Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.10.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1978 MORö'dNf-r KAwnu 5 Hvar í ósköpunum heíur þú verið allan þcnnan tíma? Er langt si'ðan þér fannst sem þú værir rauður teygju- bands-maðkur? Skemmtileg tilviljun. tenxdamamma, að þú svarir í símann. Mér varð einmitt hugsað til þín? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Eitt aí nútíma afbrigðum sagn- tækninnar er „Multi“ tveggja tígla opnun, sem getur þýtt ansi margt en er þó venjulega veik opnun f hálit. Hvað sem segja má um gæði slfkrar sagnvenju er þó oft erfitt að segja gegn henni. Gjafari norður, austur-vestur á hættu. Norður S. K73 H. DG10943 T. 7 L. 964 COSPER Vestur S. D9864 H. K7 T. G8 L. ÁD83 Austur S. GIO H. Á6 T. Á1065 L. KG752 COSPER Hreyfingarlaus fáein augnablik! Suður S. Á52 H. 852 T. KD9432 L. 10 I tvímenningskeppni gildir lög- málið, að tapa sem lægstri tölu eða ná sem hæstri. Og baráttan varð Hvar er millivegur? „Ég skildi að vísu ekki til hlítar upphafið að grein „húsmóður" hjá Velvakanda sl. laugardag, en fannst mér einhvern veginn að konan væri að banna þau 75% nemenda í Háskóla Islands sem ekki tóku þátt í kosningum 1. des.-nefndar H.I. fyrir rúmri viku. Þar sem mér finnst málflutning- ur „húsmóður" einkennast mjög af heitum tilfinningum en öllu minna af þekkingu á valkostum stúdenta í umræddum kosningum vil ég benda lesendum Velvakanda á eftirfarandi: Kjörsókn í fyrrnefndum kosn- ingum var lélegri en undanfarin ár. Alls kusu 673 nemendur eða um 25% nemenda við H.I. Þetta stafar m.a. af misheppn- uðu kosningafyrirkomulagi, en einnig því að málefnaleg barátta í kosningunum var nauðaómerkileg eins og framsetning kjörorða gaf tilefni til. Verðandimenn voru eins og oftast áður með útþvælda frasa í þetta skipti: Háskólinn í auðvalds- þjóðfélagi. Vökumenn höfðu málefnið „1984 — hvað verður ekki bannað eða lögboðið þá?“ og hugðust byggja á frægri bók Orwells um efnið. En þeim tókst að klúðra málstaðnum algjörlega, m.a. með því að nota bjórbannið og álíka léleg dæmi um „ófrelsi einstaklingsins" sem und- irstöðu í málflutningi sínum. Því var ljóst að um tvennt var að velja, hina sósíalþenkjandi Verð- andimenn og Vökumenn með mistúlkað frelsishugtak á lofti. Frá mínum bæjardyrum séð er tæplega hægt að tala um sósíal- isma gegn lýðræði í þessu sam- bandi. Baráttan var miklu fremur milli sósíalisma og þeirrar tak- markalausu einstaklingshyggju er virðist telja öll afskipti hins opinbera höft og flestar almennar umgengnisvenjur óþarfan klafa (nema meiðyrðalöggjöfina). Við lýðræðissinnar gátum auð- vitað ekki hugsað okkur að kjósa Verðandi, en margir okkar gátu hörð eftir „Multi" opnun norðurs. Norður Austur Suður Vestur 2 T pass 211 pass pass 2 G 3 T 3 S pass pass 4 T dobl pass pass 4 Hjörtu dobl allir pass Eftir passið við tveim hjörtum vissu allir við borðið, að norður átti langlit í hjarta. Austur og vestur hefðu getað unnið þrjá spaða eða fjögur lauf og var því nauðsynlegt að dobla þar sem 50 eða 100 hefðu lítið gagn gert í samanburðinum. Vestur spilaði út lágum spaða og suður, sagnhafi með þrjú spil í tromplitnum, tók slaginn í borðinu og spilaði einspilinu í tígli. Á öðrum borðum hoppaði austur upp með ásinn og eftir það átti sagnhafi ekki í erfiðleikum með að fá níu slagi og þar með nokkuð góða skor.- En í þessu tilfelli lét austur lágt þegar sagnhafi spilaði tíglinum frá borðinu. Og eftir það var sama hvað reynt var. Átta slagir urðu hámarkið. Aust- ur-vestur fengu 300 og afbragðs- skor fyrir. JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði. 21 Hún hafði síðan notað að yfirskini að hún þyrfti að komast í búðir til að gcta skroppið frá. I>ó var nægur matur til í húsinu. Ilún hafði meira að segja ba tt við birgð- irnar og keypt smjiir og hrauð þótt gnægðir va*ru af því fyrir. Hann reis upp og tók upp tólið og hringdi til Quaides Orfevres. — Lueas? — Ég gerði það sem þér báðuð mig um húsbóndi og nú hef ég lista yíir alla fanga sem hefur verið sleppt út síðustu fjóra mánuði. Þeir eru ekki jafn margir og rnaður gæti haldið í fyrstu. En ég get ekki séð að nokkur þeirra hafi einhvern tíma búið á Boulevard Riehard Lenoir. Það skipti ekki skiipum. Maigret hafði eiginlega gefið þá kenningu upp á hátinn. Það hafði aldrei verið sérlega áleit- in hugsun. Einhver sem bjó í húsasamsta-ðunni á móti hefði gctað geymt ránsfeng sinn undir gólffjiilunum og lenti nú í mestu vandra-ðum með að koma hiindum yfir hann aftur vegna sa-ngurlegu Colette litlu og því var herbergið aldrei mannlaust. Það var hreint ekki svo vitlaus hugmynd að bregða sér í gervi jólasveins og komast þangað inn. Áhættan virtist ekki yfirþyrmandi. En ef á ferð hefði verið venjulegur innbrotsþjófur hefði frú Martin ekki hikað andartak að koma til hans. Og hún hefði heldur ekki rokið út og haft svona afleitlegan fyrir slátt. — Viljið þér að ég kanni hvern einstakan? — Nei. Veiztu eitthvað um Paul Martin? — Já. það tók ekki langan tíma. Hann er góðkunningi lögreglunnar í einum fjórum eða fimm hverfum. — Veiztu hvað hann aðhafðist í nótt sem leið. — Fyrst fór hann og borðaði hjá Hernum. Ilann fer þangað einu sinni í viku. alltaf sama daginn og er orðinn hálfgerður fastagestur þar. Hann sna-ddi þar hátíðamat en varð að bíða anzi lengi eftir afgreiðslu því að það var þröng á þingi. — Og hvað svo? — Um ellefuleytið kom hann upp í Latínuhverfið og fór þar inn á búlu. Hann hlýtur að hafa einhvern veginn aflað sér fjár til að kaupa eitt glas og jafnvel fleiri því að liigreglan hirti hann upp síðla na-tur dauða- drukkinn skammt frá F’laee Maubert. Það var alveg nýbúið að sleppa honum út þegar ég fékk þessar upplýsingar. Þeir lofuðu að senda hann hingað jafnskjótt og þeir næðu í hann. Hann er með örfáa franka á sér. — Hvað um þann í Bergerac? — Jean Martin fer af stað með fyrstu lest þaðan sem leggur af stað síðdegis. Hann var í miklu uppnámi vegna símhriningarinnar í morgun. — Var aðeins hringt einu sinni? — Já. í morgun. En í gær kvöldi var hringt til hans þegar hann var nýkominn inn t' matsalinn. — Veiztu hver hringdi til hans? — Stúlkan í móttökujni sem svaraði í si'mann heldur að það hafi örugglega verið karl- mannsrödd. Einhver spurði um hvort herra Jean Martin væri við. Hún sendi stúlku að sa-kja hann í símann en þegar hann kom var enginn í símanum. Hann var mjiig miður sín og ringlaður út af því allt kvöldið. Nokkrir siilumenn sem voru þarna staddir hiifðu komið sér ásamt um að fara út að gera sér glaðan dag og eitthvert kven- fólk var með. Martin drakk nokkur glös eins og hinir en talaði einkum um konu sína og dóttur. því að hann talar um telpuna eins og hún sé dóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.