Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978 15 Rúmrusk Gamanleikur í tveim Þáttum eftir Alan Ayckbourn. Þýðing: Tómas Zoega. Leikstjórn: Guörún Ásmundsdóttir. Leikmynd: Steinþór Sigurösson. Búningar: Andrea Oddsteinsdóttir. Lýsing: Gissur Pálsson og Daníel Williamsson. Frumsýning hjá L.R. í Austurbæjarbíói 28. október. Rúmrusk eftir Alan Ayckbourn lýsir hjónalífi á gamansaman hátt. Eins og siður er í hjónaböndum eru deilumál mörg og margt sem sundrar. En engin stórátök eiga sér stað í verki Ayckbourns, aðeins smáerjur eru þar á ferð. Þetta blessast allt að lokum samkvæmt upp- lopinn teygður, áhorfandinn löngu búinn að gera sér grein fyrir endinum við leikslok. Inn á milli eru nokkrir smellnir brandarar, hnyttin tilsvör, en oftast er þetta litlaus mynd af hversdagslegu fólki. Einhverjir hlógu í saln- um, en algengust viðbrögð Soffía Jakobsdóttir og Kjartan Ragnarsson í hlutverkum Súsönnu og Trevors. hlutgengur í gamanhlut- verkum og Helga Stephen- sen skilaði sínu hlutverki með þeim hætti sem til var ætlast. Ég er ekki fjarri því að Kjartan Ragnarsson hafi gert Trevor hálfvita- legan um of, en leikur hans var fjörlegur. Soffía Jakobsdóttir var hin óánægða eiginkona sem Lelkllst eftir JÓHANN HJÁLMARSSON Hjónalíf til að hkeja að skrift hins vinsæla gaman- leiks sem fólk kemur til að sjá í því skyni að stytta sér stundir og ef til vill hlæja hressilega. Ayckbourn er einn þeirra bresku höfunda sem kann sitt fag, veit hvað fólk vill sjá og mótar verk sín út frá því. Honum virðist þó hafa fatast að þessu sinni. í Rúmruski er ekkert sem vekur til umhugsunar; allt er í anda hins hefðbundna gamanleiks og þegar sýningu er lokið munum við naumast hvað gerst hefur. Það sem er verra er að leikurinn er of langur, voru geispi. Leikfélagið tefldi fram hópi góðra leikara sem sumir hverjir gerðu sitt besta til að lyfta sýningunni upp úr doðan- um. Eftirtekt vakti sam- leikur þeirra Karls Guðmundssonar og Guðrúnar Stephensen. Ekkert er svo fánýtt að þau geti ekki gert gott úr því. Pétur Einarsson og Edda Þórarinsdóttir léku skemmtilega, einkum Pétur í hlutverki hins rúmliggj- andi eiginmanns sem verður fyrir ýmsum þrengingum. Jón Hjartar- son sýndi að hann er farin er að efast um hjóna- bandið af skiljanlegum ástæðum. Hún lék Súsönnu af einurð og festu, en var ef til vill of spennt á köflum. Ef þess væri nokkur kostur ætti leikstjórinn Guðrún Ásmundsdóttir að stytta sýninguna. Þetta gæti hugsanlega orðið sæmileg miðnæturskemmt- un með endurskoðun á verkinu. Helga Stephensen og Jón Hjartarson í hlutverkum sínum. ,..OG ÞAQ VARÐIJOS Þrátt fyrir þaö er alltaf þörf annarra Ijósa. Þaö er þörf margbreytilegra Ijósa og PHILIPS framleiöir flest þeirra. Hjá okkur eru til milli 400 og 500 tegundir Ijósapera. Þaö er m.a. venjulegar Ijósaperur, kertaperur, kúluperur, flúorpípur, halógenljós, kvikasilfursperur, bílaperur, merkjaljósaperur o.s.frv., o.s.frv. Þaö er næstum sama hvaöa nöfnum þær nefnast: PHILIPS framleiöir þær, viö seljum þær. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655 PHILIPS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.