaga þá milli kl. 3—5 siðdegis. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinni Alla daga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 oií kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daca. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daifa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaxa til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöiíum og sunnudöifum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDID, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 <ig kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. v UANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN vift Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16,Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborfts 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiftsla í Þingholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Békakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sélheimum 27, sfmi 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjénusta við fatlafta og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvailagötu 16, sími 27640. Mánud,—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opift til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓK ASAFNIÐ er opift alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- da«a, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnift er opift sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opift mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíft 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN'sýnf.ngin í anddyri Safnahússins við Ilvcríisgötu í tilcfni af 150 ára afmæli skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardögum kl. 9—lfi. Dll tUIUIIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIxT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „EKKI cr það íslcndingum vansa- laust út á við. mcðal þcirra cr land og þjóð þckkja að iiðru cn aldargömlum hrcystisögum. hvc útvarpsmálið á críitt uppdráttar hcr. Fullkomið útvarp í landinu cr þó álfka nauðsynlcgt þjoðlifinu til þróunar. scm sólarljósið cr nýgræðingnum. hngin mcnntaþj('>ð jarðarinnar hcfir vcrið svo fáskiptin útvarpi scm vcr íslc'ndingar og cr það því sorglcgra scm nytscmin cr augljosari... Eins og alþjóð cr kunnugt hcfir rfkisstjórnin hina víðtækustu hcimild frá síðasta þingi til framkvamda í útvarpsmálinu. cinnig að sjá svo um að útvarpsstaríscmin Icggist ckki niður. brátt fyrir þctta hcfir starfscmin lcgið niðri síðan í mai síðastliðnu... ** — GENGISSKRÁNING NR. 196 - 30. október 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 308.00 308.80 1 Sterlingspund 645.80 647.50* 1 Kanadadollar 262.20 262.90* 100 Danskar krónur 6408.35 6435.95* 100 Norskar krónur 6591.05 6608.15* 100 Sænskar krónur 7494.80 7514.30* 100 Finnsk mörk 8150.30 8171.50* 100 Franskir frankar 7743.60 7763.70* 100 Belg. frankar 1140.10 1143.10* 100 Svissn. frankar 20747.75 20801.65* 100 Gyllini 16466.20 16508.90* 100 V.-Pýzk mörk 17839.60 17885.90* 100 Lírur 39.11 39.21* 100 Austurr. Sch. 2437.70 2444.00* 100 Escudos 715.40 717.30* 100 Pesetar 456.80 458.00* 100 Yen 173.91 174.36* hu.. * Breyting frá sídustu skráningu. Símsvari vegna gengitakráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. októbor 1978. Einfng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 338.80 339.68 1 Sterlingspund 710.38 712.25* 1 Kanadadollar 288.42 289.19* 100 Danskar krónur 7049.19 7067.45* 100 Norskar krónur 7250.10 7268.97* 100 Saenskar krónur 8244.27 7265.73* 100 Finnsk mörk 8965.33 8988.65* 100 Franskir frankar 8517.96 8540.07* 100 Belg. frankar 1265.11 1257.41* 100 Svissn. frankar 22822.53 22.881.82* 100 Gyllíni 18112.82 18159.79* 100 V.-Þýzk mörk 19623.56 19674.49* 100 Lírur 43.02 43.13* 100 Austurr. Sch. 2681.47 2688.40* 100 Escudos 786.94 789.03* 100 Pesetar 502.48 503.80* 100 Yen 191,30 191,80* * Breyting frá aíöustu akráningu. -----------------—---------—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.